beach
« Hmor... | Aðalsíða | Carra leikjahstur og tlar aldrei a fara »

03. febrúar, 2005
Fulham laugardag!

Biscan getur skora  mti Fulham!kei, annig a okkar menn Liverpool mta til leiks Anfield laugardag og mta ar lii Fulham. Sast egar vi mttum eim ann 16. oktber sl. unnum vi 4-2 tivelli eftir a hafa veri 2-0 undir hlfleik. eim leik var a innskipting hlfleik sem rei baggamuninn: Xabi Alonso gjrbreytti leik lisins seinni hlfleik og var hetja dagsins.

laugardag verur Xabi Alonso v miur ekki me, ar sem hann er einn af fjrum leikmnnum Liverpool sem vera ekki meira me leiktinni (hinir: Kirkland (tplega), Ciss, Pongolle) en gu frttirnar eru r a vi fum rj mijumenn inn lii fyrir ennan leik, eir Antonio Nnez og Didi Hamann sna aftur r banni og Harry Kewell verur vntanlega leikfr. Vi etta btist svo a vi endurheimtum nlega Vladimir Smicer og Anthony Le Tallec, og skyndilega erum vi komnir aftur me breidd mijuna! :-)

Annars geri g r fyrir a byrjunarlii okkar haldist breytt fr v rijudaginn, enda g regla a breyta aldrei lii sem er a leika vel og sigra leiki. Lii rijudag, og v lklega laugardaginn, er svona skipa:

Dudek

Finnan - Carragher - Hyypi - Traor

Garca - Gerrard - Biscan - Riise

Baros - Morientes

bekknum vera vntanlega Carson, Pellegrino, Hamann, Smicer og svo fimmti maur sem gti ori einn af Nnez, Kewell, Le Tallec ea Warnock.

Reyndar gti Rafa sett Hamann inn lii n fyrir Biscan ar sem s ski er neitanlega fyrsti kostur vi hli Gerrards essa dagana, en rtt fyrir rlitla gagnrni mna rijudagskvld hef g endurskoa hug minn og mr fannst Biscan hreint ekki svo slmur gegn Charlton. g pldi raun bara ekkert v a hann var settur stuna hans Hamann, varnarhlutverki mijunni fyrir aftan Gerrard, Garca og Riise sem sttu mjg stft. ar st hann sig vel og vann fullt af boltum og tt mr hafi fundist hann eiga a gera meira fram vi eim leik er hann tvmlalaust betri sknarmijumaur en Hamann. annig a g vri til a sj (me eigin augum) Igor Biscan mijunni laugardag.

Hamann ea Biscan - a ru leyti er g 100% viss um a lii verur breytt fr v rijudag, eins lengi og menn fara ekki a meiast fingu morgun ea upphituninni laugardag.

MN SP: g held a etta veri ruggur sigur okkar manna, g arf ekkert a orlengja a neitt. Fulham hafa veri hrilegir tivelli vetur og vi hfum veri svo til stvandi deildinni Anfield. Aeins rj li hafa unni okkur ar, og eitt li n jafntefli … a rum kosti hfum vi unni alla okkar heimaleiki. annig a g spi ruggum sigri laugardag, tt g viti ekkert hverjir skora mrkin og slkt.

g veit a bara a a verur yndislegt a standa vi grasi Anfield okunni laugardag (skv. spm) og gjrsamlega brjlast af kti egar liin ganga inn vllinn. g stefni a vera orinn gjrsamlega raddlaus ur en flauta er til hlfleiks essum leik! smile Eins og ur minni g hugasama MYNDABLOGGI MITT, sem hefur veri lti nota undanfarnar tvr vikur en g mun setja inn eins margar myndir ar og g get um helgina. annig a mnir nnustu - og i hin - geta fylgst me v hva g er a gera og hva g er a sj Btlaborginni strkostlegu, auk ess sem g mun senda nokkrar myndir anga af leiknum sjlfum og skounarferinni sunnudag!

Annars segi g bara ga helgi og megi leikurinn laugardag fara vel, geheilsu minnar vegna sem og ferarinnar! a verur erfitt a djamma laugardaginn ef vi tpum essum leik… g kem san hrna inn aftur mnudag me tarlega ferasgu, mna skrslu af leiknum og gar myndir (lesist: stafrn myndavl, ekki myndavlasmi) af Anfield og svona!

Gar stundir!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 22:27 | 658 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (3)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·L'pool 2 - Kaunas 0
·Kaunas 1 - L'pool 3
·Liverpool 4 - Olympiakos 3
·T.N.S. - Liverpool 0 - 3
·Liverpool 3 - T.N.S. 0

Sustu Ummli

Hinrik: g held a etta veri barttusigur hj ...[Skoa]
Gotti: Ga fer Kristjn. YNWA !!!! ...[Skoa]
alli: Er nokku ruggur um sigur :-) G ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Hva arf Morientes til a sna sitt besta?
· Rafa enn brjlaur vegna Gonzales
· riji penninn
· Dudek og Medjani
· Meisli, meisli, meisli (uppfrt: meisli)
· Newcastle virum vi Real (uppfrt: Og Man U lka!)

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License