beach
« CARSON BYRJAR! | Aðalsíða | Tlfri dagsins »

05. mars, 2005
Newcastle 1 - L'pool 0

STAAN DAG: Everton munu enda 4. stinu, vi 5. stinu. Vi munum ekki vera me Meistaradeildinni nsta haust, Everton munu hljta ann heiur. Steven Gerrard fer fr Liverpool sumar, og vonandi margir, margir fleiri. Njir leikmenn munu koma stainn og endurbyggingin heldur fram nsta vetur.

a er best fyrir alla stuningsmenn Liverpool a byrja a stta sig vi etta strax, v mnum huga er ekki sns a neitt af essu muni ekki gerast. etta er einfaldlega raunveruleikinn dag og a mun lti sem ekkert f essu breytt fram vori. Everton enda fyrir ofan okkur, Gerrard fer sumar. Punktur.

Mia vi hvernig vi vorum a spila dag sndist mr byrjunarlii vera eftirfarandi htt:

Carson

Finnan - Carragher - Hyypi - Pellegrino

Gerrard - Biscan - Riise
<--Garca - Smicer--->
Baros

BEKKUR: Dudek, Warnock, Nnez, Le Tallec og Welsh.

VRNIN hr enga sk. Bara svo a a s hreinu, st hn sig frbrlega 90 mntur. Newcastle gtu ekki neitt essum leik: Ameobi, Shearer & Kluivert voru tnir lifandi 90 mntur og eir Robert og Dyer komust aldrei upp kantana sna. Mauricio Pellegrino var minn maur leiksins dag, fyrir a taka bi Shearer og svo vinstri vnginn fyrir aftan Riise og eigna sr a algjrlega. Strleikur hj honum, og vrninni okkar.

MILAN BAROS hr enga sk. a er ekki til s framherji heiminum sem hefi geta spila 90 mntur, einn mti llu Newcastle-liinu, og unni leikinn fyrir okkur. Ekki Henry, ekki Ronaldinho, ekki Schevchenko, ekki Diego fokking Maradona. Enginn. Baros var svo einn leiknum a g var farinn a vona a a myndi einhver hlaupa inn vllinn og fama hann seinni hlfleiknum. g srfann til me honum.

IGOR BISCAN litla sk dag. Hann skilai snu hlutverki mjg vel dag, hlt uppi vrnum mijunni fjarveru Hamann og var besti maur vallarins fyrri hlfleik. ar a auki var hann raun a sinna tveimur strfum einu, ar sem hann var a spila me ‘hugalausasta Leikmanni rvalsdeildarinnar (TM)’ me sr mijunni. egar sknarlnan okkar lagist svo vrn seinni hlfleik hafi Biscan lti a gera nema bara a elta boltann, ar sem hann hafi ekkert svi til a verja milli miju og varnar (sem voru orin samvaxin) og engan til a koma boltanum eftir a hann var binn a vinna hann.

Hverjir eiga sk? Af hverju spiluum vi svona illa dag og tpuum gegn murlegu Newcastle-lii, egar sj leikmenn ttu ekki slman dag? Hva gerist?

g skal segja ykkur hva gerist: STEVEN GERRARD, JOHN ARNE RIISE, LUS GARCA og VLADIMIR SMICER gerust.

Til a byrja me: a er alveg nkvmlega, algjrlega, gjrsamlega sama hvernig taktk Rafael Bentez kemur me til leiks. Vi munum aldrei vinna leiki ef ll mijan okkar eins og hn leggur sig tlar a vera skthrdd og leggjast vrn um lei og hn verur var vi sm stress vellinum. etta gerist um sustu helgi gegn Chelsea, ar sem vi skoruum eftir tpa mntu og hfum fullan mguleika v a ganga lagi og skora anna mark. vorum vi me skndjarfa 4-4-1-1 uppstillingu og miki af skndjrfum mijumnnum inn. ess sta lgust okkar menn vrn strax 2. mntu, skildu Fernando Morientes eftir aleinan frammi og tpuu endanum leiknum.

dag gerist etta aftur. Eftir fyrri hlfleik sem einkenndist af mijubarttu fannst mr essi leikur hafa 0-0 skrifa skin. eir voru ekki a skapa neitt af viti og vrnin okkar var a eiga strleik, Biscan var a spila vel varnarhlutverkinu mijunni. a olli mr samt hyggjum a a var ekkert a gerast fram vi, einu skiptin sem vi gnuum marki eirra var egar Baros komst einn-gegn-einum stu gegn anna hvort Boumsong ea Bramble. Ef hann hefi n a sla annan hvorn eirra einu sinni fyrri hlfleik hefi hann geta skora - en a hefi lka veri algjrlega a hans frumkvi. Hann fkk enga hjlp fyrri hlfleiknum.

