beach
« Vignal mun fara fr okkur | Aðalsíða | Liverpool 3 - Leverkusen 1! »

21. febrúar, 2005
Leverkusen morgun!

ballack_schneider.jpg

etta er Bernd Schneider (og Michael Ballack) a fagna … Liverpool treyju. a kemur aeins einn leikur til greina, ekki satt? Jbb, leikurinn egar eir unnu okkur 4-2 Bay Arena-vellinum seinni leik 8-lia rslita Meistaradeildarinnar, vori 2002. Viljum vi a etta endurtaki sig? Nei, rugglega, algjrlega, gjrsamlega ekki!

morgun mtum vi essu blessaa Leverkusen-lii Anfield fyrri leiknum 16-lia rslitum Meistaradeildarinnar. Vi eigum augljslega harma a hefna og urfum a urrka t erfiar minningar fr v a vi tkum sast tt tslttarkeppni Meistaradeildarinnar. a eru virkilega rj r san! Allavega, helstu lisfrttir eru r a Jens Nowotny er meiddur, fyrirlii eirra og hjarta varnarinnar. annig a Baros hltur a hugsa sr gott til glarinnar fyrir anna kvld. :-)

Hj okkur vera Stevie G, Pelle og Fernando fjarri gu gamni, s fyrsti leikbanni, Pelle og Moro a sjlfsgu egar bnir a spila essari keppni vetur. Sknarlega held g a vi getum alveg spjara okkur, Luis Garca kemur aftur inn lii eftir leikbann og Baros hefur - a mnu mati - sanna algjrlega a hann er miki meira en hfur til a leia sknarlnuna okkar.

Sem sagt, vi eigum alveg a stefna fleiri en eitt mark morgun. a verur samt ekki okkar skn/eirra vrn sem a leikurinn morgun rst. Vrnin okkar mun hafa fullt fangi me framherjana eirra, eins og g hef ur sagt, og eir vera vandrum me Baros, Garca og Riise (og Kewell? Vonandi… ) - nei, morgun munu rslitin rast mijunni, og ar mun fjarvera eirra Steve Gerrard og Xabi Alonso koma virkilega vi kauninn okkur.

Lklegt byrjunarli okkar morgun er svona:

Dudek

Finnan - Carragher - Hyypi - Traor

Nnez - Hamann - Biscan - Riise

Garca - Baros

S.s. Garca “holunni” fyrir aftan Baros og Nnez hgri kanti. Ef Kewell hins vegar er heill morgun gti hann komi “holuna” og Garca fari hgri kantinn kostna Nnez. En a ru leyti finnst mr etta langlklegasta uppstilling okkar morgun.

Hj eim gtum vi veri a sj etta byrjunarli, ef mi er teki af uppstillingu eirra gegn Nrnberg um helgina:

Jrg Butt

Bracker - [varnarmaur] - Kryznowek - Placente

Ponte - Ramelov - Freier - Schneider

Berbatov - Voronin

Er ekki viss me hver er hvaa stum, en held a etta s nokku rtt. Ef vi gerum r fyrir a varnarmaur komi arna inn fyrir Nowotny (vntanlega Roque Jnior) getum vi mynda okkur a etta s nokku sterkt li. g ekki aeins tvo af fjrum varnarmnnum (Nowotny og Placente) en g veit a etta eru fjrir gamijumenn og tveir frbrir framherjar. annig a ljst er a okkar menn eiga mikla vinnu fyrir hndum mijum vellinum.

Geta Biscan og Hamann stva Ramelov, Schneider, Freier og flaga? Mun Ponte taka Traor og/ea Finnan bakari (getur spila ba kantana) ??? etta eru spurningar sem verur hugavert a f svr vi morgun, a er ljst! Fyrir mr veltur etta allt v hvaa Biscan og Hamann mta til leiks morgun. Bir essir leikmenn hafa tt trlega strleiki vetur - dmi: Biscan gegn Deportivo og Hamann gegn Arsenal - en eir hafa lka veri alveg frnlega murlegir inn milli. morgun er ekki ng a aeins annar eirra mti til leiks me rtt hugarfar, vi urfum a hafa ba spilandi upp sitt besta ef etta a takast.

Fyrir remur rum mttu Leverkusen-menn til Anfield og pkkuu vrn. g man lti eftir essum leik, gti ekki sagt hver skorai marki okkar en minnir a a hafi veri Gary Mac, en g man a Leverkusen-menn geru allt sem eir gtu til a halda spilahraanum niri og drepa niur sknir okkar. g bst v hlfveginn vi a eir geri a sama morgun, pakki vrn og reyni a mia t fr v a halda hreinu … og reyni san a nta sr skyndisknir me Berbatov, Ponte, Voronin og Schneider vel fra um a skja hratt me boltann.

Ef vi hefum Gerrard og Alonso essum leik myndi g hiklaust ora a sp lgmark 2-3 mrkum fyrir okkur morgun, srstaklega fjarveru Nowotny. En ar sem eir eru ekki til taks hvlir ung byri herum eirra Riise og Garca morgun, sem og Kewell. Vi etta btist a vi hfum srasjaldan haldi hreinu undanfari og er ljst a vi eigum erfitt kvld fyrir hndum.

MN SP: Eins og g sagi an, mun run mla morgun algjrlega velta v hvaa Hamann og Biscan mta til leiks. Ef eir eiga bir gan leik morgun og n a vinna mijubarttuna s g okkur alveg fyrir mr vinna gan sigur morgun. g myndi frekar kjsa a vinna 1-0 heldur en 2-1, tt a hafi ekki duga gegn eim sast, en ar sem a er frekar lklegt a vi hldum hreinu morgun vona g bara a vi num a vinna, fyrsta lagi, og a vi num helst a vinna tveggja marka sigur ru lagi.

Annars er etta algjrlega skrifa bla, sem er a sem gerir Meistaradeildina svo treiknanlega. Eins og me flest ef ekki ll einvgin 16-lia rslitunum er gjrsamlega mgulegt a segja til um hvort lii hefur betur … g veit bara a g er orinn grarlega spenntur fyrir essu einvgi morgun! etta er s keppni sem vi viljum vera , s staa sem vi viljum vera - tslttarkeppni gegn topplii evrpskum mlikvara Anfield!!!

Leikurinn er vst sndur beint um 10-leyti anna kvld Sn, annig a g hvet sem flesta til a mta Players morgun og taka tt stemningunni sem verur rugglega rosalega g! fram Liverpool, vva Bentez! smile

.: Kristjn Atli uppfri kl. 19:59 | 974 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (4)

J a er svosem hgt a fletta v upp, nennti v bara ekki an: a var Sami Hyypi sem skorai undir lok fyrri hlfleiks. ar me er a kunngjrt, og Bragi ert opinberlega me betra minni en g. :-)

Kristjn Atli sendi inn - 21.02.05 22:18 - (Ummli #2)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfrt)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Sustu Ummli

Einar rn: Kannski taka a fram a leikurinn byrja ...[Skoa]
Dai: g held a essi leikur rist algerlega ...[Skoa]
Kristjn Atli: J a er svosem hgt a fletta v upp, ...[Skoa]
Bragi: Mig minnir reyndar a Hyypia hafi skora ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Kewell biur um olinmi, Riise vill framlengja samninginn sinn og fleira til.
· Sabrosa falur!
· Hinn Kratski Beckham
· He's big, he's red ...
· Rafa hlfleik Istanbl
· Liverpool a f bandarska fjrfestingu?

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License