beach
« Meisli (uppfrt) | Aðalsíða | Rafa pbbarlti »

08. mars, 2005
Leverkusen morgun!

hamann_national.jpgg hef fylgst me Liverpool alla mna vi, og man eftir hverju einasta tmabili meira og minna fr v 1990, egar vi unnum titilinn sast. essum sustu 15 rum sem g hef fylgst me Liverpool af alvru fr v g var 10 ra gamall held g a g geti me sanni sagt a mr dettur aeins eitt tmabil hug sem bau upp jafn mikla rssbanafer og undanfari hlft r hefur veri. a var rennutmabili, og jafnvel a tmabil bau ekki upp nrri v jafn miklar sveiflur milli frbrrar frammistu og murlegrar, eins og vetur.

stuttu mli, hefur Liverpool vetur bi spila einhverja bestu knattspyrnuna sem g hef s essu tmabili … og um lei einhverja verstu.

Anna kvld snum vi aftur Bay Arena, heimavll Bayer Leverkusen fr skalandi. Sast egar vi lkum ar vorum vi 8-lia rslitum Meistaradeildarinnar og urftum a verja 1-0 forystu fr v fyrri leiknum Anfield. Vi tpuum 4-2 og rum engan veginn vi sknarunga eirra sku, sst af llu eftir a varnarhlekkurinn okkar mijunni Dietmar Hamann var tekinn taf llum a vrum, sem geri Michael Ballack kleift a eigna sr leikinn sustu 30 mntunum.

morgun erum vi a verja aeins betri forystu, 3-1 eftir leikinn Anfield, en hafi a samt hreinu a Dietmar Hamann verur okkur alveg jafn mikilvgur morgun og hann var fyrir remur rum. Og g efast ekki um a Rafael Bentez mun lta hann spila allar 90 mnturnar ef hann mgulega getur.

Stra spurningin er: hvernig eiga okkar menn a spila ennan leik? fullkomnum heimi myndum vi spila eins og Lyon fr Frakklandi spiluu skalandi fyrir tveim vikum, egar eir gjrsigruu meistara Werder Bremen 3-0 tivelli. En raunhfari fyrirmynd fyrir okkur myndi g telja vera leikinn okkar gegn Deportivo tivelli Meistaradeildinni haust. stilltum vi upp 4-5-1 leiktaktk me hersluna a a stva sknar- og mijuunga eirra spnsku. Igor Biscan og Luis Garca fru san hamfrum mijum vellinum fyrir okkur og Milan Baros var svinnandi og gnandi fremstu vglnu. ann leik unnum vi 1-0 og hfum fulla stjrn nr allan tmann. Deportivo-menn ttu varla skot a marki.

morgun finnst mr gefa augalei a stilla upp svipuu lii, srstaklega ar sem vi erum aeins me einn heilan framherja ennan leik: Milan Baros. Harry Kewell verur v miur ekki me morgun en vi fum samt Jerzy Dudek og Dietmar Hamann inn r meislum, annig a g geri r fyrir a Rafa Bentez stilli liinu svona upp:

Dudek

Finnan Carragher Hyypi Riise

Garca Gerrard Hamann Biscan Smicer

Baros

Hann gti kvei a hafa Antonio Nnez inn hgri vngnum og Garca ti til vinstri. Ef g fengi a velja myndi g velja Nnez fram yfir Smicer, ar sem hann er lkamlega sterkari en bi s tkkneski og Garca, en ef g a vera alveg hreinskilinn bst g ekki vi miklu essum leik af hvorki Nnez n Smicer, ar sem bir hafa tt erfitt me a finna sig eftir meisli vetur.

a er ljst a Leverkusen-menn tla sr rugglega a koma drvitlausir til leiks og stefna a skora mark sem allra fyrst. Ef eir t.d. n a skora mark 5. mntu er staan orin 3-2 samanlagt og eir hafa 85 mntur til a skora anna marki, sem myndi tryggja eim sigur einvginu mrkum skoruum tivelli. annig a lti a ekki koma ykkur vart tt vi sjum Gerrard, Hamann og Biscan liggja mjg aftarlega fyrstu 15-20 mnturnar … enda verur hfuatrii morgun a einfaldlega lifa af hlaup heimamanna byrjun leiks. Ef vi hldum hreinu fyrsta fjrung leiksins er g mjg bjartsnn a vi getum broti okkur lei inn leikinn eftir v sem lur og klra dmi, jafnvel skora etta grarlega mikilvga mark tivelli.

