beach
« Leverkusen morgun! | Aðalsíða | Getraun dagsins »

22. febrúar, 2005
Liverpool 3 - Leverkusen 1!

riise_leverkusen.jpg Vi unnum Bayer Leverkusen kvld 3-1 og a nokku sannfrandi sigur. Frbrt ml, og vi kjrstu fyrir seinni leik lianna skalandi eftir tvr vikur. essari leikskrslu tla g a tala um rj hluti: frammistu lisins okkar (erum vi eins manns li?), mguleikana fyrir seinni leikinn og Jerzy Dudek.

g tla a byrja seinasta atriinu, eins gott a ljka v bara af: Jerzy Dudek er ekki ngu gur markvrur fyrir Liverpool FC. trtt ml. g taldi einhverjar 4-5 heimsklassamarkvrslur hj honum kvld, og einhverjum 10-mntna kafla um mijan seinni hlfleik gjrsamlega hlt hann okkur floti me remur spermarkvrslum r. En svo egar a voru 30 sekndur eftir af vibtartma og vi nbnir a auka forskoti 3-0, eiga Bjarar rvntingarfullt skot lengst utan af velli … beint Dudek. Og eins og venjulega, getur hann mgulega klra “auveldu” skotin jafn vel og frbru skotin. Hann missti boltann aulalega fr sr og Franca skorai: 3-1 og Leverkusen-lii eygir von fyrir seinni leikinn.

Mli er svo einfalt a a arf ekkert a ra a frekar: Jerzy Dudek hefur gert etta svona fimm sinnum of oft vetur. Hann er einfaldlega ekki ngu gur/stugur/traustur/yfirvegaur markvrur til a spila fyrir li sem tlar sr a vera fremstu r. Um lei og marki kom skiptu myndavlarnar yfir Rafa Bentez og reiikasti sem hann tk (frnai hndum, sneri sr hlfhring og bltai eflaust eitthva spnsku) sagi mr allt sem segja arf um framt Plverjans mistka hj Liverpool. stuttu mli sagt, er best a ba sig undir a hann fari fr Liverpool og vi fum njan reyndan mann inn stainn sumar, til a vera arna me Kirkland og Carson.


Nst er a frammistaa lisins. fjarveru fyrirlians okkar, Steven Gerrard, var strax jkvtt fyrir leik a sj a Harry Kewell var mttur aftur til leiks. Bentez stillti v upp nkvmlega eins og g spi:

Dudek

Finnan - Carragher - Hyypi - Traor

Garca - Biscan - Hamann - Riise

Baros - Kewell

g sagi upphituninni a essi leikur myndi rast v hvaa Hamann og Biscan myndu mta til leiks, og til allrar hamingju fyrir okkur mttu eir gu t vllinn kvld. Hamann var tum allt kvld og vann hvern boltann ftur rum - frammistaa hans hefi talist allt a v gallalaus ef staurblindur og llegur dmarinn fr Grikklandi hefi ekki veri sannfrur um a fyrirfram a allt sem Hamann geri vri brotlegt og bri a refsa me aukaspyrnu.

Biscan var engu sri, hann fr mikinn mijum vellinum, barist eins og ljn allan tmann og rtt eins og gegn Deportivo haust voru einleikir hans me boltann upp mijan vllinn strhttulegir. Fyrsta marki kom einmitt upp r einu slku, egar hann fkk boltann eftir mijuf og sneri sr vi, gaf og skildi Ramelow og Freier eftir kalda ur en hann leit upp og gaf frbra sendingu innfyrir Garca, sem kom okkur 1-0 eftir kortr. Tnninn var gefinn og ljst a okkar menn tluu sr endanlega a afsanna heimskulegu kenningu a vi vrum “eins manns li”. essi eini maur sem a vera allt llu hj okkur sat upp stku og vi yfirspiluum bara samt fyrri hlfleiknum.

Garca tk marki vel en hafi svo raun hgt um sig a sem eftir lifi leik. Hann tti eina flotta stungusendingu innfyrir Baros seinni hlfleik og barist rosalega vel allan tmann, en a ru leyti hefur hann oft veri sterkari skninni. En hann geri sitt, skorai fyrsta marki sem var rosalega mikilvgt. hinum kantinum var Jonny Riise hins vegar rosalegum ham - hann gjrsamlega pyntai Bernd Schneider sem urfti a leika bakvr hj Bjurum kvld, og uppskar fyrir sna frammistu 35. mntu me flottu marki r aukaspyrnu.

