beach
« Hversu góðir eru Leverkusen? | Aðalsíða | Vignal mun fara frá okkur »

19. febrúar, 2005
Paul Tomkins um Gerrard

Ekki það að ég nenni að fara útí frekari Gerrard umræðu, en pistlar eftir Paul Tomkins ættu að vera skyldulesning fyrir alla Liverpool aðdáendur. Það á við um nýjasta pistil hans: Steven Gerrard To Meet Chelsea Officials Next Week .

Hann talar akkúrat um það sama og ég var að reyna að koma orðum að í mínum pistli:

Fans are turning against Gerrard in their droves (to varying degrees), in anticipation of the jilting Dear John letter left of the mantlepiece. With a lover, when you see rejection on the horizon, at least you can leave them first. As fans, we can’t walk out on Liverpool Football Club.

There is definitely a sea-change in opinion towards the player. Not so long ago he was untouchable, the biggest local hero since Fowler, and moving up to stand alongside the very best players in the club’s history. Now there is little unconditional love. What love there is is based purely on the hope he’ll stay, and only if that condition is met will that affection be shown in full force. Without him signing a new long-term deal at Liverpool (which is never going to happen), there will be no long-term dedication. Words about staying will ring hollow.

Mæli með öllum pistlinum.

.: Einar Örn uppfærði kl. 16:41 | 209 Orð | Flokkur: Liverpool
Ummæli (3)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?





Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · Landslið · Leikmannakaup og sölur · Leikmenn · Leikskýrslur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Slúður · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Einar Örn

Kristján Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfært)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Síðustu Ummæli

Mummi: "hann er sá alltra lélegast fyrirliði se ...[Skoða]
Reynir: Já greinar hans Tomkins eru alltaf mjög ...[Skoða]
JónH: Paul Tomkins er snillingur í að koma orð ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Kewell biður um þolinmæði, Riise vill framlengja samninginn sinn og fleira til.
· Sabrosa falur!
· Hinn Króatíski Beckham
· He's big, he's red ...
· Rafa í hálfleik í Istanbúl
· Liverpool að fá bandaríska fjárfestingu?

Tenglar

Einar :: Vefleiðari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield




Við notum
Movable Type 3.121

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License