beach
« Juventus (uppfrt) | Aðalsíða | Lii gegn Everton komi »

19. mars, 2005
Everton morgun!

rooneyscream.jpgg veit a etta er klisja, en leikurinn morgun gegn Everton ER mikilvgasti leikur essa tmabils. v liggur enginn vafi.

Everton eru nna me 51 stig eftir 29 leiki. Vi erum me 44 stig eftir 29 leiki. arna skilja milli 7 stig. Ef vi vinnum morgun verur munurinn enn 4 stig, en ef vi tpum verur hann 10 stig.

Eftir leikinn morgun eiga bi li eftir 8 leiki deildinni.

Ef vi tpum morgun, eigum vi httu a detta niur 8. sti eftir helgina. Nstu rj li eftir okkur eiga ll frekar ltta leiki. Bolton spilar gegn Norwich dag, sem og Charlton gegn West Brom og morgun Boro leik mti Southampton. au eru ll heimavelli. Ef au vinna ll og vi tpum, verum vi 8. sti deildinni eftir leikinn morgun.

etta er einfaldlega alvara mlsins. Vi hreinlega verum a vinna. Fyrri leikurinn gegn Everton var hrein hrmung, en vonandi verur etta betra morgun.

Everton eiga eftirfarandi leiki eftir:

West brom ()
Crystal Palace (H)
manchester united (H)
Birmingham (H)
Fulham ()
Newcastsle (H)
Arsenal ()
Bolton ()

Vi eigum eftir:

Bolton (H)
Man City ()
Tottenham (H)
Portsmouth ()
Crystal Palace ()
Boro (H)
Arsenal ()
Aston Villa (H)

a er varla hgt a segja hvort lii er me erfiara prgram framundan. En vi getum allavegana bka a ef vi vinnum ekki morgun, eigum vi ekki sjens 4. stinu. Lii klrai ansi miklu mivikudaginn gegn Blackburn!

g veit ekki hvort g a koma me essa tlfri… Eeeeeen, vi hfum ekki skora sustu remur deildarleikjum. a eru komnar 283 mntur san vi skoruum sast deildinni, sem var mark Milan Baros gegn Fulham.

a verur hreinlega eitthva a gerast skninni morgun. Everton eru me sterka vrn og helsti tti minn vi ennan leik er a vi gerum 0-0 jafntefli, ea tpum 1-0. Ef vi num a skora, er g sannfrur um a vi vinnum leikinn.

g tla a enda svartsnishlutann essari tlfri: sustu tveimur leikjum deildinni hfum vi tt EITT skot marki. a er hreinasta hrmung.


Allavegana, mia vi frsgn hans Kristjns af Blackburn leiknum, var Milan Baros ekki beinlnis heimsklassa eim leik. a er v spurning hva Benitez gerir. Mun han fara aftur 4-5-1, sem hefur reynst okkur vel Evrpu ea halda sig vi 4-4-2. Gegn Blackburn spiluum vi 4-4-2 og ttum eitt skot marki. Gegn Newcastle spiluum vi 4-5-1 og ttum ekkert skot marki og gegn Birmingham spiluum vi 4-5-1 og gtum ekki rassgat.

annig a a er engin einfld, augljs lausn. a m segja a a s lengra san vi spiluum vel 4-4-2 og auk ess var tskipting Milan Baros gegn Blackburn hlf skrtin og gefur skyn a Benitez hafi veri verulega fll.

annig a g spi 4-5-1 og a Rafa stilli liinu svona upp:

Dudek

Finnan - Carragher - Hyypi - Warnock

Garcia - Gerrard - Biscan - Hamann - Riise

Morientes

Bekkur. Carson, Nunez, Baros, Le Tallec, Pellegrino.

Garcia var valinn spnska landslii, sem eru frbrar frttir og vonandi fagnar hann v me v a spilal vel. Einnig er vonandi a Riise spili einsog hann hefur spila best vetur, v Smicer var vst hrilegur sasta leik. Og loks vri a skandi a Stevie G fengi a njta sn me Biscan og Hamann fyrir aftan sig og a hann gti skapa fri fyrir Morientes frammi.

En einsog vi vitum er mgulegt a sp fyrir hvaa Liverpool li mtir. Ef ga Liverpool mtir, vinnum vi etta Everton li, v vi erum me miklu, miklu betri knattspyrnumenn en Everton. g meina, sasta leik, stillti Everton upp essu lii: Martyn, Hibbert, Weir, Yobo, Pistone, Carsley, Osman, Cahill, Arteta, Kilbane og Bent. Myndum vi vilja skipta einhverjum essara leikmanna?

Mitt svar er einfaldlega nei. En ef sama li og mtti Blackburn, Southampton, Birmingham og Newcastle mtir, munum vi tapa essu, v a Liverpool li er fullkomlega frt um a skora mrk. Ef vi tpum morgun, verur a stareynd a essu tmabili hfum vi tapa tvisvar fyrir manchester united og tvisvar fyrir Everton. Wayne Rooney hefi stu til a brosa, og ekki viljum vi sj hann brosa, ha?

Ef vi vinnum etta ekki morgun, eigum vi ekki skili a vera Meistaradeildinni nsta ri. Svo einfalt er a. etta li er bi a f alltof mrg tkifri og hefur brugist okkur adendum alltof oft r. Ef lii mtir morgun og berst ekki fyrir sigrinum 90 mntur, eiga essir leikmenn ekki skili a spila fyrir upphaldslii okkar.

fram Liverpool!!!

.: Einar rn uppfri kl. 14:44 | 799 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (7)

Eiki, ert “Herra neikvur” :-)

Einar rn sendi inn - 19.03.05 16:07 - (Ummli #2)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfrt)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Sustu Ummli

Aggi: g er sigurviss og afslappaur fyrir en ...[Skoa]
Svavar: etta er hrrtt hj ykkur a ef vi st ...[Skoa]
JnH: "Ef vi vinnum etta ekki morgun, e ...[Skoa]
Aron: g vri n ekkert mti v a hafa Mar ...[Skoa]
Jhanna: ff maur verur bara ein taugahrga af ...[Skoa]
Einar rn: Eiki, *ert* "Herra neikvur" :-) ...[Skoa]
Eiki Fr: g tla ekki a vera "Herra Neikvur" e ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Kewell biur um olinmi, Riise vill framlengja samninginn sinn og fleira til.
· Sabrosa falur!
· Hinn Kratski Beckham
· He's big, he's red ...
· Rafa hlfleik Istanbl
· Liverpool a f bandarska fjrfestingu?

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License