beach
« Parry talar | Aðalsíða | Leiinlegir fyrrverandi leikmenn »

07. febrúar, 2005
Liverpool-helgi: ferasagan mn!

Jja, eftir frbra helgi mekku knattspyrnunnar Englandi, Liverpool-borg, er g kominn heim og reiubinn a festa helgina niur bla. En fyrst langar mig til a akka Benna fyrir frbra innkomu af bekknum hann hlt uppi heiri sunnar um helgina fjarveru okkar Einars og mia vi skrif hans snist mr hann hafa veri hfur til starfsins og vel a. er g meira og minna sammla llu sem hann segir leikskrslunni, sem er mjg g. Takk fyrir kveri Benni, and dont be a stranger in the near future… :-)

N, g sem sagt flaug til Englands fstudagsmorgun og sneri aftur heim eftir tafir vegna veursins Keflavk seint grkvldi, sunnudag. g tla ekki a skrifa um hverja einustu mntu sem g eyddi Liverpool heldur frekar a drepa niur hugaverustu uppkomum hvers dags bi knattspyrnulega s og bara fr sjnarhorni feramannsins. Vonandi verur etta ekki of langt og vonandi hafi i gaman af lestrinum. Og hefst ferasagan…

[UPPFRT: Vegna erfileika/vankunnttu koma myndirnar ekki inn kvld. Vonandi morgun ea seinna vikunni… -Kristjn.]


FSTUDAGUR

Hpurinn lenti Manchester um 12:05 fstudegi og eftir stutta rtufer milli tveggja borga sem virkilega hata hvor ara (um 50 mntur rtu) var lii bi a tkka sig inn hteli um kl. 14. Eftir a tvstraist hpurinn, menn fru snum grppum hver sna tt. g feraist a essu sinni me fur mnum sem ber alla byrg Liverpool-drkun minni og Hauki brur sem er fjrum rum yngri en g. Bara svo a i viti hvaa menn i eru a horfa myndunum r ferinni.

a fyrsta sem vi veittum athygli borginni var hteli okkar og nnar tilteki stasetningin v. Hteli okkar heitir Premier Travel Inn og er stasett sta sem er kallaur Albert Docks, ea einfaldlega Albert-hfn. essi staur, etta svi vi austurbakka Mersey-nnar er alveg lygilega flottur. Albert-hfnin er raun bara eins og str bygging sem nr sex hir upp og hefur fjrar hliar en san er ski inn miri byggingunni. annig a stainn fyrir ein stran tening hfum vi ess sta eitthva lkara hnefaleikahring, ar sem fjrir veggir umlykja strt og miki ski sem skipin sigldu inn (undir fellibr) gamla daga og hlu og af varningi sem geymdur var hsinu. essu hsi hafi sar veri breytt barhsni annig a a hsir n einhver rj htel, a minnsta kosti fimm bari/veitingastai sem g gat tali og nokkrar verslanir. Auk annarra hluta. etta hs er einfaldlega alveg lygilega flott og a er ljst a egar g heimski Liverpool-borg nst mun g leggja mig fram um a redda gistingu essu svi, ar sem a er algjr snilld.

Nst var haldi binn og ar eyddum vi fstudeginum meira og minna llum. a er vert a taka a fram a Liverpool-borg eru um 35,000 krr og pbbar … og g er nokku viss um a g hafi s um 34,993 af eim fstudeginum. Me rum orum, vi gengum fleiri klmetra fstudeginum og settumst inn htt 10 mismunandi stai yfir daginn. Vi boruum kvldmat The Golden Phoenix Hanover-strti, sem er knverskur staur. Mr fannst hann mjg gur nema hva jnustan hefi mtt vera gn betri. En samt fnn staur. Af krnum fannst mr san Flanagans - rskur staur nja torginu vi hliina opinberu Liverpool FC versluninni og Barracuda Hanover-strti standa upp r. Barracuda er raun bara eins og stkku tgfa af Players ea lka sportbar, og vi frum aftur anga gr til a horfa Southampton Everton innan um heilan helling af flki blum Everton-bolum. Pssuum okkur a fagna ekki of miki egar Southampton skoruu … en samlokurnar og kjklingastrimlarnir Barracuda eru mjg, mjg gar me boltanum! Flanagans mti er mjg einfaldur staur, gamaldags kr ar sem allt er r vii og allt er t um allt. a sem essi staur hefur me sr er stemningin, en hn er engu ru borginni lk. hverju kvldi fyllist essi kr af rum sem drekka yfir sig af Guinness og Bitter og syngja og dansa Riverdance-dansana sna fram eftir. Og a lenda arna fstudegi er bara snilld! Mli potttt me a flk tkki essum tveimur stum egar a lei arna um.