Samt hugsai g me mr hlfleik: a er ekkert v til fyrirstu a setja sm kraft sknarleikinn seinni hlfleik. g var sannfrur um a eitt mark myndi ngja okkur til a sigra ennan leik, v eir voru aldrei lklegir til a skora.

a sem gerist seinni hlfleiknum var til ess a mr var glatt vi a horfa Liverpool-lii. a hefur aldrei gerst. Aldrei.

Beisikl, mttum vi t me sama 11-manna li og fyrri hlfleik, nema etta sinn vorum vi a spila eftirfarandi uppstillingu:

Carson
Finnan - Carra - Hyypi - Pellegrino
Smicer - Gerrard - Biscan - Riise
Garca


Baros

Einfaldlega geslegt a horfa. Okkar menn kvu hreinlega a 0-0 vri ngu gott essum leik og r v a eir vru ekkert a skja af viti yrftum vi ekkert a skja af viti heldur. Baros bls og bls en gat ekki hreyft vi neinu einn sns lis arna frammi. egar einhverjar 20 mntur voru eftir fengum vi svo a sem vi ttum skili: eir skoruu mark. Beint r aukaspyrnu.

J, Carson hefi geta gert betur og vari skoti hans Laurent Robert en gleymum v ekki a Carson hafi veri yfirvegaur og haft mjg lti a gera allan leikinn. Og Robert er frbr skotmaur, etta var algjr negla efst upp markhorni og a hefu einfaldlega fir markverir rvalsdeildinni vari etta. En hafi a hreinu, a li sem leggst me 10 menn vrn 45 mntur tivelli a skili a tapa. g sagi a um daginn egar g horfi Chelsea reyna a halda hreinu gegn Barcelona, og g segi a aftur hr: vi ttum skili a tapa, rtt fyrir a Newcastle hafi ekki geta neitt essum leik. eir voru a reyna a vinna.


g tla ekki a tala meira um ennan leik. i su ll hva gerist arna inn. Rafa st brjlaur hliarlnunni og skammaist og minnti menn a eir vru inn vellinum til a fokking skora mrk, en allt kom fyrir ekki. egar mijan manns eins og hn leggur sig kveur a ora/geta/nenna ekki a skja, er lti sem a jlfarinn getur gert.

Fyrr en sumar. getur hann selt leikmenn. g nenni ekki a tala um einstaka leikmenn dag (ver a tala um einn hr eftir), en etta var einfaldlega ekki ngu gott. Rafa hefur stillt upp essu 4-3-2-1 ( raun skndjarft 4-5-1) kerfi margoft hj Valenca og a li var bi fyrnasterkt varnarlega og ofboslega flott sknarlega.

Hann stillir essu sama kerfi upp hj okkur og hva gerist? Vi endum me 10 menn vrn, skthrdda um a f sig mark, og einn mann frammi sem m sn ltils gegn margnum.

Bara svo a s hreinu, er tmabili hj okkur a hrynja. g get ekki mynda mr hvernig menn n a rfa sig upp fyrir mivikudaginn, en eir vera a gera a. 8-lia rslit Meistaradeildarinnar yru lti anna en ljs myrkrinu r v sem komi er. g ori nna me fullri vissu a segja a vi num ekki Everton deildinni vetur. Martrin er a vera a veruleika. Og g skal segja ykkur af hverju, a er af tveimur stum:

  1. eir eru 8 stigum undan okkur og ef eir vinna Blackburn heima morgun, sem eir munu gera, munu eir auka forskoti 11 stig. Og 9 umferir eftir. Vi eigum leik til ga og getum minnka forskoti aftur niur 8 stig ( EF vi num a vinna leikinn til ga, en a er ansi strt ‘en’ essa dagana… ) en a er einfaldlega tiloka a vi num a hljta 8 stigum meira en Everton sustu 9 leikjum deildarinnar.

  2. Everton eru a spila betri ftbolta en vi, eir eru stugri, eir hafa tapa frri leikjum og eir eru bara bnir a vera miklu, miklu lklegri til a n gum rslitum vetur heldur en vi. allan fokking vetur. Stareynd.

v miur, en martrin er a vera a veruleika. Vi munum minnast Steven Gerrard me miklum hlhug nsta haust, egar hann spilar Meistaradeildarbolta me nju lii og seinna sama kvld verur sndur leikur r Meistaradeildinni me Everton beinni. J, veturinn 2005-06 verur yndislegur. Hlakkar ykkur enn til nsta veturs?


