beach
« Byrjunarliin komin! | Aðalsíða | fram um Chelsea (+ vibt) »

27. febrúar, 2005
Chelsea 3 - Liverpool 2

_40871387_gerr_og300.jpgJja, Liverpool tapai vst fyrir Chelsea rslitum deildarbikarsins. Margir hfu sp essu, en enginn hefi sennilega geta sp v fyrirfram a vi myndum skora eftir 40 sekndur, a Gerrard myndi skora sjlfsmark og a rj mrk yru skoru framlengingu.

etta eru mikil vonbrigi og g veit varla hva g a skrifa um. a er enginn, sem maur getur kennt um etta og erfitt a segja hva fr rskeiis. Chelsea lii var grarlega sterkt og eir voru klrlega betra lii leiknum. Samt var ALGJR arfi a tapa essu.

Benitez kom talsvert vart fyrir leikinn og spilai 4-5-1

Dudek

Finnan - Carragher - Hyypi - Traor

Kewell - Gerrard - Hamann - Riise
Garcia
Morientes

Fyrir leikinn var lti a v liggja a Kewell vri frammi me Morientes, en Kewell var rauninni hgri kantinum og Luis Garcia frammi.

etta virtist heppnast grarlega vel v eftir aeins 43 sekndur hafi Liverpool skora. a var bartta fyrir utan vtateig Chelsea, og boltinn barst til Fernando Morientes. Hann sndi magnaa takta, snri af sr varnarmenn Chelsea og gaf svo fullkomna sendingu John-Arne Riise, sem bei fjarstng. Riise tk boltann loft og hamrai honum horni. Algjrlega verandi fyrir besta markvr ensku deildinni, Petr Chech.


En a sem eftir lifi hlfleiks gekk lti sem ekkert upp. Chelsea var me boltann nr allan tmann. a mtti svo sem bast vi v, en aalvandaml okkar var a um lei og vi fengum boltann var reyndu Liverpool menn a skja alltof hratt alltof fum mnnum. etta leiddi alltaf til ess a Chelsea fkk boltann aftur eftir eina til tvr snertingar milli Liverpool manna.

Harry Kewell var ekki a spila vel og a sama m segja um John-Arne Riise og Gerrard, sem gfu alltof margar sendingar Chelsea menn. Einnig virtist Kewell hugalaus. Luis Garcia barist allavegana einsog ljn, en Kewell virtist vera nokk sama um hva vri a gerast. Einnig voru Gerrard og Hamann ekki a spila ngu vel fram vi. g ver reyndar a hafa ann fyrirvara a g s ekkert alltof vel og g og vinur minn stum slmum sta, en mr fannst Steven Gerrard ekki gera nokkurn skapaan hlut fram vi.


Seinni hlfleikur var svipaur. Harry Kewell var meiddur og Antonio Nunez kom inn fyrir hann og lk betur en Kewell. Traore meiddist san 67. mntu og inn fyrir hann kom Igor Biscan. Chelsea hlt fram a pressa og ttu nokkur marktkifri, en Jerzy Dudek var algjrlega frbr. Hann hlt liinu floti me strkostlegri markvrslu. Hann hrs skili fyrir a spila svona vel eftir Leverkusen klri.

Liverpool ttu svo tv dauafri. Hamann fkk upplagt fri eftir undirbning fr Luis Garcia, en Chech vari frblega. Steven Gerrard fkk svo 75. mntu DAUA fri, en Ferreira geri vel og skot Gerrards fr framhj af eins meters fri. Nnast me lkindum a Gerrad skuli ekki hafa skora.

Nokkrum mntum seinna skorai Chelsea svo loksins. Dmarinn dmdi aukaspyrnu Liverpool, sem allir Chelsea adendur Chelsea voru fir yfir, ar sem dmarinn hefi tt a lta leikinn ganga fram. En Chelsea fkk aukaspyrnuna, eir dldu bolta inn teiginn (einsog eir geru allan leikinn), Steven Gerrard stkk upp og skallai boltann aftur fyrir sig, stngin inn.

Baros tti svo dauafri en hann klrai v og leikurinn fr framlengingu.

henni skoruu svo Chelsea menn tv aulamrk. Drogba fyrst og svo Kezman. Bi mrkin skoruu eir nnast af marklnu eftir hno teignum. bi skiptin ttai maur sig ekki a eir hfu skora fyrr en markaskorarinn byrjai a fagna.

Liverpool gfust ekki alveg upp og Antonio Nunez skorai gott mark me skalla (loksins, sem greyi Nunez skorar me skalla). Fnt mark, en a var ekki ng. Chelsea vann 3-2.


Maur leiksins: a er svo sem erfitt a gera t um a. Didi Hamann var frbr mijunni, en bara ara ttina. Hann stoppai margar sknir Chelsea manna, en geri lti fram vi. Gerrard geri lti sem ekkert me honum mijunni.