Enn var Paul Freier a hluta til skudlgurinn, ar sem hann var greinilega ekki a einbeita sr a aukaspyrnunni og var illa stasettur varnarvegg Leverkusen. Riise var fljtur a nta sr a og setti boltann hnitmia yfir vegginn og nrhorni - verjandi fyrir Jrg Butt markvr Leverkusen! 2-0 fyrir okkur hlfleik og stemningin Players g. :-)

Vrnin var gt kvld, en hefur oft spila betur. Reyndar m segja a frammistaa varnarinnar hafi veri frekar tvskipt kvld, ar sem mr fannst vinstri hliin standa sig miklu betur en s hgri. Djimi Traor tk hinn brasilska Robson Ponte nsina allan leikinn mean eir Hyypi og Carragher stu allt sem kom mija vrnina af sr. Hins vegar hefur Steve Finnan oft tt betri leiki: hann tti slaka sendingu til baka fyrri hlfleik sem gaf Berbatov algjrt dauafri sem hann skaut til allra lukku framhj r. ess fyrir utan tti hann vandrum me Krzynowik kantmann Leverkusen, srstaklega framan af leiknum, og var ekki jafn virkur framvi og Traor a mr fannst. En a kom ekki a sk a lokum og vrnin st heildina liti fyrir snu kvld.

Frammi brust eir Baros og Kewell mjg vel og hefu me betri klrun geta skora sitt marki hvor kvld. Baros var eins og venjulega stugt a pressa miveri Leverkusen, sem olli eim miklum ra, og hefi tt a koma okkur 3-0 um mijan seinni hlfleik egar hann slapp einn gegn (eftir frbra sendingu fr Riise). Hann reyndi a klobba Butt en boltinn hrkk af fti hans og framhj. Kewell fkk eitt ea tv g skotfri leiknum, engin dauafri svosem, en ni ekki a setja boltann rammann. Engu a sur var frbrt a f Kewell inn aftur, hann tk virkan tt spilinu og var hrkuduglegur barttunni kvld, a er ljst a vi hfum sakna hans miki! Frbrt a f ig aftur, Harr! :-)


N, eftir yfirburi fyrri hlfleik og frekar taugatrekktan seinni hlfleik virtist allt stefna 2-0 sigur okkar manna egar vi fengum aukaspyrnu 90. mntu. Menn fru sig fr og a var ljst a Didi Hamann tlai a negla essu marki, eins og hann er frgur fyrir. Eeen… llum a vrum - og sr lagi Jrg Butt - skrfai hann boltann ess sta yfir varnarveginn og niur nrhorni, verjandi fyrir Butt sem svaf verinum etta skipti. 3-0 fyrir okkur og einvgi virtist vera svo til bi … anga til 30 sekndum seinna egar Dudek tryggi a Leverkusen-menn eygja enn von um a komast 8-lia rslitin.


Hvaa mguleika eigum vi a komast fram? A mnu mati eigum vi, rtt fyrir a f okkur arfa mark undir lokin, a glejast eftir kvldi kvld. g veit fyrir vst a a voru margir Liverpool-adendur skthrddir vi ennan leik og fjlmilarnir Englandi voru nnast bnir a afskrifa okkur ljsi ess a fyrirliinn Stevie Gerrard yri leikbanni kvld. En lii st fyrir snu og tryggi okkur gott forskot fyrir seinni leikinn.

Auvita er einvgi langt fr v a vera bi - Leverkusen-menn urfa bara a skora tv mrk heimavelli til a komast fram og eir eru j ekktir fyrir a vera miki sknarli. a sst bersnilega kvld, v rtt fyrir a vera mjg slakir mestallan leikinn hefu Berbatov og flagar hglega geta skora eitt ea tv mrk essum leik, ur en Dudek kva a gefa eim eitt drt. annig a a skal enginn tiloka Leverkusen, eir eru vel frir um a skora haug af mrkum gegn okkur Bay Arena, studdir af snum hangendum.

N, vi erum komnir me Harry Kewell inn lii aftur (og Anthony Le Tallec, sem kom inn fyrir Kewell og spilai sustu 15 mnturnar kvld) og seinni leiknum verur Steven Gerrard aftur mttur til a stjrna mlum mijunni. ar a auki fengu eir Robson Ponte og Paul Freier gult spjald kvld og vera v bir leikbanni seinni leiknum, sem mun taka umtalsveran brodd r skn eirra.

A mnu mati munu okkar mguleikar hvla v a n a skora etta mikilvga mark tivelli eftir tvr vikur. Marki sem Franca skorai sustu sekndum leiksins kvld vegur ungt, og g er viss um a Leverkusen-menn telja sig hreinlega lklega til a skora 2-3 mrk gegn Jerzy Dudek eftir hlfan mnu. Ef eir vinna 2-0 fara eir fram, en ef vi num a skora timark og kvitta annig fyrir mark Franca, vera eir a skora rj mrk til a komast framlengingu, hva a n a sigra leikinn. annig a ef vi getum skora Bay Arena held g a vi frum 8-lia rslitin, s okkur varla fyrir mr f okkur 4 mrk tt Leverkusen-lii s sterkt sknarlega.