Vi kktum einnig The Cavern Club, ar sem Btlarnir hfu feril sinn eins og frgt er ori. essi klbbur er mjg spes, gengur inn um dyr sem bera ekki lti me sr og san niur stiga … hring eftir hring anga til ert kominn einhverja 20 metra undir yfirbori. essi stigagangur er allur svartur, svartir veggir og svart handri og allt mjg dkkt og drungalegt anga til kemur alla lei niur. ar taka vi svartar dyr sem liggja inn hlfgeran neanjararhelli sem hefur veri hlainn me mrsteinum snum tma. arna hfu Btlarnir ferilinn, spilandi litlu skmaskoti vi annan enda hellisins, sem san virist teygja sig endalaust innr til hgri. Burararkirnar loftinu og ykkir bitarnir sem standa niur glfi virast skipta stanum endalaus ltil og dimm hlf sem lj stanum mjg srstakan bl, lkt llum rum klbbum sem g hef s um vina. a var ekki aeins mjg frlegt a heimskja ennan sgufrga sta sem er hlfgerur hornsteinn rokksgunnar heldur fannst mr upplifunin vera mjg spes lka. Ef a er eitthva vi Liverpool-borg sem er missandi fyrir sem hana heimskja, er a essi staur.

Eftir miki bjarrlt og sm verslun mibnum (Disney-bin stendur alltaf fyrir snu, sem og opinbera Liverpool FC verslunin) gengum vi niureftir og yfir Albert Dock, ar sem vi tylltum okkur inn Blue Bar & Grill. a hfu nokkrir af vanari Pllurunum mlt me essum sta vi mig ur en vi frum t, og a var aallega af tveimur stum: af v a etta er sagur vera einn allra besti staurinn Liverpool og af v a leikmenn Liverpool FC sjst gjarnan essum sta. neri hinni, ar sem gengi er inn, er ofboslega flottur og stlskur bar ar sem einn glerveggurinn vsar inn Albert Dock-ski og hinn vsar t gtu, en uppi er san alveg frbr veitingastaur. arna fengum vi okkur nokkra lokadrykki (og skot) ur en vi gengum t og fyrir horni (bkstaflega bara 150 metrar fr Blue Bar og yfir hteli, enda smu byggingu!) og upp htel. ar slakai maur me sm vatn inn htelherbergi ur en fari var a sofa um 1-leyti eftir mintti. Frekar snemma, en vi vorum bnir a vera rltinu einhverja 10 tma egar hr var komi sgu og vildum vera ferskir fyrir laugardaginn.


LAUGARDAGUR

g mun fjalla um leikinn sr lok essarar sgu, hr tla g bara a fjalla um a sem gerist af viti laugardeginum. Vi vknuum um 9-leyti og frum niur tpskan English Breakfast htelbarnum. aan frum vi yfir Btlasafni, sem er lka Albert Dock-byggingunni og nkvmlega vi hliina htelinu okkar, bkstaflega bara 20 skref milli innganga ea eitthva lka! ar gengum vi inn um 10-leyti og skemmtum okkur mjg vel.

Safni er mjg flott, maur fr mp3-spilara til a hlusta hlfgeran digital-leisgumann um lei og maur gengur eftir minningarstg essarar frgustu hljmsveitar allra tma. Margt af v sem getur a lta arna vissi g fyrir, sem mikill tnlistarunnandi, en a var einnig margt arna sem kom mr vart. g vissi t.d. ekki a John Lennon lri upphaflega gtar me banjstrengjum og kunni lti sem ekkert a spila gtar egar Btlarnir hfu a spila saman. vissi g ekki a Brian Epstein, umbosmaur Btlanna, hefi di af of strum skammti af unglyndislyfjum. Hlt einhvern veginn alltaf a a hefi veri hjartafall ea eitthva lka, enda opinber dnarorsk s a hann lst af slysfrum. En svona var frlegt a ganga um safni og upplifa bi stemninguna og nndina vi The Fab Four og ekki sst ljsi ess a g hafi heimstt The Cavern Club kvldi ur.