Luis Garcia var fnn og barist einsog ljn. Carra var fnn, en Hyypia slappur. Morientes fkk lti til a moa r og Riise geri lti nema a skora. Hann og Gerrard gfu boltann alltof oft beint til Chelsea manna. a var raun aalvandaml Liverpool manna leiknum. tli maur velji ekki bara Jerzy Dudek, ar sem vi gagnrndum hann svo harkalega sast. Hann var grarlega gur og ruggur leiknum og hann tti ekki sjens neinu af mrkunum.

g tla a leyfa mr a sp v a ef okkur takist a komast Meistaradeildina fari Steven Gerrard ekki fr okkur. Hann vill ekki kveja eftir svona leik.

En etta voru mikil vonbrigi. g hef ekki s Liverpool tapa rslitaleik mrg, mrg r (s ekki leikinn mti manchester united ar sem g var skiptinemi Suur-Amerku), annig a etta var a vissu leyti n upplifun fyrir mig.

Aalmli er a etta skemmi ekki fyrir hinum keppnunum, sem vi erum enn . Vissulega vildum vi vinna etta grarlega miki, en er enn mikilvgara a komast Meistaradeildina nsta ri og komast fram Meistaradeildinni r.

En miki djfull var etta srt. Vi vorum 15 mntum fr v a vera deildarmeistarar, en Steven Gerrard skorar svo sjlfsmark. a ekki a vera hgt.

Nstu leikir eru gegn Newcastle St. James’s Park nsta laugardag og svo gegn Leverkusen eftir rma viku. leiki verum vi a klra.


VIBT (Kristjn Atli): Djfull er maur svekktur. g get ekki hugsa mr a skrifa miki um ennan leik, langar helst t langan gngutr ea eitthva til a dreifa huganum. Fer kannski b bara kvld, til a hita upp fyrir skarinn.

En allavega, vi vorum 11 mntum fr v a vinna ennan leik. g ver a nefna nokkra hluti. Fyrir a fyrsta, fengum vi skabyrjun en hn reyndist vera ln dulargerfi, ar sem okkar menn voru a mnu mati farnir a liggja allt of aftarlega strax 5. mntu leiksins. fyrri hlfleik fengu eir bara eitt ea tv g fri, og vi anna eins, og v var maur enn nokku bjartsnn hlfleik enda hfum vi fulla stjrn essu.

sari hlfleik byrjuu eir af krafti og pressuu rosalega fyrsta kortri ea svo, en san fru sknir eirra a dala og krafturinn var hverfandi. Manni fannst eins og a vri komi vonleysi og pirringur Chelsea-lii og Mourinho var rvntingu binn a henda tveimur framherjum til vibtar inn, en allt kom fyrir ekki. Gerrard var frnlega nlgt v a koma okkur 2-0, en Ferreira bjargai vel. Stuttu sar var bi a jafna. Marki var klaufalegt, a var ekkert a gerast og rr Liverpool-menn stukku upp sama boltann. v miur hitti Gerrard hann illa og bjargai Chelsea. a er ekki hgt a skamma hann fyrir etta raun, en ef a er einhver sem a mlast skrkur essa leiks verur fyrirliinn okkar a taka a sig, ar sem hann var vgast sagt murlegur dag - svo murlegur a g var farinn a bija um Biscan inn hlfleik - og san skorai hann sjlfsmark.

a sem olli mr mestum vonbrigum samt kvld var hvernig vi lkum eftir jfnunarmarki, 11 mntur og svo 32 mntna framlengingu. Eftir a eir jfnuu fannst mr Chelsea bara taka flestll vld leiknum, eir einfaldlega vildu etta meira en vi. Mrkin eirra tv seinni hluta framlengingu voru ekki falleg, en bum tilfellunum fr boltinn yfir marklnuna af v a eir voru einfaldlega grimmari frkasti en okkar menn. Dudek var saklaus llum remur mrkunum og var algjrlega frbr kvld.

Og a lokum…

Jos Mourinho tti a skammast sn eftir daginn dag. a er auvelt a ganga t vllinn eftir a hafa sigra, taka hndina andstingunum og vera voalega virulegur sigurvegari. En hann var a tapa leiknum heilar 79 mntur og allan ann tma hegai hann sr eins og hlfviti. etta var trlegt a sj etta, hann reif kjaft vi Bennett dmara, umsjnardmarann, Jamie Carragher og loks var hann rekinn taf fyrir a rfa kjaft vi Liverpool-adendurna stkunni fyrir aftan sig og skv. BBC gaf hann eim einhver dnaleg handamerki.

