beach
« Charlton morgun! | Aðalsíða | Boltafer til Liverpool um helgina. »

01. febrúar, 2005
Charlton 1 - L'pool 2

morientes_first_goal.jpg

Flott maur! g skellti mr Players kvld og s okkar menn gjrsigra Charlton 2-1 einhverjum jafnasta deildarleik sem g hef s. raun held g a vi hfum bara haft meiri yfirburi deildarleik vetur gegn W.B.A. tivelli og W.B.A. og Norwich heimavelli. etta voru einfaldlega svakalegir yfirburir.

kk s aulaskap starfsmanna Players misstum vi af fyrstu 10 mntum leiksins mean rtt st var stillt inn, en um lei og vi komum inn sum vi dauafri okkar manna og san flotta tlfri: essum 10 mntum sem g missti af hfu okkar menn tt 6 skot a marki Charlton-manna, ar af 5 rammann, en eir ekkert. Vi hfum jafnframt veri 80% me boltann, annig a a var ljst a vi hfum veri me yfirburi fr byrjun.

Lii kvld var annig skipa:

Dudek

Finnan - Carragher - Hyypi - Traor

Garca - Gerrard - Biscan - Riise

Baros - Morientes

BEKKUR: Carson, Pellegrino, Warnock, Potter, Smicer.

N, Charlton-menn skoruu eftir hornspyrnu 21. mntu, vert gegn gangi leiksins og r eina alvrufri snu llum helvtis leiknum. etta skipti var a svisvrnin sem klikkai, fyrsta sinn san september, er hornspyrna Brian Hughes lenti beint kollinum Shaun Bartlett sem var einn og valdaur markteig og skallai auveldlega neti. 1-0 og maur bara brosti, etta kom svo vnt.

Eftir a var pressa okkar manna bara yngri. g er ekki a kja egar g segi a sustu 70 mntur essa leiks voru spilaar bara vallarhelmingi Charlton-manna, eir fengu varla sns a komast nlgt teignum okkar fyrr en rtt bllokin. etta var allan tmann spurning um hvenr - ekki hvort - okkar menn nu a jafna metin.

Eftir fdma yfirburi og stuga pressu tkst a loksins eftir einhverjar 60 mntur ea svo. Charlton-menn svfu verinum vrninni og Baros komst inn sendingu, boltinn barst til Fernando Morientes sem lk einn mann Charlton og negldi boltanum svo upp samskeytin … me vinstri … fyrir utan teig. Fyrsta mark Spnverjans frbra fyrir Liverpool FC var ori stareynd og vlkt mark til a byrja ferilinn ! smile

Eftir a var eiginlega bara eins og maur slakai . Mr lei einhvern veginn eins og a vri ruggt a sigurmarki myndi koma, og eftir a hafa klra alveg frnlega mrgum dauafrum num vi v loks 78. mntu. Luis Garca og Fernando Morientes prjnuu sig fr hgri kantinum gegnum mija vrn Charlton, Garca gaf san flottan bolta innfyrir vrn Charlton vinstra megin ar sem Johnny Riise kom avfandi og skorai rugglega nrhorni. 2-1 fyrir okkur og sigurinn hfn!

etta var bara svo akkrrat a sem vi urftum fyrir komandi tk: eftir mjg erfian janarmnu num vi a sigra Watford sustu viku og komast rslit Deildarbikarsins, og svo eftir gott (og vel egi) vikufr ttu okkar menn glymrandi gan leik gegn Charlton kvld, og a tivelli. tt vi skoruum sigurmarki ekki fyrr en 78. mntu lei mr bara allan tmann eins og vi myndum vinna ennan leik, slkir voru yfirburirnir.