Tv sustu herbergin komu san srstaklega miki vi mig John Lennon var alltaf upphalds Btillinn minn og egar g gekk inn herbergi sem heitir Through the eys of John Lennon var g essinu mnu. ar fru a lta vegg gegnum gleraugu sem John Lennon bar mean hann lifi, og egar ltur gegnum glyrnurnar (hann var greinilega fjarsnn, gleri minnkar a sem fyrir augu ber) sru textann vi lagi Imagine nokkrum tungumlum, mla eldrauum og appelsnugulum litum ofan slbjartan bakgrunn. Einhvern veginn fannst mr etta vera akkrat anda Lennon. Sasta herbergi heitir san einfaldlega Imagine en ar hefur veri endurskapa hvta herbergi frga, stofan heima hj John og Yoko Ono ar sem hann sst spila Imagine hvta pani sitt myndbandinu vi a lag. arna gefst mnnum sm tmi til a huga ann ofbeldisfulla daudaga sem essi talsmaur friar og star hlaut, um lei og maur virir fyrir sr teikningar Lennons af sjlfum sr og Yoko veggnum og hlustar etta lag, sem er potttt eitt a allra besta sem hefur veri sami. a var ekki laust vi a g kmist vi, enda hef g persnulega alla vi tt erfitt me a skilja hvernig menn eins og John Lennon og Ghandi gtu falli fyrir byssuskotum mean Ronald Reagan og 50 Cent voru bara srir. Af fjrum veit g hverjir hefu jna heiminum betur me v a f a lifa lengur. En ng um a.

A Btlasafninu loknu settumst vi inn leigubl fyrir utan hteli og g sagi tfraorin: Can you take us to Anfield Road, please? Blferin tekur rtt um 5 mntur en vllurinn er stasettur norur af Albert Docks og lengra inn og upp borgina. egar vi vorum komnir a vellinum byrjuum vi v a ganga hringinn kringum hann, skoa Shankley-hliin (Youll Never Walk Alone) og Hillsborough-minnismerki, ar sem eilfi eldurinn logar. verslai g mr derhfu af einhverjum heimamanni fyrir utan vllinn og Hillsborough-trefil inn upplsingastofu/verslun Hillsborough Foundation, sem stasett er beint mti Kop-stkunni fyrir utan vllinn. A lokum, eftir a hafa heilsa rkilega upp vllinn og allt sem honum tilheyrir utanfr settumst vi inn kr sem er stasett Kop-megin alveg vi vllinn. ar svluu menn orsta snum og heilsuu upp ara Pllara r msum ttum, enda staurinn pakkfullur af rauum treyjum og treflum.

egar klukkan var orin um 12:30 ea svo frum vi upp a innganginum vi Main Stand, ar sem fyrirmennin ganga inn VIP-stkurnar og leikmenn lianna mta rtum vi leikmannainganginn. Um klukkustund sar mttu liin, fyrst Fulham-rtan og svo loks Liverpool-rtan og g ni a sj alla leikmennina ganga inn og ni gum myndum. etta er mjg afmarka svi og maur hefur aeins um tveggja-metra-glugga til a lta hetjurnar augum, og ekki gerir a verki auveldara a flestir stkkva bara t r rtunni og skokka beint inn gngin. Flestir, en ekki allir. g hef sagt a ur og segi a aftur, a Jamie Carragher er snillingur. Hann gekk sastur leikmanna t r Liverpool-rtunni, stvai nesta repi rtunnar og leit kringum sig, gaf umalinn-upp merki og brosti og gekk san rlega inn gngin … eins og einhver gangster sem er flottastur og veit af v. Carra er Legend og g s mjg vel bi arna, og san inn vellinum, af hverju hann er svona rosalega vel liinn af stuningsmnnum lisins.

Eftir a liin voru komin svi frum vi inn vllinn, um klukkutma og kortr fyrir leik, og fengum okkur pylsu og kk sjoppunni undir stunum okkar. Vi vorum me sti Main Stand og talsvert til hgri, alveg vi hornfnann ar sem Main Stand og The Kop Grandstand mtast. a voru svona tvr rair fyrir nean okkur og san bara hornfninn, vi vorum algjru stkusti fyrir allt sem gerist vallarhelmingnum nr okkur, eins og myndirnar ttu a gefa mjg greinilega til kynna. annig a vi sum mrkin hj Cole, Hyypi og Baros rosalega vel sem og nr allt sem gerist hgri kantinum hj Garca, Finnan og Baros seinni hlfleik.