Gleymum v ekki a: ef vi skorum 0 mrk urfa eir bara a skora 2. Ef vi skorum 1 mark urfa eir a skora 3 til a f framlengingu. Ef vi skorum 2 mrk urfa eir a skora 5 mrk til a komast fram, ar sem 4-2 tap myndi ngja okkur vegna marka tivelli. annig a tt langskynsamlegast s a stilla upp sterkri vrn og ttri miju morgun er g viss um a Rafa er me eitthva upp erminni til a reyna a skora essi mikilvgu timrk morgun.

MN SP: Eins og g sagi an veltur etta mjg miki fyrstu 15-20 mntum leiksins. rtt fyrir a vi hfum tapa tveimur mikilvgum leikjum gegn Chelsea og Newcastle san vi unnum Leverkusen fyrri leiknum ver g a viurkenna a g er nokku bjartsnn fyrir morgundaginn.

a er eitthva sem segir mr a vi fum spennandi og jafnan leik, sannkallaa refskk, og a er einnig eitthva sem segir mr a vi munum skora etta mikilvga timark morgun. v tla g a sp jafntefli morgun, ar sem vi komumst vnt yfir en eir jafna seinni hlfleik. 1-1 en ekki meira, ar sem vrnin okkar mun vera maur leiksins. :-)

Vonum a a reynist rtt. g myndi stta mig vi 2-1 tap morgun, 4-2 tap … bara hva sem arf til a komast 8-lia rslitin! fram Liverpool!!!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 17:12 | 903 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (7)

ff, er a reyna a n andanum hlfleik Barcelona-Chelsea. Einsog allir vita, er Barcelona li nmer tv hj okkur Kristjni og v er maur sttur vi stuna hlfleik. Barca me 65% af boltanum. g meina V! :-)

Allavegana, a er athyglisvert kvt fr Benitez BBC, ar sem hann talar um Harry Kewell:

“We don’t know exactly what the problem is. It changes each day. One day he says it’s the groin, then it’s ankle. Another day he says he can play.”

Er Benitez a gefa skyn a Harry s ekki a gefa sig allan etta? Hva er mli me essi meislaml hj Harry Kewell? Hann arf a koma essu lag v a er alveg ljst a hann ekki inni marga sjensa hj Rafa Benitez.

Einar rn sendi inn - 08.03.05 20:37 - (Ummli #1)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·L'pool 1 - Blackburn 0
·Liv'pool 1 - Chelsea 4
·L'pool 0 - Chelsea 0
·B'ham 2 - L'pool 2
·Liverpool 0 - Man U 0

Sustu Ummli

Pl: Pl horfi nlega leikinn fyrir 3 ru ...[Skoa]
Kristjn Atli: Sammla Einari. Vi eigum a fljta um ...[Skoa]
DaiS: ar sem g tla ekki a horfa leikinn ...[Skoa]
Einar rn: HEY HEY HEY! Enga svartsni! Hn er ...[Skoa]
Eiki Fr: Eins og lii hefur veri a spila er ...[Skoa]
SSteinn: " fullkomnum heimi myndum vi spila ein ...[Skoa]
Einar rn: ff, er a reyna a n andanum hlflei ...[Skoa]

Síðustu færslur

· L'pool 1 - Blackburn 0
· Blackburn morgun!
· Allir tj sig um Crouch og meira til...
· Gerrard bekkinn (skv. pressunni London)
· Getur Calliste eitthva?
· Sepp Blatter talar af viti!

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License