08. febrúar, 2005
Paul Tomkins segir ALLT, sem þarf að segja um bjánalega pistla, sem Alan Hansen hefur skrifað um Benitez, Liverpool og önnur lið að undanförnu. Ég ætla ekki að draga út neina punkta, heldur benda fólki á að lesa allan pistilinn. Segir allt, sem ég vildi segja.