En allavega, vi settumst og eyddum sasta klukkutmanum a metaka andrmslofti og n myndum, bi af okkur sjlfum og af liinu upphitun. a var erfitt a n myndum af aalliinu ar sem eir hituu upp vi hliarlnuna hinum megin fr okkur s, en markverirnir og varamennirnir hituu upp beint fyrir framan okkur og g ni frbrum myndum af eim.

Besta augnabliki fyrir leikinn kom san egar fimm mntur voru til leiks. slkktu vallarstarfsmenn popptnlistinni og settu jsng Pllara fninn. g hef sagt a ur og g segi a aftur, a er ekkert sem jafnast vi a a standa Anfield og syngja Youll Never Walk Alone hstfum samt 47 sund manns! etta er einfaldlega yndisleg stund lfi hvers adanda lisins, allar hendur lofti (og margir treflar) og krinn fullri sveiflu! Um lei og lokalnan laginu hafi veri sungin hfst miki klapp og fgnuur um lei og liin gengu inn vllinn, fullkomin byrjun fyrir leikinn…..

…..eftir leikinn frum vi t af vellinum, en furuvel tk a tma hann, og eftir a hafa kvei a ganga nir b (a er gerlegt a f leigubl eftir leik!) settumst vi nir mib inn sta sem heitir The Italian Kitchen og er svona lttur, talskur veitingastaur. Ptsan ar er frekar skrtin, ruvsi en maur er vanur en hn var mjg g og krkominn biti eftir langan dag. San gengum vi fram tt a Albert Docks gegnum mibinn og komum a sjlfsgu vi eins og tveimur krm ea svo, ar meal ONeills sem vi hfum einnig heimstt daginn ur. G kr a. Enduum svo um tveim tmum eftir leik heima hteli, ar sem menn gtu hresst upp tliti og skipt um ft og slkt. slendingarnir tluu a hittast Blue Bar & Grill kvldmat og anga frum vi eftir stutta, en ga hvld. egar vi mttum stainn voru nokkrir egar mttir og vi stum barnum niri mean vi bium eftir a restin mtti. mean sagi Jsep Svanur fararstjri Liverpoolklbbsins mr a hann hefi hitt Rafa Bentez sjlfan leiinni inn stainn, aeins 10 mntum ur en g mtti sjlfur.

N, vi settumst upp ara h vi langbor og a var greinilega miki af slendingum stanum etta kvldi. Maturinn var afbragsgur og jnustan ll til fyrirmyndar og a var ekki a sj anna en a menn hefu flestir skemmt sr vel (tt rla hefi veri ofurlvun hj tveimur ea remur, sem voru nrri v komnir kast vi tkastarana einum tmapunkti). heildina liti skemmti hpurinn sr samt rosalega vel og a var ekki fyrr en um mintti, egar veitingastaurinn uppi lokai, a hpurinn fri sig niur og hlt fram a panta sr drykki ar. Eitt skemmtilegasta atvik ferarinnar gerist uppi annarri hinni egar, mijum matnum, vi sum flaga Emile Heskey og Salif Diao koma gangandi framhj borinu okkar. Sumir stukku til og tku myndir en g var v miur myndavlarlaus egar etta gerist. a var samt skrti a sj tvo saman og svona nlgt manni, en minnti mann um lei a essir gjar eiga sr lf utan Liverpool FC og tt eir su n bir bnir a yfirgefa klbbinn eru eir greinilega ngu miklir vinir til a stunda samskipti utan vallar.

Kvldinu lauk svo eiginlega Blue Barnum, neri hinni ar sem maur st frameftir vi barinn vi drykkju og hitti marga skemmtilega klfa, bi heimamenn og svo hressa Normenn sem vildu endilega segja okkur a Jonny Riise vri langbesti leikmaurinn deildinni, Norur-ra sem voru trlega ngir a heyra a g hafi spila Mil Cup N-rlandi 94, og svona mtti lengi telja. endanum staulaist maur t af barnum og essa 150 metra upp htel, ar sem menn sofnuu vrt eftir einn besta dag sem g hef upplifa!


