beach
« Byrjunarlii gegn Watford komi | Aðalsíða | Craig Bellamy (uppfrt) »

25. janúar, 2005
Komnir rslit Deildarbikarsins!!!

watford_carragher.jpg Frbrt!!! Vi erum komnir rslitaleik Millennium Stadium eftir tveggja ra fjarveru, og a fyrsta tmabili Rafa Bentez og rtt fyrir grarlega mikla heppni meislum vetur. a er frbrt afrek, sama hva hver segir! smile smile smile

Vondu frttir kvldsins: Florent Sinama-Pongolle meiddist undir lok leiksins, aeins rem mntum ea svo eftir a hann kom inn fyrir Milan Baros. opinberu sunni er tala um “alvarleg meisli kkla” og ef a reynist satt, get g voalega lti sagt. Okkar meisli eru htt a koma mr vart - a virist sem a meiist einn Liverpool-leikmaur hverjum einasta helvtis, djfulsins, andskotans leik vetur. Vi erum ekki fyrr bnir a f Finnan inn a Pongolle fer sjkralistann hans sta. Josemi verur orinn heill fyrir nsta leik eftir viku, eigum vi ekki bara a halda sm veml um hver meiist a skipti?

Allavega, ng um a. Byrjunarlii kvld var svona:

Dudek

Finnan - Carragher - Pellegrino - Traor

Baros - Biscan - Gerrard - Hamann - Riise

Morientes

BEKKUR: Carson, Warnock, Potter, Pongolle, Garca.

etta var alls ekkert rosalega gur leikur hj okkar mnnum, en hann var heldur alls ekkert slappur. Eftir rj tapleiki r var g binn a segja a mr vri sama hvernig essi leikur ynnist - vi bara yrum a vinna hann. g stend enn vi a. Vi stjrnuum megninu af spilinu leiknum 94 mntur, eir gnuu marki okkar lti sem ekkert (urfti Dudek a koma vi boltann kvld? ) og vi virtumst bara hafa stjrn essu allan tmann. mti kemur a vi vorum ekkert a skapa neitt of miki fram vi, a var helst egar Morientes ea Riise komust boltann a eitthva gerist, en endanum fannst mr bara einhvern veginn eins og essi leikur vri aldrei httu. g man hva g var stressaur egar g horfi Watford-leikinn Anfield fyrir tveim vikum, lei mr eins og vi gtum skttapa hverri stundu, en kvld var g bara mjg afslappaur og ruggur yfir essu.

Fyrst ber a nefna mann sem hefur mtt ola meira en sinn skerf af gagnrni undanfari. Vrnin okkar st sig vel, en ef g tti a velja einn mann sem st uppr a mnu mati vri a Mauricio Pellegrino. Loksins sndi hann okkur til hvers hann var fenginn til lisins - fjarveru Hyypi efast g um a vi hefum geta fengi betri stagengil kvld. Pelle spilai bara eins og Hyypi gerir best; las leikinn vel, vann skallabolta og lokai snu svi, auk ess sem hann og Carragher hldu Heiari Helgusyni niri nr allan leikinn. a hefi alveg mtt segja mr a etta hefi veri Sami me lita hr, svo ruggur var Pelle kvld a mnu mati. Hann hrsi alveg skili og a er vonandi a menn andi aeins rlega hva ann argentnska varar eftir kvldi kvld.

mijunni tk Bentez mjg rtta kvrun a mnu mati. laugardag gegn Southampton sst greinilega a vi vorum einum manni frri mijunni, ar sem eir hreinlega ttu mijuna eim leik og Gerrard & Hamann gtu ekkert a v gert. v setti Rafa Igor Biscan inn lii dag til a fjlga miri mijunni og a hafi tv mjg jkv hrif:

1: Vi vorum jafnmargir og eir misvinu og gtum v keppt jfnum grundvelli.

2: Steven Gerrard fkk fyrir viki meira frelsi til a fara fram vi - og enn og aftur borgai a sig me vxtum. Hann skorai sigurmarki okkar eftir einmitt svona skyndiskn fr misvinu, en hann hefi aldrei geta a ef hann hefi urft a sinna varnarskyldunum kvld.

annig a pls kladdann fyrir Rafa fyrir a stilla upp hrrrttu lii kvld, a mnu mati. Milan Baros var venju rlegur hgri kantinum og a er Duane Darlington, bakveri Watford til hrss a hann geri kvld a sem nr llum varnarmnnum rvalsdeildarinnar hefur mistekist vetur: hann hafi Baros vasanum 80 mntur!

Hinum megin var Riise mjg gnandi en mr fannst oft skorta upp lokaboltann hj honum. Hann arf a gefa meira fyrir, srstaklega ljsi ess a Morientes er mttur inn teig hj okkur og tur flestallar fyrirgjafir auveldlega.

