beach
« Nsta umfer | Aðalsíða | Einar rn tvarpinu (uppfrt) »

11. mars, 2005
Hamann, Gerrard & Tomkins

S frttunum dag a eftir tapleikinn gegn Birmingham um daginn var Rafa reyttur a ba eftir a Hamann skrifai undir njan samning vi Liverpool, og dr samningstilboi til baka. Hamann fkk kjlfari au skilabo a svona seinhttur yri ekki liinn, nstu umrur um framlengingu myndu ekki eiga sr sta fyrr en fyrsta lagi aprl og a millitinni yri hann a gjra svo vel og sna verki hversu mjg hann vill vera fram. Hamann brst vi me v a eiga frbran leik gegn Leverkusen mivikudag og mun vonandi halda v fram.

g hef svo sem ekki miki a segja um etta, utan essarar einu, einfldu setningar sem brennur mr: etta eru hrrtt vibrg hj Rafa … en af hverju skpunum gerir hann etta ekki lka vi Stevie Gerrard???

a sitja greinilega ekki allir jafnt til bors, v miur. Ekki fura tt Stevie telji sig vera yfir klbbinn hafinn, egar hann fr svona srstaka drottningarmefer. a eina rtta stunni vri a heimta a a hann anna hvort skuldbindi sig me yfirlsingu nna strax, ea a hann veri settur slulista um lei og tmabilinu lkur. a vri a eina rtta.


langar mig a benda flki enn eina frbru greinina eftir Paul Tomkins, sem er einfaldlega besti Liverpool-penninn netinu dag: Why Liverpool Will Win The Champions League!

Tomkins gerir tmabilinu okkar hinga til frbr skil essari grein og setur san fram snar stur fyrir v af hverju vi gtum fari lengra Meistaradeildinni. Hann dregur upp samanburi vi Liverpool-lii vori ‘88, sem tapai vnt fyrir Wimbledon rslitaleik FA Bikarkeppninnar, og svo Arsenal-lisins fyrra sem tapai vnt seinni leiknum gegn Chelsea Highbury 8-lia rslitum Meistaradeildarinnar. bum tilfellum oldi a li sem var tali miklu, miklu, miklu, miiiklu lklegra til a sigra ekki lagi og hrundi undir unga vntinganna. Tomkins vill meina a r geti a veri okkur vil a f li eins og Chelsea ea Juventus, sem voru lklegri ailinn snum einvgjum 16-lia rslitum (gegn Barca og Real Madrd) en myndu skyndilega standa eim sporum a a byggjust allir vi sigri eirra.

Eftir a hafa lesi essa grein lst mr hreint ekkert svo illa a f Chelsea 8-lia rslitum. fyrra hfu eir egar tapa fyrir Arsenal bikarkeppninni og bum deildarleikjunum, og Arsenal-lii var a spila svo vel a menn tldu gjrsamlega hugsandi a Chelsea myndu vinna Higbury. Sem var einmitt a sem gerist.

r eru Chelsea egar bnir a vinna okkur risvar. eir eru lka bnir a eya einhverjum 250m punda sustu 20 mnuina leikmenn, Abramovitsj situr upp stku og heimtar sigur rvals- og Meistaradeild fyrir sn sinn og vi vitum sem er a ef vi drgjumst gegn eim myndi fjlmilaumfjllunin sennilega snast um a hversu illa vi myndum tapa fyrir eim. etta eru einu tv ensku liin eftir og v yri ll athyglin Bretlandseyjum essu stra einvgi, og a myndu hreinlega allir afskrifa okkur, .m.t. str hluti Liverpool-adenda.

Sem myndi einmitt setja okkur svo ga stu. Vi gtum tapa 2-0 Anfield og 4-0 Stamford Bridge n ess a valda vonbrigum. a vri einfaldlega ekki bist vi neinu ru af okkur en a steinliggja fyrir Maureen & The Golden Boys.

