beach
« Bentez vs. Mourinho | Aðalsíða | Byrjunarliin komin! »

26. febrúar, 2005
Chelsea morgun! (+vibt)

a er komi a v. Upphitun fyrir rslitaleik Deildarbikarsins Millennium Stadium Cardiff morgun, gegn Chelsea. g hef dag plt miki v hva skpunum g geti sagt sem vi Einar hfum ekki egar sagt um ennan leik, ar sem a er nokku augljst a vi hfum fjalla miki um Chelsea-lii vetur og “samskipti” okkar manna vi blu fr hfuborginni.

endanum hugsai g me mr, a er frekar litlu vi etta a bta, annig a g tla bara a lta skrif okkar Einars tala snu mli. g hef vali til svona bestu & hugaverustu greinarnar okkar allt fr v a essi sa fr lofti ma 2004, en var Gerrard-spuperan rtt startholunum. a er gaman a renna yfir essar greinar og sj hvernig vihorf okkar Einars - og ykkar sem skrifi ummli hr suna - til Chelsea hefur rast sustu 9 mnuina. Endilega kkji essar greinar (r opnast njum glugga, sem i geti san loka a lestri loknum) og skemmti ykkur vi a hita rlega upp fyrir morgundaginn: :-)

Umfjllun um Chelsea Liverpool-blogginu (ath, greinarnar eru tmar, s elsta efst):

Jos Mourinho efstur skalista Liverpool?
Mourinho og Shankly
Porto: Evrpumeistarar 2004 (m.a. um Mourinho og Morientes)
Mourinho flgur til London
Mourinho og leikmannahpar
Angel inn, Gerrard t?
Getur hi mgulega gerst? (um Gerrard til Chelsea)
Hva er gangi hj Stevie G?
Af hverju Gerrard verur fram
Bla bla bla Steven Gerrard bla bla bla
Guess Who! (um Gerrard til Chelsea)
Chelsea vilja Gerrard! Dh…
OK, nna getum vi byrja a tala saman! (Chelsea bja 50 millur SG)
Shit.
Shit (framhald)
Duff fyrir Gerrard?
Blaamannafundur dag! (Gerrard)
Blaamannafundur: Gerrard verur kyrr!
G grein & vond grein
Sm um Chelsea
Fst skot Parry Chelsea
Lawrenson og Chelsea
Kirkland me + Gerrard ngur hj L’pool
Upphitun: Chelsea morgun!
Leikskrsla: Chelsea 1 - Liverpool 0
Helgin + Sanngjrn umfjllun fjlmila
Eins og rottur skkvandi skipi…
Nsta ml: Gerrard EKKI til Chelsea janar!
S.G. verur kyrr, og hana n!!!
Upphitun: Chelsea morgun!
Leikskrsla: Liverpool 0 - Chelsea 1
Cudicini?
Meistarahpur: hva vantar miki upp?
Rafa: Scott Carson tti a velja Liverpool
Carson kemur til okkar!!
Komnir rslit Deildarbikarsins!!!
Chelsea skal a vera!
Mellor & Gerrard: heimsendir?
Besti mijumaur Liverpool?
Stevie!
Meira um Gerrard og Patrick Ewing-kenningin
Gerrard spilar 90 mntur…
Allt blma hj Stevie G!
Paul Tomkins um Gerrard & Chelsea-spuperuna

ff, etta var slatti… :-)


Hvernig verur svo lii hj okkar mnnum morgun? J, eftir mjg gan sigur Leverkusen rijudag Meistaradeildinni finnst mr trlega lklegt a Bentez haldi sig vi byrjunarlii og taktkina r eim leik, me tveimur undantekningum: hann arf a koma Gerrard og Morientes inn byrjunarlii. Lklegast ykir a eir Igor Biscan og Harry Kewell veri ltnir vkja sem yri a teljast eilti sanngjarnt, ar sem eir ttu bir sknandi leik rijudag. En engu a sur er langlklegasta byrjunarlii etta hr:

Dudek

Finnan - Carragher - Hyypi - Traor

Garca - Gerrard - Hamann - Riise

Morientes - Baros

Hins vegar hef g heyrt tala um a, vegna ess a Chelsea spilar me rj menn mijunni hj sr, muni Bentez fara niur 4-5-1 kerfi … en eina leiin til a gera a vri a frna Milan Baros framlnunni, ar sem a er ekki sns a jafn leikreyndur maur og Morientes veri ekki byrjunarliinu morgun. myndi byrjunarlii sennilega lta svona t:

Dudek

Finnan - Carragher - Hyypi - Traor

Garca - Gerrard - Hamann - Riise
Kewell
Morientes

gti Biscan haldi stu sinni og Gerrard fari “holuna” sta Harry Kewell. Taktskt s held g a etta s a miklu leyti sniugra kerfi upp mijubarttuna a gera en sama tma get g varla hugsa mr a Baros byrji ekki inn morgun.

Anna essu: eir sem horfu Chelsea tapa fyrir Barcelona mivikudaginn tku eflaust eftir v a eim gekk gtlega a liggja vrn og halda hreinu … anga til a Barca settu Maxi Lopez inn. voru allt einu ornir tveir frbrir framherjar, sem vrn Chelsea urfti a hafa hyggjur af … og vi a galopnuust glufur vrn Chelsea. annig a g fr einmitt a pla, ef vi notum Morientes einan frammi morgun eru gtis lkur a hin fyrnasterka vrn Chelsea muni hafa hemil honum. Hann er frbr framherji, en a er svolti miki a tlast til ess a hann einn finni plss innan um Cech, Terry, Carvalho, Ferreira, Gallas og Makelele. annig a a gti veri betra a hafa Baros me honum frammi, upp a skja a vrn Chelsea fleiri vgstvum.


Lklegt byrjunarli Chelsea morgun er hins vegar svona, og g ori a vera nokkurn veginn ruggur me svona 9 stur af 11 essu lii:

Cech

Ferreira - Terry - Carvalho - Gallas

Tiago - Makelele - Lampard

Duff - Eiur Smri - Cole

Hr eru einu spurningarmerkin a mnu mati eir William Gallas, sem er vst tpur fyrir morgundaginn, og svo Joe Cole. Drogba var ltinn byrja inn gegn Barcelona mivikudag sem segir mr a Mourinho vilji hafa Ei Smra ferskan fyrir morgundaginn … en engu a sur gti Drogba, ea Kezman ess vegna, komi inn byrjunarlii sta Joe Cole sem hefur veri frekar misjafn sustu leikjum. Allir arir essu lii eru nnast ruggir me stu sna.


annig a … toppli Chelsea gegn Liverpool, sigurslasta lii enskrar knattspyrnu. Millennium Stadium Cardiff, sem hefur reynst okkur svo gur undanfarin r a stuningsmenn okkar eru farnir a kalla hann ‘Litla Anfield’. :-)

MN SP: etta verur rosalegt. Eins og g sagi upphafi, er voalega lti sem g get btt vi um hva stefnir morgun. Fyrir viku san voru flestir einu mli um a Chelsea vru potttt a fara a taka okkur nsina essum leik, en eftir tvo tapleiki r ( fyrsta sinn jlfaraferli Mourinho) og gan leik okkar Meistaradeildinni (n Gerrard og Moro) hefur tafli snist vi, og n telja ansi margir a okkar menn eigi bara rosalega gan sns sigri morgun.

Eitt er vst, eins og margir af okkar leikmnnum hafa sagt sustu daga, er pressan nrri v ll Chelsea fyrir ennan leik. Roman Abramovitch hefur eytt um 250 milljnum punda etta li um 18 mnuum og hefur enn sem komi er ekki uppskori eina einustu dollu fyrir maki. a er v grarleg pressa a a breytist morgun.