Maur leiksins kvld var svo a mnu mati FERNANDO MORIENTES, ekki endilega fyrir a skora mrk - sem er j starf #1 hj framherja - heldur fyrir vinnu sna fyrir lii. Ef vi vorum a komast plss mijunni ea kntunum var a yfirleitt eftir a boltinn barst gegnum mijuna til Morientes, sem fann menn jafnan svum. Hann var san grimmur inn teig og hefi me heppni geta skora eitt ea tv kvld. tti hann flotta tilraun til hjlhestaspyrnu sem hefi veri flott ef tekist.

En einnig fannst mr Morientes vinna rosalega vel aftur vllinn kvld. a var alltaf ljst a etta yri mikill barttuleikur og a menn yru a vinna sna vinnu varnarlega til a vel fri, og Morientes einkenndi ann barttuanda og vinnslusemi sem vi urftum a hafa kvld. Hann var frbr, vann vel fyrir lii og tti san rosalega gott hlaup inn teiginn 77. mntu sem gaf Gerrard ngu gott svi til a skora sigurmarki. eigingjrn frammistaa hj El Moro kvld og ljst a hr er geysilega gfaur knattspyrnumaur fer, auk ess a vera markamaskna.

A LOKUM: Hva getur maur sagt? Meisli, stugt gengi, miklar breytingar rinu 2004 og vi erum samt komnir rslit bikarkeppni. Menn geta rifist eins og eir vilja um a etta s bara varabikarinn Englandi ea plastdolla ea hva sem menn vilja segja - stareyndin er s a vi frum gegnum tv rvalsdeildarli og tv fyrstudeildarli til a komast rslitaleikinn … og vi unnum alla okkar leiki lei okkar til Cardiff vetur. Og fengum aeins okkur eitt mark. a er frbr rangur, hvernig sem a er liti. Vi slgum t rkjandi meistara Middlesbrough, unnum sterkasta li Tottenham White Heart Lane me U21s rs liinu okkar, tkum Millwall einum erfiasta og leiinlegasta (og grfasta) tivelli Englandi og loks slgum vi t risabanana Watford me tveimur 1-0 sigrum. Vi erum leiinni til Cardiff mars og n er bara spurningin…

MANCHESTER UNITED CHELSEA

Hvort lii vilja menn f a sj rslitunum? au geru 0-0 jafntefli Stamford Bridge fyrri leiknum og mtast morgun sari leiknum, Old Trafford. g er nokku viss um a bi li munu stilla upp snu sterkasta lii, enda egar komi er svona langt keppninni er snsinn a vinna bikarinn mjg gur.

g persnulega er algjrlega bum ttum hvort lii g vill f. g hef oft sagt a a a er ftt jafn gaman og a vinna manchester united rslitum bikarkeppna, en vetur vri g alveg jafn miki til a f Chelsea. Bi essi li eru langt undan okkur deildinni og hafa unni okkur heima og ti vetur - en ef vi fengjum Chelsea held g a a yri frbrt tkifri fyrir okkar menn a sna af hverju Steven Gerrard framt fyrir sr hj Liverpool frekar en Chelsea. eir vinna kannski deildina, en ef vi myndum vinna bikarrslitaleik Millennium Stadium Cardiff, haldi i a a myndi ekki vera til ess a Gerrard hugsi me sr: “g get alveg hampa dollum me Liverpool jafnt og Chelsea. Kannski g veri kyrr bara!?”

a held g n. Mr er samt eiginlega alveg sama hvort lii vi fum - VI ERUM LEIINNI TIL CARDIFF!!! smile smile smile

.: Kristjn Atli uppfri kl. 21:45 | 1294 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (5)Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·CSKA Sofia 1 - Liverpool 3
·L'pool 2 - Kaunas 0
·Kaunas 1 - L'pool 3
·Liverpool 4 - Olympiakos 3
·T.N.S. - Liverpool 0 - 3

Sustu Ummli

JnH: Frbrt. Komnir rslitaleik fyrsta ...[Skoa]
Eiki Fr: g veja 500 kalli a Morientes brjti ...[Skoa]
Svavar: Engin spurning a vi fum chelsk, a ...[Skoa]
Einar rn: Gott ml. g reyndar missti af sustu ...[Skoa]
Aron: Ver a segja hversu frbr Morientes va ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Fjrir leikmenn spnska landsliinu o.fl.
· Hvaa li vinnur og hverjir eru olandi?
· Kofi og Djibril
· Pistill um Le Tallec
· CSKA Sofia 1 - Liverpool 3
· Hyypia skrifar undir

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License