beach
« Lii gegn Everton komi | Aðalsíða | Leikskrsla Tomkins »

20. mars, 2005
Liverpool 2 - Everton 1

_40945959_gerrard.jpg dag er g stoltur Liverpool adandi.

Liverpool vann dag Everton 2-1 leik, ar sem ALLT gekk gegn Liverpool liinu. Fjrir leikmenn meiddust og Milan Baros fkk rautt spjald, en SAMT brust okkar menn fram sustu mntu og nu a vinna leikinn. etta var frbrt. Vi vorum miklu betri og ttum etta svo sannarlega skili.

g sagi a fyrir leikinn a g yri brjlaur ef menn myndu ekki berjast fram sustu mntu og sem betur fer, ullu okkar menn mr ekki vonbrigum dag. raun var Liverpool me lkindum heppnir essum leik. Stephen Warnock, Didi Hamann og Fernando Morientes meiddust allir fyrri hlfleik og sta eirra komu Smicer, Nunez og Biscan. Ekki ng me a, heldur meiddist Luis Garcia lka lok fyrri hlfleiks og hann var greinilega bara hlfur maur seinni hlfleik. Til a bta ofan a, fkk Milan Baros rautt spjald fyrir a vera of seinn tklingu. A mnu mati strangur dmur, srstaklega ar sem Liverpool lii hafi nnast ekki broti af sr leiknum, en Everton menn voru sfellt a toga okkar leikmenn niur. annig a sasta hlftmann lk Liverpool nnast me 9 mnnum, ar sem Garcia gat augljslega ekki beitt sr.

En allavegana, Benitez stillti liinu svona upp byrjun leiks.

Dudek

Finnan - Carragher - Pellegrino - Warnock

Garcia - Gerrard - Hamann - Riise

Baros - Morientes

Liverpool lii lk frbrlega alveg fr fyrstu mntu fyrri hlfleik og uppskru loksins eitthva egar broti var Luis Garcia fyrir utan teig. Didi Hamann gaf Steven Gerrard, sem skorai me fstu skoti. Stuttu seinna barst boltinn til Fernando Morientes, sem tk hann lofti og skaut a marki af lngu fri. Martyn lenti erfileikum me boltann og Luis Garcia skallai marki. Staan 2-0 og Liverpool lii stjrnai llu vellinum.

En stuttu fyrir hlfleik meiddust Didi, Fernando og Luis Garcia. eir tveir fyrrnefndu fru taf, en Garcia var a harka etta af sr og hann spilai allan tmann og svo sannarlega hrs skili fyrir a!

seinni hlfleik fru Everton menn framar vllinn en skpuu engar alvarlegar httur. Milan Baros komst tvisvar inn fyrir dauafri, en klrai bi skiptin. seinna skipti gabbai hann Martyn frbran htt, annig a hann lagist niur, en skiljanlegan htt tkst honum a klra. Til a bta gru ofan svart var Baros svo rekinn af velli. Hann fr tklingu vi Hibbert, sem ni a sparka boltanum fr og v lenti Milan Hibbert. etta var a mnu mati strangur dmur, srstaklega ar sem Everton menn hefu rugglega tt a vera bnir a f rj-fjgur gul spjld vibt. Auk ess var brot Hibberts Luis Garcia, sem mark Liverpool kom uppr, a mnu mati alveg jafn alvarlegt. Hibbert fkk hins vegar ekki einu sinni gult fyrir a brot.

etta var til ess a sustu mnturnar voru hriiiikalega spennandi. Tim Cahill minnkai muninn, en Liverpool tkst a halda essu. g var alltaf a bast vi v a Duncan Ferguson myndi skora, en Carra og Pellegrino hldu honum niri. Okkar menn brust einsog ljn allan tmann, alveg fram sustu mntu og a geri tslagi essum leik.


Maur leiksins: a er ori alltof langt san, en maur leiksins var Steven Gerrard. Gerrard var algjrlega frbr essum leik. Hann barist einsog ljn og var tum allan vll. Hann stvai far sknir, var grimmur tklingum og httulegur fram vi. Frbr leikur hj Gerrard. Hann fagnai markinum me v a kyssa Liverpool merki (ea bta a :-) ) og a var frbrt a sj allt lii fagna essum sigri saman. Ef einhver hefur efast um heilindi Steven Gerrard, ttu eir a agna eftir ennan leik.