En myndi ykkur mti hversu mikil pressa yri eim blklddu fr London a sigra essa rimmu. myndi ykkur hjartslttinn hj eim egar eir gengju undir “This Is Anfield”-merki og t snarbrjlaan heimavll okkar, vitandi a a heimta allir a eir sigri.

g s fyrir mr lamast undan slkum rstingi, rtt eins og Arsenal lmuust fyrra. En i?

.: Kristjn Atli uppfri kl. 13:50 | 625 Or | Flokkur: Almennt
Ummæli (7)

g er bara sammla r me a Steini, v miur. Ef hann hefi haldi kjafti allan vetur vri etta ekkert vandaml. En hann hefur komi me yfirlsingar, sumar illa tmasettar en allar niurrfandi fyrir mralinn liinu. Helduru a leikmennirnir hafi ekki gengi inn vllinn gegn Olympiakos mevitair um ‘dulda htun’ Gerrards blaamannafundi kvldi ur?

etta er fyrirliinn okkar og hann sagist urfa a endurskoa framt sna ef vi dyttum t … einum degi fyrir leik! a kallast ekki a vera fyrirlii og peppa lii sitt upp, a kallast a vera egisti sem telur sig yfir lii hafinn.

Me rum orum, or Gerrards hafa srt okkur vetur og jafnvel kosta okkur nokkra leiki, ar sem hann hefur bi sett of mikla pressu sjlfan sig sem hann getur aldrei stai fyllilega undir og hefur hann valdi taugatitringi innan lisins, sem skilar sr frammistunni vellinum.

a sj etta allir sem hafa horft lii vetur, lka hrustu Gerrard-stuningsmenn.

Mli er bara a a af v a hann er ‘mgulega’ a hugsa um a fara, orir enginn a segja neitt. Ekki heldur egar, rtt fyrir leik sem a hann tti a sitja hj vegna leikbanns, hann sagist ekki hafa tr v a vi gtum unni Meistaradeildina. Rafa leirtti au or hans, en urfti a fara mjg fnt a.

Gerrard er a vera eins og hundleiinlegi frndinn sem maur hatar og vill ekki eya fimm mntum af vinni me, en maur leggur a sig a f hann heimskn og ola hann fram yfir pskana … af v a hann peninga og egar sumari kemur vonar maur a hann hrkkvi uppaf og skilji eftir vna summu arf. Gerrard er a skaa klbbinn tilfinningalega, eftir sum af ummlum snum vetur, me hverjum deginum sem lur n ess a hann lsi v yfir a hann tli a vera fram.

Ekki a a margir myndu tra honum - Owen sagist tla a skrifa undir og var farinn innan vi viku seinna - en a myndi allavega vera byrjunin. Vi verum a tta okkur v a a var ekki endilega a a hann var nstum v farinn til Chelsea sasta sumar sem geri marga af hans hrustu stuningsmnnum brjlaa t hann. a var gu lagi, hann hugai a og kva svo a vera kyrr, sndi hollustu mean Saint Mike sveik okkur.

a sem gerir menn brjlaa er a san hann kva a vera kyrr hefur hann legi yfir Rafa Bentez eins og lti veurssk sem segir … “eitt tmabil, vinna titla, annars er g farinn” … sfellu. a er olandi a hugsa til ess a Rafa skuli urfa a vinna vi r astur, ng arf hann a kljst vi anna.

annig a j, a mnu mati getur Gerrard alveg aga og spila vel anga til vor og san kvei sig. En munu menn lka alltaf vita a ef hann verur kyrr vor er a vegna ess a hann sr sinn hag v a vera kyrr. Ef hann myndi taka af skari nna og segjast tla a gefa Rafa lengri tma til a koma liinu toppinn myndi a sna a hann vri a hugsa um st sna klbbnum. v er munur.

Vi getum lka hugsa etta svona: Jamie Carragher er alveg nkvmlega jafn metnaargjarn og Steven Gerrard og gti gengi inn hvaa li sem er Englandi (og flest Evrpu) eftir yfirstandandi tmabil. Ef Chelsea og fjlmilavlin fru af sta a reyna a krkja Carragher, hva helduru a yri a fyrsta sem myndi gerast? Hann myndi segja eim a grjthalda kjafti og spara sr fyrirhfnina, hann s ekkert frum v hann vilji miklu frekar vinna Chelsea rauri treyju.