MAUR LEIKSINS: Igor Biscan var frekar daufur kvld en a ru leyti fannst mr hver einasti maur vellinum leggja sig virkilega vel fram og eiga gan leik. Samt fannst mr einn maur standa uppr kvld og s heitir Luis Garca. Hann barist eins og ljn allan leikinn, var sgnandi og sfellt a skapa eitthva hgri kantinum fyrri hlfleik og eftir a hann fri sig meira inn mijuna seinni hlfleik var hann hreinlega allt llu sknarleik okkar manna. Hann bj til hvert fri ftur ru fyrir Morientes, Baros, Gerrard og Riise og tti tv-rj g fri til a skora sjlfur. a var mjg lsandi fyrir leikinn a Garca skyldi vera arkitektinn a sigurmarkinu okkar og eftir frammistuna kvld vona g a menn slaki aeins gagnrninni gar ess litla. Hann var a spila gegn mjg lkamlega sterku lii sem spilai mjg fast kvld, hann var tekinn r umfer mestallan leikinn af sjlfum Hermanni “Herminator” Hreiarssyni - sem var maur leiksins hj Charlton a mnu hlutlausa mati - en barist engu a sur vel og sannai fyrir mr kvld a hann getur alveg stai sig essari deild, lkamlega s!

Einnig fannst mr virkilega, virkilega jkvtt a sj Vladimir Smicer f a spila sustu 7 mntur leiksins! Vladi kom inn fyrir Morientes undir lokin og fkk miki klapp fr okkur Players, sem hann svarai me v a eiga tv-rj virkilega flott leikatrii undir lokin. Fyrst vann hann boltann me eljusemi af Hermanni Hreiars og skilai honum upp horni Baros, svo ttu hann og Gerrard gan samleik kantinum og loks undir lokin s g hann eiga flotta 40-metra sendingu vert yfir Baros sem a fr a hornfnanum og hlt ar mean tminn fjarai t. Flott innkoma hj Smicer og ekki seinna vnna - endurkoma hans mun auka valkosti okkar skninni og gefa okkur metanlega breidd vormnuunum!

A LOKUM: Middlesbrough tpuu vst kvld fyrir Portsmouth annig a etta var sannkllu 6-stiga umfer fyrir okkur. sta ess a missa bi Boro og Charlton framr okkur deildinni erum vi n aftur komnir me 3ja stiga forskot au og erum aeins 4 stigum eftir Everton sem eru 4. stinu, og 10 stigum eftir Arsenal 3. stinu. Everton eiga heimaleik inni gegn Norwich morgun, annig a lklegast fer bili aftur upp 7 stig en vi eigum enn eftir a mta Everton Anfield og Arsenal Highbury, auk ess sem Everton eiga eftir a mta remur efstu liunum llum febrar. annig a ef vi getum haldi dampi nstu leikjum gtum vi veri komnir 4. sti egar febrarmnui lkur, sem yru meirihttar g tindi, og jafnvel veri farnir a anda niur hlsmli Arsenal egar vi mtum eim aprlbyrjun!

Me rum orum: etta tmabil er enn fullum gangi og vi eigum bara ga mguleika 4. stinu, sigri bikarkeppni og velgengni Meistaradeildinni. Ef lii tlar a spila oftar eins og a geri kvld er full sta til bjartsni… :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 22:41 | 1043 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (12)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·L'pool 2 - Kaunas 0
·Kaunas 1 - L'pool 3
·Liverpool 4 - Olympiakos 3
·T.N.S. - Liverpool 0 - 3
·Liverpool 3 - T.N.S. 0

Sustu Ummli

Alvitur: [innskot: pls, EKKI setja linka inn f ...[Skoa]
Kristjn Atli: J opinberu sunni, ef ert me eSe ...[Skoa]
Aimar: er ekki hgt a sj marki hj moro. ein ...[Skoa]
Dai: ff fyrsti leikurinn sem g missi af ...[Skoa]
Fridrik: etta er krkominn sigur og s stareynd ...[Skoa]
egill: ja ja liverpool voru einsog menn i thes ...[Skoa]
Eiki Fr: J, g er sammla me yfirburina og r ...[Skoa]
rli: Everton spilar nst vi Norwich og svo S ...[Skoa]
Matti .: Ekki var g jafn bjartsnn og arna ...[Skoa]
JnH: "og jafnvel veri farnir a anda niur ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Hva arf Morientes til a sna sitt besta?
· Rafa enn brjlaur vegna Gonzales
· riji penninn
· Dudek og Medjani
· Meisli, meisli, meisli (uppfrt: meisli)
· Newcastle virum vi Real (uppfrt: Og Man U lka!)

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License