Arir, sem koma til greina eru til dmis Pellegrino og Carra, sem voru frbrir vrninni og svo Luis Garcia hrs skili fyrir a klra leikinn. a er augljst a sjlfstrausti hj Milan Baros er ekki upp a besta, en vi urfum svo sannarlega honum a halda nstunni og a er vonandi a hann ni sr uppr essu. Hann arf stuning okkar nna, v ALLIR FRAMHERJAR HEIMINUM fara gegnum svona tmabil, ar sem eir geta ekki fyrir sitt litla lf skora mark. Vi munum til dmis eftir fum tmabilum hj Michael Owen, ar sem hann gat ekki skora. En Baros mun koma aftur, sannii til!


Nna eru v 8 leikir eftir og vi erum 4 stigum eftir Everton og einu stigi undan Bolton og me mun betri markatlu en bi liin. Nsti leikur er eftir tvr vikur, gegn einmitt Bolton Anfield ann 2.aprl. annig a Fernando Morientes og Hamann vera vonandi bnir a n sr. Hins vegar er Milan Baros kominn riggja leikja bann, a eru grarleg vonbrigi. Ef a Garcia og Morientes vera ekki me nsta leik, erum vi verulegum vandrum og raun vri Tony Le Tallec besti kosturinn skkninni. Milan missir af Bolton, Man City og Tottenham, annig a Morientes m hreinlega ekki vera meiddur.

a er alveg ljst a a vinnur allt gegn essu lii. Nna arf Benitez einfaldlega a nta sr allt etta mtlti og n upp vilka barttu nstu leikjum. Ef lii berst saman nstu leikjum einsog eir geru essum leik, hrist g ekki framhaldi, sama tt a allt virist vinna gegn essu lii. etta verur erfitt, en vi getum etta. fram Liverpool!

.: Einar rn uppfri kl. 19:20 | 916 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (31)

Aldrei vlir Benitez taf standinu:

“If we get any more problems then I might get a game myself. I’m training well!”

Siggi sendi inn - 20.03.05 23:21 - (Ummli #20)

vlkur leikur og vlk umra hr. Keyri fr Eyjafirinum og heim Hafnarfjrinn strax eftir leik og hef v ekkert geta skrifa hr fyrr en n. kjlfar umrunnar hr ummlakerfinu vill g tna til eftirfarandi punkta:

 • essi sigur var eins sanngjarn og snjrinn er hvtur. g vona a menn geti htt a plata sjlfan sig og segja a Everton s betra li en Liverpool. eir eru stugri en vi a v leyti a Moyes er binn a vera me nokkur r og egar binn a mta sitt li, auk ess sem eir hafa varla lent teljandi meislum vetur. En hva varar gi? Pls!

 • Milan tti klrlega a f rautt spjald enda grft brot hj honum, hrrttur dmur ar. En a breytir v ekki a Hibbert tti a f a.m.k. gult spjald fyrir broti Garca fyrri hlfleik, og a var algjr skandall a spjaldi fr ekki loft. fkk Everton-vrnin a narta Baros allan helvtis leikinn og Stiles dmari geri lti sem ekkert v, annig a elilega var hann orinn pirraur undir a sasta. En svona brot eru aldrei verjanleg og Baros olli mr enn og aftur vonbrigum dag. Er sammla Einari v a hann snr potttt tvefldur aftur! :-)

 • etta helvtis vl David Moyes er bara rugl. g ekki pabba hans, hef hitt manninn eigin persnu og hef grarlegt lit honum sem framkvmdarstjra … en hann a eya prinu a skamma sna menn fyrir getuleysi og hrslu eftir ennan seinni hlfleik. eir vissu a vi vorum bnir me skiptingarnar, eir su a Garca var bara hlfur maur og eir voru 2-0 undir … Everton hfu einfaldlega engu a tapa sari hlfleik, og Moyes kynti undir a me v a setja tvo framherja inn snemma eftir hl. Og hva geru eir blu? Lgu til baka, skthrddir um a f rija marki sig … og svo vogar Moyes sr a kenna Stiles dmara um a hafa “rnt okkur jafnteflinu” ??? Rugl og kjafti, hann a horfa eigin barm og taka leikmennina sna gegn, ekki dmarann.