Hann er Liverpool-maur fyrst og fremst, team player. Ef Gerrard vri a lka myndi hann sanna st sna liinu og lyft veursskjunum af Rafa og strkunum nna strax me v a segjast ekki vera frum.

Ef hann bur anga til sumar er g ekkert viss um a g vilji hafa hann fram. alvru. Einn besti knattspyrnumaur heimi dag og erfitt a f hans viri fyrir 30 millur … en ftbolti snst um meira en getu. a arf a vera hreinu svo a augljst s hver setur reglurnar, hver rur, a Liverpool FC ltur ENGAN koma svona fram vi sig eins og Gerrard hefur gert.

Og hana n! :-)

Kristjn Atli sendi inn - 12.03.05 05:26 - (Ummli #4)

Jja Stjni minn :-)

Alltaf gaman a sm rithasar :-) Mr finnst arna hlaupa hring eftir hring kringum grautinn. Hrna kom drama:

“a sitja greinilega ekki allir jafnt til bors, v miur. Ekki fura tt Stevie telji sig vera yfir klbbinn hafinn, egar hann fr svona srstaka drottningarmefer. “

Bottom line-i er a samningur Didi er a renna t eftir 3 mnui og ar voru menn samninavirum. a eru engar samningavirur gangi vi Stevie.

g er hartanlega sammla r me sumar yfirlsingarnar hj Stevie, og oft hafa r veri afar illa tmasettar. essi tv dmi eru bara einfaldlega ekki sambrileg og v engin drottningarmefer gangi. a hefur n reyndar veri svo a or hans hafa veri tekin og snin oft r llu samhengi, sem dmi er etta ar sem talar um a hann hafi sagt a Liverpool gti ekki unni CL. ar til dmis var um vital a ra sem teki var upp lngu ur, en kvei a birta a essum tmapunkti, og ar meira a segja talai hann ekki beint um a hafa ekki tr Liverpool keppninni, heldur a arir vru lklegri.

Auvita vri a sk okkar allra a hann kmi fram nna og segist tla a committa sig flaginu um komna framt. g er viss um a a gerist ekki, og g er ekki viss um a g vildi stilla honum upp vi vegg og lta hann taka kvrun um a essum tmapunkti tmabilsins, hann hefi urft a gera a mun fyrr. essum tmapunkti tel g mikilvgast a einbeita sr a eim verkefnum sem framundan eru, og gleyma Steven Gerrard um stund, f hann sitt besta form og reyna a klra tmabili sem bestan htt.

g skil reyndar a sjnarmi engan veginn a ef allt gengur upp, hann verur afar ngur, skrifar undir njan langtmasamning og kveur a framt sn s hj flaginu, a su menn ekki vissir um a menn vilji a? So sorry, bara n ekki essum hugsunargangi. Vi yrftum alltaf a f replacement fyrir hann, halda menn a menn fi mann sambrilegum gaflokki sem vri meira committed? Held ekki.

g hef oft veri pirraur og brjlaur t ummli og skort ummlum fr honum. Mr finnst engu a sur menn vera ornir ansi hreint sanngjarnir hans gar. a er ori alveg sama hva hann segir, ea segir ekki, menn rsa upp afturlappirnar og blta honum sand og sku. Rafa vinnur me drengnum hverjum degi, a eru fir leikmenn sem leggja jafn hart a sr fingum og hann, og llum essum tma hefur hann einnig veri a gefa sig allan etta inni vellinum. Hann lenti reyndar lg nna eftir ramtin, eins og reyndar margir arir liinu, en g efast ekki um a eina sekndu, a mean hann klist rauu treyjunni, leggur hann sig allan fram fyrir flagi.