STEVEN GERRARD: g tla ekki a skrifa heilan pistil um hann nna. Kannski seinna - hef skrifa ng um hann vetur. En hann hefur nkvmlega ekkert erindi vllinn lokaleikjum vetrarins ef hann tlar a vera svona hugalaus. g fylgdist vel me honum dag: hann tti eina ga tklingu fyrri hlfleik, og eina ga sendingu. Fkk svo gott fri undir lokin eftir gtt hlaup. ess utan? EKKERT. Og ekki af v a hann var a spila illa … a spila allir einhvern tmann illa, meira a segja Gerrard.

Nei. Steven Gerrard er einfaldlega orinn hugalaus inn vellinum. a getur enginn neita v lengur, a er svo augljst a a er ekki hgt a horfa framhj v - hversu miki sem vi viljum a. Hann er hugalaus, a er augljst a hann nennir essu ekki lengur og er orinn “reyttur mealmennskunni kringum sig” … whatever. g er orinn reyttur mealmennskunni, hugaleysinu og metnaarleysinu Steven Gerrard. Hann m hypja sig sumar fyrir mr og ef hann tlar a enda feril sinn hj Liverpool me v a nenna ekki a hafa fyrir neinu sustu 6 mnui tmabilsins - ef a er s minning sem hann vill skilja eftir hugum stuningsmanna Liverpool - mun g ekki setja hann sama stall mnum huga og “lakari” fyrrverandi Liverpool-menn eins og t.d. Jason McAteer, Danny Murphy og Salif Diao. eir komust ekki me trnar ar sem hann hefur hlana … en eir gfu alltaf allt sem eir ttu leiki lisins, lka egar sem verst gekk og lka egar ljst var a eir ttu sr litla ea enga framt hj liinu. Gerrard er ekki a gera etta og tti a skammast sn fyrir.

Einnig: g hef aldrei sagt etta ur og hef tali etta algjra vitleysu hinga til, aallega af v a etta er knattspyrnulega ekki alveg rtt, en g ver a lta eftirfarandi yfirlsingu falla:

Rafael Bentez a lta Jamie Carragher f fyrirliabandi strax morgun og setja Steven Gerrard bekkinn strax nsta deildarleik. ar hann a vera anga til hann snir viljann til a leggja sig fyrir mlsta lisins lokaleikjum tmabilsins.

a er svo augljst a hann er a fara a a er einfaldlega engin sta til a reyna a halda honum gum lengur. a er kominn tmi a Liverpool FC sni hver rur - og a er ekki Gerrard. Vi urfum fyrirlia sem er fyrirmynd inn vellinum - ekki bara hva getu varar heldur lka andlega. OG … vi hfum ekkert a gera me besta mijumann Englands arna inn ef hann tlar ekki einu sinni a reyna. t r liinu me hann, Biscan og Hamann geta klra tmabili arna inni fyrir okkur.

J, mr er full alvara og g erfitt me a sj hvernig nokkur maur getur veri sammla mr eftir sustu leiki.

Hef a ekki lengra bili. g er farinn t langan gngutr…


VIBT (Einar rn): Jja, a er nokku ljst a rijudags- og mivikudagskvld vera nokku leiinleg nsta vetur hj okkur Liverpool stuningsmnnum. Vi eigum einfaldlega betra skili. Vi erum bestu og tryggustu stuningsmenn heimi og eigum skili a menn gefi sig leikina einu sinni viku.

Vi eigum a ekki skili a horfa tveggja vikna fresti hp af 11-13 mnnum, sem er drullusama um etta li og gengi ess. Vi eigum ekki skili a horfa leiki, ar sem enginn berst, enginn tekur af skari, enginn spilar boltanum.

g veit ekki hva fokking andskotanum Rafa Benitez var a hugsa me essari uppstillingu. Eftir v, sem g get best mynda mr, fr etta fram huga Rafa fyrir leikinn: “Ok, vst a Milan Baros var a rfa sig, tla g sko a kenna honum lexu! g tla a hafa hann byrjunarliinu, en a verur sm twist. Sko, g hef hann nefnilega einn frammi og svo banna g llum mijumnnum mnum a spila knattspyrnu, annig a a s ekki nokkur sns a Baros fi einn einasta bolta. ess vegna getur Milan hlaupi og hlaupi n ess a hann eigi nokkurn sjens a skora mark.”

Hva voru Vladimir Smicer og Luis Garcia a gera inn vellinum? Getur einhver sagt mr a??? tti Smicer a koma stainn fyrir Hamann? Hefi ekki veri lgskara a Smicer vri tengiliur milli miju og sknar? g bara spyr. a voru alltaf a minnsta kosti 20 metrar milli mijunnar okkar og Milan Baros allan leikinn.

Vi hefum geta haft kenskan maraonhlaupara og hann hefi gert jafnmiki gagn og Milan Baros. a var fullkominn arfi a hafa hann arna inn. Ekki a g kenni honum um farirnar, ar sem hann gat ekkert essu gert. a eina, sem hann gat gert var a hlaupa og hlaupa og hlaupa og vona a essir haugar mijunni gtu gert eitthva almennilegt.