SUNNUDAGUR

Eftir morgunmat frum vi svo sasta sinn bili upp a Anfield til a kkja Liverpool-safni og svo skounarfer um vllinn. Safni er gtt, tti samt raun von rlitlu meira, en a var gaman a f a sj alla titlana sem Liverpool hefur unni og svona. Skounarferin var san mjg skemmtileg, og eiginlega missandi, ar sem maur fkk a skoa bningsastu lianna beggja og dmaraherbergi, sem og vitalsherbergin og loks gngin niur vllinn. Auvita lt maur taka myndir af sr snertandi This Is Anfield-skilti og svona ur en haldi var t vllinn. ar settist hpurinn niur varamannasklunum, g sat stinu sem Pako Ayesteran er vanur a sitja vi hli Rafa Benez, en a sti var autt … a dirfist enginn a setjast ar. a sti tilheyrir the gaffer. Vi frddumst um sgu vallarins og frum svo yfir The Kop Grandstand, frddumst um sgu eirrar einstku stku og maur tk myndir alls staar. San var skounarferinni loki og vi gengum ngir t gtu og kvddum Anfield a sinni.

Eins og ur sagi frum vi aan niur Hanover-strti ar sem vi fegarnir rr tylltum okkur inn Barracuda-barinn, fengum okkur a bora samlokur, franskar og kjklingastrimla mean vi horfum Southampton yfirspila Everton en missa sigur niur jafntefli lokasekndunum. En vi erum samt bara 5 stigum eftir Everton eins og staan er dag, eitt jafntefli vibt hj eim og eigum vi mguleika a n eim me sigri Anfield mars!

Eftir Everton-leikinn skokkuum vi niur a Albert Docks ar sem rturnar biu, reiubnar a flytja okkur t vll. Vi hlustuum enska tvarpslsingu fyrri hlfleik Chelsea og Man City leiinni yfir til Manchester. Vi ttum flug heim kl. 19:00 en fljtlega eftir innritun var ljst a a yri seinkun fluginu heim, ar sem ofsaveur geisai Keflavk og var frni. endanum komst vlin lofti upp r nu og vi lentum heima heilu og hldnu kl. 23:30, tpum 63 klukkustundum eftir a vlin tkst loft af smu flugbraut vi Leifsst. rr dagar, tvr ntur og g efast um a maur hefi geta upplifa meira ea gert meira eim knappa tma sem vi hfum borginni. En vgast sagt er g alveg heillaur g heimstti Liverpool fyrsta sinn fyrir 7 rum san og dagsfer, etta sinn var g rj daga og g tla ekki a lta nnur 7 r la anga til g heimski Anfield aftur. Og nst ver g vonandi enn lengur ef g get, ar sem n veit maur hvert er best a fara og arf ekki a nota lungann af fyrsta deginum a lra mibinn og svona. annig a maur ekki bara a segja, see you next season Scouse nation? smile


LIVERPOOL 3 FULHAM 1

Ath.: egar etta er skrifa hef g ekki s leikinn ea mrkin endursnd sjnvarpi, tt hann hafi veri tekinn upp splu fyrir mig hr heima. g get v aeins byggt etta mat mitt v sem g s laugardaginn me eigin augum mjg tilfinningarku andrmslofti. a getur vel veri a g skipti um skoun varandi eitthva eftir a hafa s leikinn splu kvld en anga til, er etta mn skoun…

Vi unnum gan sigur rijudaginn sl. gegn Charlton tivelli. eim leik lentum vi undir byrjun en rtt fyrir a var g ekki vitund stressaur, svo vel var lii a leika a g gat bara ekki mynda mr a vi myndum ekki sigra ann leik. laugardaginn byrjuum vi frbrlega og maur var rtt kominn stellingar egar Garca klobbai einhvern Fulham-mann kantinum og negldi boltanum fyrir, ar sem Morientes skorai a sem virtist vera geslega flott mark. g hlakka til a sj a endursnt en vllurinn gjrsamlega trylltist vi etta mark og maur skrai sig hsan af glei! Eftir a vorum vi me alla yfirburi einhverjar 10 mntur og a leit allt t fyrir a vi vrum a fara a sltra Fulham, anga til eir jfnuu.