Ef vi eigum a htta a lta okkur vara leikmenn lisins af v a eir pli ekkert snum eigin hagsmunum, heldur bara stinni Liverpool, vrum vi lklega bara me einn leikmann okkar herbum. Restinni gtum vi hent. g er reyndar pottttur v a s sem kemur nst Carra st sinni Liverpool er einmitt tttnefndur Steven Gerrard, svo a hann s a sp miki eigin hag lka.

g er reyndar eins og , kominn langt t fyrir argument-i sem upphaflega var. .e. a Rafa vri ekki a trta menn eins, Didi vs. Stevie. a er bara einfaldlega svo langt fr v a vera svipu astaa uppi og v ekki um a a ra a veri s a raa mnnum upp vi sitthvort bori.

Og habblaha

:-)

SSteinn sendi inn - 12.03.05 10:54 - (Ummli #5)

Djfullinn sjlfur Steini… a gengur ekki a rfast vi svona mlefnalega menn! Geturu ekki komi me sktkast ea eitthva, svo a g geti stafest yfirburi mna essum umrum? :-)

g held svei mr a etta s bara eitt af v sem vi verum a vera sammla um a vera sammla yfir. v miur.

Eitt samt: a skal ekki sagt a g s binn a vera a dissa Steven Gerrard vetur. g hef reynt a halda mig hlutlausu ntunum eins lengi og g get og passai mig a gagnrna hann eins lti og g gat frameftir … en eftir tapi gegn Chelsea var a bara ekki hgt lengur. g er ekki a tala um frammistu hans leiknum, g er a tala um allt hitt … eins og a a hann skyldi sitja “einn tundan” grasinu eftir leik, niurbrotinn n ess a nokkur maur kmi a hugga hann … fyrr en Mourinho kom. essi sjn, sem og nokkrar arar eim leik, uru til ess a g gat ekki seti mr lengur. a var svo augljslega eitthva a.

San kom frammistaan gegn Newcastle, ar sem hann var ekki a spila illa. Hann bara nennti essu ekki. a var augljst. Og var g reiur! J, hann var frbr mivikudaginn en vi vissum alltaf a hann myndi n a rfa sig upp og gera sitt strleik Meistaradeildinni.

Spurningin nna er: verur hann jafn kraftmikill gegn Blackburn nsta leik og hann var gegn Leverkusen - ea fum vi a sj Newcastle-Gerrard aftur? Ef hann verur t um allan vll a rfa menn fram og ba til hluti gegn Blackburn og svo Everton, eins og hann var gegn Leverkusen, skal g ngur taka til baka ummli mn um hann sustu vikuna.

Ef Newcastle-Gerrard snr hins vegar aftur nsta deildarleik tel g ori nokku ljst a hann er ekki a spila illa deildinni vegna leiklgar, heldur vegna hugaleysis.

Vona samt a g hafi rangt fyrir mr, vona a innilega.

annig a g stend vi allt sem g hef sagt. Gerrard hefur eyilagt helling fyrir sr og liinu vetur og tt rkra megi hversu miklum skaa hann hefur valdi er ljst mnum huga a hann hefur allavega ekki hjlpa mlunum me essum ‘duldu htunum’ snum.

Sjum hva gerist gegn Blackburn. Vonandi sjum vi Leverkusen-Gerrard ar, ekki Newcastle-Gerrard.

Kristjn Atli sendi inn - 12.03.05 12:08 - (Ummli #6)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfrt)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Sustu Ummli

SSteinn: Hann orir ekki ru en a sna sitt rt ...[Skoa]
Kristjn Atli: Djfullinn sjlfur Steini... a gengur ...[Skoa]
SSteinn: Jja Stjni minn :-) Alltaf gama ...[Skoa]
Kristjn Atli: g er bara sammla r me a Steini, ...[Skoa]
SSteinn: Alveg sammla BFI hrna, mr finnst s ...[Skoa]
Eiki Fr: Eins og staan er dag eru allir a ...[Skoa]
BFI: Er samt ekki munurinn Gerrard og Haman ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Rafa hlfleik Istanbl
· Liverpool a f bandarska fjrfestingu?
· Liverpool a kaupa ungan vngmann
· Crouch rir um hvrar gagnrnisraddir (uppfrt)
· Li vikunnar
· Breyting server

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License