 • Og til a tskra: 3 skiptingar seinni hlfleik, 30 sek. btt vi fyrir hverja skiptingu: 1 og 1/2 mnta. Eitt mark skora seinni hlfleik, 30 sek. btt vi fyrir marki: 2 mntur komnar. Einn leikmaur meiddur a einhverju ri (Stubbs eftir Baros-broti), btt vi mntu fyrir a: 3 mntur. Ekkert fleira sem hgt er a telja til. g sat vi hliina Everton-manni t Hrsey yfir essum leik og hann spuri mig spenntur 88. mntu hversu miklu g hldi a yri btt vi. g sagi 3 mntur, tskri a me ofantldum rkum og a stst, kom hvorugum okkar vart og hann kvartai ekki heldur skai mr til hamingju a leik loknum.

  a hefi David Moyes lka tt a gera, sta ess a vla yfir dmaraskandal.

 • kei, n er ng komi. Hver geri samning vi Klska? Var a Wenger? Sir Alex? Jos? Moyes, ea Souness? Jtii bara … essi meislasaga okkar er orin t mts!!! g man ekki eftir ru eins og g lg v ekki, g ver eirri stundu fegnastur egar tmabilinu lkur … af v a geta ekki fleiri leikmenn meist allavega rj mnui. etta er htt a vera fyndi!
 • Og a lokum…

 • Fjgurra stiga munur … come on you Reds! etta er enn bullandi sns!!!!!
 • Ga ntt.

  Kristjn Atli sendi inn - 21.03.05 00:52 - (Ummli #21)

  Vi erum efstir einni deild og hfum veri a lengi.

  Sindri sendi inn - 21.03.05 11:41 - (Ummli #26)
  Senda inn ummæli

  Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

  Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

  Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

  Nafn:


  Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


  Heimasíða (ekki nausynlegt):
  :smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

  :mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

  Ummæli:


  Muna upplýsingar?

  Flokkar

  Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

  Um Suna

  Um Suna

  Um hfundana

  Einar rn

  Kristjn Atli

  Aggi

  Síðustu leikir

  ·Aston Villa 0 - Liverpool 2
  ·Liverpool 3 - Anderlecht 0
  ·Liverpool 2 - West Ham 0
  ·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfrt)
  ·Fulham 2 - Liverpool 0

  Sustu Ummli

  Eiki Fr: g segi eins og Alan Hansen a g vona a ...[Skoa]
  Mummi: Held a hann Garcia hafi frna landslei ...[Skoa]
  Elas Mr: a mr finnst best me Garcia essum ...[Skoa]
  Kristjn Atli: Jamm, og eir hj PhysioRoom gleyma a s ...[Skoa]
  Einar rn: Mgnu tlfri, Sindri. trlega magn ...[Skoa]
  Sindri: Vi erum efstir einni ...[Skoa]
  DaiS: Var a muna eftir einu nna, tli Piston ...[Skoa]
  Mummi: g las a grkvldi hj Benitez a Ri ...[Skoa]
  Ptur Steinn: Af llum leikmnnum vallarins held g ...[Skoa]
  Kristjn Atli: Einnig: Vonandi tku menn eftir v h ...[Skoa]

  Síðustu færslur

  · Kewell biur um olinmi, Riise vill framlengja samninginn sinn og fleira til.
  · Sabrosa falur!
  · Hinn Kratski Beckham
  · He's big, he's red ...
  · Rafa hlfleik Istanbl
  · Liverpool a f bandarska fjrfestingu?

  Tenglar

  Einar :: Vefleiari

  JupiterFrost

  NewsNow Liverpool

  ESPN

  Cubs

  BBC

  Liverpool (official)

  Liverpool.is

  This Is Anfield
  Vi notum
  Movable Type 3.121

  Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

  Creative Commons License