Hj okkur mti hefur tmabili, og raun bara sasta ri ea svo, veri trlegur rssbani - upp og niur, endalaust, bi frammistu og atburum utan vallar. ar hefur hst bori jlfaraskiptin, salan Owen haust og san Gerrard/Chelsea-spuperan sem hefur ein og sr ori ess valdandi a sumir Liverpool-adendur eru farnir a hata Chelsea meira en manchester united nna. Og er miki sagt!

a er ljst a okkur daulangar a vinna morgun, okkur daulangar a veita Chelsea rija tap sitt r og allt a … en eir eru samt sem ur lklegri ailinn. Mli er bara a a veit enginn hvernig eir bregast vi sustu tveimur leikjum, og a veit enginn “hvaa” Liverpool-li mtir til leiks morgun - a ga ea a slma? essum spurningum verur ekki svara fyrr en kl. 15:00 morgun, 27. febrar, egar flauta verur til leiks Cardiff.

g veit bara a etta verur rrrooooooooosalegggtttt, a er alltaf svo geslega gaman egar Liverpool eru a spila rslitaleiki. Vi hfum ekki tapa rslitum bikarkeppni san 1996, fyrir tpum nu rum, egar Eric Cantona sigrai okkur Wembley. San hfum vi spila fimm bikarrslitum msum keppnum og unni alla rslitaleiki, ar af tvo deildarbikarnum. En n eru komnir njir jlfarar og leikmenn og svona tlfri segir v raun ekki neitt um mguleika okkar morgun.

g tla bara a lta staar numi hr, en minni menn a Chelsea hafa unni okkur 1-0 bum leikjum okkar vetur. Vi hfum ekki skora gegn eim tveim leikjum r, 180 mntur. g er handviss, tt vrnin eirra s sterk, a a la ekki 270 mntur n ess a vi skorum gegn eim! :-)

mti, vantar Arjen Robben og Eiur hefur veri kaldur undanfari. Ef okkur tekst a stva Damien Duff morgun, vinnum mijustri vi Lampard og gefum Joe Cole engar gjafir, eigum vi bara hrkusns a vinna etta.

KOMA SVO, BIKARRSLIT! FRAM LIVERPOOL!!!!! LET’S TWAT THE CHELSEA BASTARDS!!! smile smile smile smile smile


Vibt(Einar rn): He he he, magnaur pistill, Kristjn. a er nokku ljst a vi hfum veri me Chelsea algjrlega heilanum fr v a essi sa opnai. :-)

g er nokku bjartsnn fyrir sunnudaginn, en er g raunsr lka. etta verur rosalega erfiur leikur, en ef okkur tekst a skora ver g bjartsnn, enda hefur sknarleikur Chelsea veri frekar dapur undanfari.

Annars er gaman a lesa hva g var a skrifa um Liverpool fyrir akkrat ri. rtt fyrir essa rssbanafer og ll vonbrigin essu tmabili, er g svona 10000 sinnum jkvari um gang Liverpool heldur en g var fyrir ri. :-)

Varandi leikinn, get g ekki s a seinni uppstillingin veri valin. Annahvort verur a fyrri uppstillingin, ea fimm manna mija me Biscan, Gerrard og Hamann. Get ekki s a Kewell veri liinu morgun.

Fyrir utan Chelsea vrnina, er g ekkert svo hrddur vi etta Chelsea li. Ef a Hamann og Biscan leika einsog rijudag geta Biscan, Hamann og Gerrard alveg ri vi Lampard, Tiago og Makelele.

Framherjarnir okkar eru klrlega betri en hj Chelsea og mia vi hvernig Duff og Riise hafa spila sustu leikjum, finnst mr munurinn ekki hafa veri svo mikill. Varandi Cole og Garcia, er Garcia a mnu mati betri leikmaur en Cole gum degi. Vandamli me Garcia er a gu dagarnir eru alltof fir.

En Chelsea hefur nttrulega forskoti okkur vrn og markmanni, a er alveg klrt. Ef okkur tekst a skora fljtt, gti etta ori verulega skemmtilegur leikur.

fram Liverpool! :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 16:09 | 1726 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (2)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfrt)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Sustu Ummli

Kristjn Atli: Nkvmlega. Hann talar um riggja manna ...[Skoa]
SSteinn: Mr finnst sterkasta vsbendingin a okk ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Garca: n hetja Spnar!
· Kewell biur um olinmi, Riise vill framlengja samninginn sinn og fleira til.
· Sabrosa falur!
· Hinn Kratski Beckham
· He's big, he's red ...
· Rafa hlfleik Istanbl

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License