Ef vi leggjum vi essa hegun hans hversu yfirgengilega tapsr hann var eftir Barcelona-leikinn mivikudaginn, held g a portgalski “sperjlfarinn” veri alvarlega a fara a hugsa sinn gang. g meina, sji Bentez dag: hann var bara a einbeita sr a snu eigin lii og engu ru mean Mourinho var trlega dnalegur og kjaftfor vi hliina honum.

trlegt. Og svo ru eir orsteinn Gunnarsson og Logi lafsson, sem voru a lsa essu sn, ekki vi sig eftir leikinn. eir gtu einfaldlega ekki hrsa Mourinho ng fyrir ennan “taktska strsigur”, en minntust ekki Bentez og a hversu nrri v Liverpool var a sigra ennan leik.

Fannst hann bara til skammar dag og tt hann og hans li hafi sigra dag, er g fegnari en nokkru sinni fyrr a Bentez er jlfarinn okkar en ekki etta ffl. a liggur vi a g skammist mn fyrir a hafa vilja f hann sem eftirmann Houllier fyrir aeins 10 mnuum san.

.: Einar rn uppfri kl. 18:36 | 1550 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (26)

J, vissulega var etta pjra vti. Liverpool hefu auveldlega geta skora 3-4 mrk essum leik. Hefi bara Gerrard klra fri sitt, vrum vi ekki flu eftir ennan leik.

Og j, Mourinho er vitleysingur. Besta vi etta er a hann segir a hann hafi veri a agga blaamenn (en ekki Liverpool stuningsmenn), rtt fyrir a blaamannastkan hafi veri hina ttina.

a er me hreinum lkindum a honum finnist vera fjalla sanngjarnan htt um Chelsea fjlmilum. Benitez snir umtalsvert meiri reisn bi sigrum snum, sem og sigrum.

En aalmli var a vi reyndum a hanga forystunni alltof lengi. Mr fannst Chelsea menn vera vi a a gefast upp, en svo f eir etta jfnunarmark silfurfati fr Stevie G. Ekki hans dagur dag.

Einar rn sendi inn - 27.02.05 19:38 - (Ummli #3)

Get a life!

Einar rn sendi inn - 27.02.05 22:19 - (Ummli #8)

g tla ekki a breyta v hvernig g vil a ftbolti s spilaur og geri a ekki heldur essum pistli mnum. rslitaleikur er rslitaleikur og eim orum fellst s skilgreining a ef vinnur fru helvtis dolluna en ef tapar fru ekki neitt! Afhverju andskotanum mta menn til leiks til ess eins a verjast??

Vi eyilgum leikinn me v a skora mark eftir 43 sekndur og frum a verjast fr og me 2.mntu eftir a vi hfum fagna markinu. v miur tti Chelsea ennan sigur skili alveg fr v a eir byrjuu miju eftir marki.

Vi sndum engan huga a vinna leikinn heldur pkkuum vrn eins og aumingjar. J, aumingjar segi g! a var frekar tknrnt a Steven Gerrard geri san fyrsta mark sitt fyrir Chelsea essum leik…hefi geta bei me a anga til eftir sumari.

Auvita er maur svekktur yfir v a tapa dollunni en g hefi vilja tapa essum leik “heiarlegan” htt en ekki heigulshtt eins og vi gerum dag. Mr finnst ekkert og hefur aldrei fundist a skemmtilegt a vinna leiki v a hanga marki egar a er skora (AC Milan forum). srstaklega egar vi hfum mannskap a vinna leikinn heiarlegri htt.

N vil g a Herra Benitez geri r rttku breytingar a henda t neikvu mijumnnunum okkar (Biscan og Hamann) um a sama leyti og Gerrard fer til Chelsea. a er alveg hreinu a vi urfum a henda t neikvninni liinu og koma me ara menn sem tilbnir eru a gera a sem arf a gera. Vi num ekki 4.stinu me etta li og getum stt okkur vi 5.sti etta ri og lti milungsli Everton vinna a. Sktt me etta r. a er veri a byggja upp og hefur alltaf veri tlun Herra Benitez a byggja upp og a tkst nstum v me dollu.

Eiki Fr sendi inn - 27.02.05 23:21 - (
Ummli #14)

J a er margt sem fer gegnum kollinn manni eftir svona tapleik. Hva ef Bentez hefi stillt upp svona en ekki hinsegin. En a er alltaf hgt a segja hva ef eftir tapleik, ea eftir lott drtt hva ef g hefi vali essar tlur???