Eftir v sem g s best tlai Luis Garca a gefa boltann Stevie ea Igor mijunni en sendingin var allt of stutt, Fulham-menn komust inn hana og gfu beint Luis Boa Morte vinstri vngnum. Hann var a mnu mati besti maur Fulham fyrri hlfleik, en hvarf algjrlega seinni hlfleik. Hr var hann samt fljtur a tta sig, hljp a teignum hj okkur, leit upp og gaf san hnitmiaan bolta fyrir marki. ar var Andy Cole mttur og skallai auveldlega marki. Fyrir mr eiga rr menn saman sk essu marki: Luis Garca fyrir a gefa boltann fr sr vikvmum sta mijunni, Steve Finnan fyrir a vera alltof langt fr Boa Morte kantinum (menn reyndu a krossfesta Josemi fyrir smu sakir gegn Portsmouth desember, en hafa varla minnst Finnan eftir ennan leik … skrti) og san Sami Hyypi fyrir a lta Andy Cole einfaldlega taka sig sprettinum inn teig.

Sami hefur aldrei veri skotfljtur mivrur. Hans helstu kostir hafa alltaf veri strin, styrkurinn, gar tklingar og svo loks a hva hann les leikinn vel. Oft hfum vi s andstingana reyna stungubolta innfyrir vrnina okkar, framherja eirra taka sprett eftir boltanum en grpa tmt ar sem a Sami sta ess a elta framherjann las sendinguna og einfaldlega steig fyrir hana. En eins og Fulham-markinu laugardag gat hann ekkert lesi etta neitt, etta var bara bltt fram kapphlaup um a hvor eirra yri undan fyrirgjfina og Cole vann. etta er akkilesarhll Hyypi, en ar sem hann gerir flestallt anna svo rosalega vel erum vi alltaf jafn tilbin a fyrirgefa honum. Vantar samt alvarlega fljtan varnarmann sem kver fyrir ann finnska, ar sem Pellegrino er ekki miki fljtari.

Eftir jfnunarmarki datt leikurinn niur svona mijuf. Mr fannst okkar menn vera heldur lengi a jafna sig eftir marki og raun nu eir aldrei upp neinum takti aftur fyrri hlfleiknum. egar flauta var til hlfleiks fann g samt ekki neina stresstilfinningu ea neitt slkt, mr lei allan tmann eins og vi myndum koma t seinni hlfleik og klra dmi. Sem gerist lka.

Seinni hlfleikurinn var spilaur a megninu til hgri kanti okkar, beint fyrir framan mig. Luis Garca var gtur fyrri hlfleik og Finnan lka, mean Baros reyndi en gekk lti. seinni hlfleik fannst mr eir hins vegar fara kostum saman hgri vngnum okkar, eir komust hva eftir anna gar stur fyrir fyrirgjafir sem Morientes var aldrei langt fr a nta sr. Um mijan hlfleikinn skoruum vi svo gott mark, mean Fulham-menn einbeittu sr a Morientes teignum tk Gerrard aukaspyrnu fr vinstri sem Hyypi skallai valdaur marki. 2-1 og leikurinn okkar. San egar einhverjar 10-12 mntur voru eftir (held g) ttu Traor og Morientes gan samleik upp vinstri hluta vallarins, Morientes fkk boltann opnu svi og s strax Riise auan og valdaan vinstri kantinum. En sta ess a gefa strax hann, sem hefi tt a Riise hefi urft a leika sinn mann til a komast dauafri, fr Morientes beint bakvrinn sem tti a dekka Riise me boltann og neyddi hann annig til a koma t sig. Um lei og bakvrurinn htti a dekka Riise og fr Morientes, gaf Morientes boltann Riise sem var allt einu orinn dauafrr og gat vali um anna hvort markskot ea fyrirgjf. Riise leit upp, s Baros koma avfandi markteiginn og sendi hnitmiaa sendingu ann tkkneska. Milan setti boltann neti og allt lii kom hlaupandi yfir til okkar til a fagna. g ni frbrum myndum af fagnaarltunum mitt llu agotinu, sigurinn var hfn!

MENN LEIKSINS: g er sammla v sem Benni Jn sagi a a var gott a sj allt lii spila vel laugardaginn, en finnst mr g vera a nefna srstaklega fjra leikmenn til sgunnar, og kannski einn eirra rum fremur.

Fyrst, er ljst a eir Baros og Morientes vera yngdar sinnar viri gulli fram vori. Morientes er pjra klassi og hentar Baros svo rosalega vel sem flagi framlnunni. Baros vann og vann og vann essum leik, nr linnulaust, og a skilai sr marki endanum. Morientes skorai besta mark leiksins strax byrjun, og var san arkitektinn bakvi rija marki. var a gnandi nrvera hans aukaspyrnunni sem geri a a verkum a Fulham-menn hreinlega gleymdu Hyypi ru markinu, annig a segja m a s spnski hafi tt tt llum mrkunum okkar ennan daginn.