Maur leiksins: Pellegrino. Af v a g rakkai hann svo niur eftir Southampton leikinn, hann skili hrs nna. Fannst hann vera eini maurinn, sem st Newcastle mnnum. Hann var heppni a f dmda sig aukaspyrnuna, sem leiddi til marksins, ar sem a hefi aldrei tt a vera aukaspyrna.

A lokum:

etta 4-5-1 fokking kjafti VIRKAR EKKI (allavegana ekki me essa “leikmenn”, sem vi erum me nna). TRODDU V INN HAUSINN R, HERRA BENITEZ!!!


Vibt (eftir sundfer - Einar rn): Nna er g kominn r sundi, ar sem g reyndi a gleyma essum hrmungum, en auvita tkst a ekki.

ljsi ess sem Kristjn skrifai, er a tilviljun a eina almennilega leiknum san byrjun febrar, var Steven Gerrard banni?

etta er svo yndislega fyrisjanlegt a Peter Kenyon hltur a horfa spegil hverjum morgni og dst a v hva hann s snjall. Hann vissi a a tt a Gerrard hefi hafna eim sasta sumar myndi hann koma til eirra. Hann vissi a um lei og byrjai a ganga illa hj Liverpool myndi Gerrard spila me hangandi haus og a um lei myndu adendur Liverpool byrja a snast gegn honum. a myndi svo la til ess a Gerrard hefi ekki smu stu lengur og hann hefi ellegar hugum adenda Liverpool og hann fyndi sig kninn til a fara fr liinu.

Ef vi vissum a ekki a Gerrard vri lei til Chelsea myndum vi styja hann n nokkurra formerkja, sama hversu illa hann lki. g myndi sa mig upp vinnunni eftir svona leiki og segja a Gerrard hefi bara veri slappur og a hann vri enn besti mijumaur heimi. En dag geri g a ekki. v g s a hugur hans er einfaldlega ekki me essu lii. Hann hefur tra llu bullinu blunum um a etta s hans li og hann s s eini, sem getur eitthva essu lii. egar hinir spila illa er hann httur a reyna a hlaupa skari fyrir . Hann spilar me hangandi haus. a var ekki nokkur einasti vilji hj honum til a bta fyrir sjlfsmarki gegn Chelsea. Ekki nokkur einasti.

Me v a gagnrna Gerrard er g alls alls ekki a segja a hann s vandamli essu lii. g geri einfaldlega 10 sinnum meiri vntingar til hans en annarra leikmanna. Fyrir mr er hann meal 10 bestu leikmanna heiminum og hann getur svo miklu, miklu meira. Hann er fyrirliinn okkar og a sna fordmi me barttu.

Hugur hans liggur einfaldlega London og g hef stt mig vi a. Uppbyggingin mun halda fram nsta vetur. a er bara spurning hvaa nji leikmaur verur vi hli Xabi Alonso.

En samt, krst hva g nenni v ekki a fara gegnum annan vetur n ess a Liverpool s Meistaradeildinni. hvert einasta skipti, sem g eftir a heyra Meistaradeildarlagi g eftir a upplifa “flashback” um alla essa murlega leiki, sem vi hfum spila essari leikt, hvort sem a er gegn Southampton, Birmingham ea Newcastle.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 17:01 | 2738 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (11)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·L'pool 1 - Blackburn 0
·Liv'pool 1 - Chelsea 4
·L'pool 0 - Chelsea 0
·B'ham 2 - L'pool 2
·Liverpool 0 - Man U 0

Sustu Ummli

Dai: g er einmitt binn a velta essu fyrir ...[Skoa]
Biggi: hvaahvaa strkar, vi vinnum bara meis ...[Skoa]
Aron: i eru bir sorglegir, sji ekki sk ...[Skoa]
Ptur Steinn: g veit af meislavandrum lisins. Mr ...[Skoa]
Baros: Blessair, Mr fannst eins og Rafa by ...[Skoa]
Stjni: Heyr, heyr strkar, og Kristjn Atli, ...[Skoa]
Einar rn: stan fyrir v a bekkurinn var svo l ...[Skoa]
Ptur Steinn: Kluivert var n ekki tinn lifandi af v ...[Skoa]
JnH: Mikil vonbrigi svo ekki s sterkar a o ...[Skoa]
Einar rn: mtt alveg vera sammla mr me ett ...[Skoa]

Síðustu færslur

· L'pool 1 - Blackburn 0
· Blackburn morgun!
· Allir tj sig um Crouch og meira til...
· Gerrard bekkinn (skv. pressunni London)
· Getur Calliste eitthva?
· Sepp Blatter talar af viti!

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License