MAUR LEIKSINS: a er freistandi a tnefna Igor Biscan og Djimi Traor, sem voru frbrir kvld, sem menn leiksins - ar sem eir hafa bir veri miki gagnrndir sna t en stu svo sannarlega fyrir snu kvld. tti Jonny Riise einnig strleik kantinum.

En g hef kvei a velja Liverpool-lii mann leiksins, af einfldum stum: a mddi miki eim kvld n fyrirlians, a voru ansi margir bnir a afskrifa okkar menn n Gerrard og Morientes, og eir urftu bara virkilega v a halda a sna flki kvld a vi gtum vel spila flotta knattspyrnu n Gerrard, Morientes, Alonso, Ciss, Pongolle, Mellor, Pellegrino, Kirkland og Josemi. a hefu ekki ll li geta fari me svona mikil meisli inn 16-lia rslit Meistaradeild Evrpu, og komi t me 3-1 sigur veganesti. etta undirstrikar bara frbran sigur lisheildarinnar kvld a mnu mati, og gefur okkur gott veganesti fyrir seinni leikinn.

Glejumst, v vi erum sannarlega komnir me annan ftinn inn 8-lia rslitin! :-) Vissulega miki vatn eftir a renna til sjvar … en Arsenal tpuu fyrir 3-1 fyrir Bayern Munchen kvld og vera a berjast fyrir lfi snu seinni leiknum. g veit fyrir mitt leyti a g er feginn kvld a vera Liverpool-maur, vi erum vnlegri stu og eins og sagt er, er sigurinn nna okkar og a getur enginn teki hann af okkur nema vi sjlfir.

Flott kvld. Bring on Chelsea! smile smile smile

.: Kristjn Atli uppfri kl. 21:59 | 1716 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (17)

etta er vissulega gur sigur a etta mark arna lokin hafi veri algert slys og arfi, a er bi a kasta svo miklum skt Dudek hr sunni annig a mig langai a tala um ara hluti. a voru arir leikmenn arna sem a brugust mjg illa og ber ar a nefna essi tv fri sem a Baros fkk au gtu veri alveg eins dr fyrir okkur eins og essi skandall hans Dudek. Baros er leikmaur eim klassa a maur hreinlega krefst ess a hann nti svona fri, reyndar skal g viurkenna a markmaurinn var mjg heppinn a verja fr honum egar hann slapp gegn. En a var hrmung a sj hvernig hann fr me a fyrra egar hann skaut yfir eftir frbra takta vinstri vngnum.

Ekki taka a annig a g s endilega a verja Dudek, g er v a hann eigi ekki a vera okkar fyrsti markvrur reyndar vetur gat g ekki s a Kirkland vri nokku betri og er mr alveg sama hvor eirra verur varamarkvrur nsta tmabili. Reyndar hef g meiri tr v a Kirkland fari hann er ungur og vill spila og san gerir a lti gagn a vera me meiddan varamarkvr.

a kom fram hr sunni einhverntma um a bil egar vi keyptum Carson a markmenn eins Buffon og Casillas voru ornir aalmarkmenn sinna lia fyrir tvtugt og ef Carson er eins gur og menn vilja vera a lta bara spyr g hvort a a s ekki lagi a reyna a hj Liverpool lka a tti aldeilis a gefa honum sjlfstraust. annig a g er v a nsta deildarleik ttum vi hreinlega a gefa strknum tkifri, g veit ekki hvort a vri orandi a lta hann spila Cardiff en g er samt viss um a menn gtu fundi mis rk me v.

Flott sa hj ykkur :-)

lafur rn sendi inn - 23.02.05 11:45 - (
Ummli #12)

:-) :-) :-) :-) :-) :-) :-)

samiir sendi inn - 14.03.05 09:30 - (Ummli #17)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfrt)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Sustu Ummli

samiir: :-) :-) :-) :-) :bigg ...[Skoa]
Kristjn Atli: OH a er svo stutt san g var arna ...[Skoa]
Einar rn: Jammmm, manni lei pnku einsog vi hef ...[Skoa]
GOTTI: Var a leiknum....frabaer skemmtun, en ta ...[Skoa]
Svavar: Frbr sigur og a n besta mijupar he ...[Skoa]
lafur rn: etta er vissulega gur sigur a et ...[Skoa]
Einar rn: Sko, munurinn Josemi gagnrninni og Du ...[Skoa]
Dai (nafnajfar t um allt!!!): Vi kaupum bara Ewing marki! Magna ...[Skoa]
einsidan: Renndi essi leikur ekki bara stoum und ...[Skoa]
Eiki Fr: Dmarinn var ekkert slakur. Hann tk og ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Kewell biur um olinmi, Riise vill framlengja samninginn sinn og fleira til.
· Sabrosa falur!
· Hinn Kratski Beckham
· He's big, he's red ...
· Rafa hlfleik Istanbl
· Liverpool a f bandarska fjrfestingu?

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License