Luis Garca fannst mr lka vera mjg gur. Menn vera a skilja hvers konar leikmaur hann er: hann er svokallaur flair player. a ir a hann er hvattur til, og ber skylda til, a reyna hluti sem ekki allir myndu reyna. Ef eitt af tu svona skemmtiatrium hans tekst leik er hann binn a skila snu. a virkai gegn Charlton, ar sem Garca var allt llu seinni hlfleiknum og bj til sigurmarki fyrir Riise … og a virkai aftur laugardaginn. Klobbinn hans og fyrirgjf voru frbr og a eru ekki margir Liverpool-leikmennirnir sem hefu geta leiki a eftir. Mr finnst hann urfa a bta sig enn frekar a missa boltann erfium augnablikum, enda kostai a okkur jfnunarmarki laugardag … en heildina liti hefur okkur srvanta leikmann eins og Garca nokkur r nna og hann er a mnu mati yngdar sinnar viri gulli.

A lokum tla g a segja etta hr: vi hfum s hann spila betur allan vetur undir stjrn Bentez, en g hafi bara enga hugmynd um a Djimi Traor vri svona rosalega gur! egar g horfi hann vellinum, sem gamall bakvrur sjlfur, fannst mr g vera a horfa mann sem ekki aeins vann rosalega vel fram vi og var sgnandi, heldur lka mann sem var algjrlega me sitt svi hreinu. Hann gjrsamlega sttai Tomsz Radzinski essum leik og tti tvr strkostlegar bjarganir sitt hvorum hlfleiknum, en auk ess var bara einfaldlega aldrei nokkurn tmann htta upp hgri kant Fulham-manna. Ekki fyrsta sinn vetur sem vi sjum Djimmy hakka hgri kantmenn, og hann hefur teki betri en Radzinski, en mr fannst a bara svo berandi egar g horfi hann … hvernig hann hreyfir sig, hvernig hann stasetur sig, hvernig hann vinnur skipulega fram vi me liinu … hva hann er orinn gur drengurinn! a kom einu sinni ea tvisvar fyrir a hann var illa stasettur og urfti a vinna til baka til a redda mlunum, en kom a sr til ga a Traor er s varnarmaur deildinni sem recoverar best allra a mnu mati, .e. a ef hann missir manninn sinn fr sr nr hann honum nr alltaf aftur, hvort e er me hraa og styrk ea me frbrum tklingum. Djimmy var einfaldlega frbr laugardaginn og g s hann fyrir mr sem fastamann vinstri bakverinum hj okkur eftir ennan leik. Hann getur enn btt sig, og ef a gerist hlakka g til a sj hann! vlkur leikmaur sem hann gti veri fyrir okkur nstu rum ef hann heldur fram a spila svona vel…


annig er a n bara! g held a etta s meira og minna allt saman komi nna, ferasaga upp tp 5,000 or ea svo. etta er bin a vera frbr helgi og g get ekki bei eftir a fara aftur sem fyrst!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 17:48 | 4666 Or | Flokkur: Liverpool
Ummæli (9)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfrt)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Sustu Ummli

SSteinn: a er glsilegt a heyra a hafir sk ...[Skoa]
Aron: OG g b enn eftir myndum, hvurslags me ...[Skoa]
JnH: Til hamingju me frbra fer og takk fy ...[Skoa]
Kristjn Atli: v miur virist sem a veri sm bi ...[Skoa]
Nonni: fn ferasaga er svekktur a hafa ekki k ...[Skoa]
Aron: Frbr ferasaga, og til lukku me leiki ...[Skoa]
kiddisniugi: ff....mjg g ferasaga...eftir svona ...[Skoa]
Dai: Skemmtileg lesning, g s eftir v a h ...[Skoa]
Hannes: Flott ferasaga og takk fyrir a taka ef ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Kewell biur um olinmi, Riise vill framlengja samninginn sinn og fleira til.
· Sabrosa falur!
· Hinn Kratski Beckham
· He's big, he's red ...
· Rafa hlfleik Istanbl
· Liverpool a f bandarska fjrfestingu?

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License