Fyrir mr er a tvennt sem pirrar mig mest eftir leikinn:

 • Dmarinn var trlega hlihollur Chelsea leiknum, held a vi hfum ekki fengi eitt 50/50 atvik dmt okkur hag allan leikinn. g veit vel a a er auvelt a kenna dmaranum um tapi, en a er eki tilfelli hr, er erfitt a verjast 11 leikmnnum og einum dmara heilar 120 mn, sama hvaa li hlut. Chelsea voru me lukkudsirnar snu bandi auk meira hungurs sigur, ess vegna unnu eir.
 • En etta getur ekki veri besti dmari Englands g tri v bara ekki. risvar sinnum fengu leikmenn Chelsea boltan hendina, tveimur eirra tilfella lgu eir boltan fyrir sig me hendinni fyrir framann dmarann en ekkert var dmt. g veit a etta er matsatrii hvort bolti fari hnd ea hnd bolta. En a leggja boltann fyrir sig og hagnast ar me v a nota hendina er aukaspyrna. Varandi vti voru meiri lkur v a Makalele myndi n a smyrja besefanum inn Gerrard heldur en a n boltanum. Hann var bara me hugan vi Gerrard og var aldrei lklegur til a n boltanum. Sst greinilega endursningunni. Hef s nokkar vtaspynur dmdar svipu brot egar Pires ea lka snillingar hafa tt hlut.

  g skil v vel pirringinn Carragher og Finnan undir restina, maur hefi eflaust sjlfur lti nokkur vel valinn or flakka tt til dmarans eftir svona fammistu.

 • Mourinho hva heldur maurinn a hann s, grar Carra og toppar san allt sem heimskt er me v a gra adendum Liverpool. etta er til skammar fyrir hann og Chelsea. Man ekki eftir a framkvmdastjri hj topplii hafi haga sr svona vi stuningsmenn andstinganna. Haldi i a Wenger ea Alex F myndu gera svona laga, aldeilis ekki. etta er lgsta plan sem hgt er a komast sem framkvmdastjri. Vonandi tekur enska knattspyrnusambandi essu v ef etta hefi veri leikmaur vrum vi a horfa nokkra leikja bann.
 • Annars var maur nokku sttur heildina vi leik okkar manna. a er n einusinni annig boltanum a ef kemst yfir rslitaleik, eiga menn a til a a draga sig aftar vllinn og reyna a halda fengnum hlut. v miur gekk a ekki upp gr.

  Fyrir mr voru a Dudek, Finnan og Hamann sem stu uppr liinu. v miur ni Gerrard ekki a brillera etta skipti en a kemur leikur eftir ennan leik.

  Frekar skondi a fyrir leikinn var tala um einvgi Lampard og Gerrard, en egar hlminn var komi stu Makalele og Hamann sig besta af mijumnnum beggja lia.

  Munum bara a lfi heldur fram og Rm var ekki bygg einni nttu.

  Kveja Krizzi

  Krizzi sendi inn - 28.02.05 17:00 - (
  Ummli #26)
  Senda inn ummæli

  Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

  Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

  g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

  Nafn:


  Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


  Heimasíða (ekki nausynlegt):
  :smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

  :mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

  Ummæli:


  Muna upplýsingar?

  Flokkar

  Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · jlfaraml ·

  Um Suna

  Um Suna

  Um hfundana

  Einar rn

  Kristjn Atli

  Aggi

  Síðustu leikir

  ·L'pool 2 - Kaunas 0
  ·Kaunas 1 - L'pool 3
  ·Liverpool 4 - Olympiakos 3
  ·T.N.S. - Liverpool 0 - 3
  ·Liverpool 3 - T.N.S. 0

  Sustu Ummli

  Krizzi: J a er margt sem fer gegnum kollinn ...[Skoa]
  Stjni: Sl ll smull, sm vangaveltur um fy ...[Skoa]
  Svavar: V! g get ekki skili af hverju menn v ...[Skoa]
  Dai: g vil bara styja Kristjn og Einar ...[Skoa]
  Svenni: g vil bara segja a g er ekki samla ...[Skoa]
  Kallinn: Ekkert ad tvi ad vera svekktur :-) ...[Skoa]
  Kristjn Atli: g kallai Mourinho ekki hlfvita. g sa ...[Skoa]
  Kallinn: Tu (Stjani) kallar hann (Mourinho) hlfv ...[Skoa]
  Haflii: Eiki fr. vil bara segja r a a er er ...[Skoa]
  Kristjn Atli: g skil mgulega hvernig menn geta gagn ...[Skoa]

  Síðustu færslur

  · Hva arf Morientes til a sna sitt besta?
  · Rafa enn brjlaur vegna Gonzales
  · riji penninn
  · Dudek og Medjani
  · Meisli, meisli, meisli (uppfrt: meisli)
  · Newcastle virum vi Real (uppfrt: Og Man U lka!)

  Tenglar

  Einar :: Vefleiari

  JupiterFrost

  NewsNow Liverpool

  ESPN

  Cubs

  BBC

  Liverpool (official)

  Liverpool.is

  This Is Anfield
  Vi notum
  Movable Type 3.121

  Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

  Creative Commons License