beach
« Santiago Solari? | Aðalsíða | Li vikunnar »

23. janúar, 2005
Yfirvegaur mlflutningur...

g vaknai morgun alveg ofboslega reiur yfir tvennu sem varar Liverpool, og hugsai me mr a g tti a skrifa einhverja rusugrein hrna inn um etta tvennt sem mr fannst g urfa a ra eftir grdaginn: frammistu lisins og gagnrni Einars Pellegrino.

En san s g a Paul Tomkins RAWK.com var binn a skrifa miklu, miklu, miklu betri grein en g hefi nokkurn tmann geta skrifa um essi mlefni.

Grein essi er ein s lengsta sem g man eftir a hafa lesi um Liverpool FC og tt hn byrji sm upprifjun r stjrnart Shankly fjallar hn nr eingngu um standi dag og nlina hryllings-viku lisins okkar.

Srstaklega legg g til a , Einar, lesir a sem hann segir um Pellegrino og Morientes. g skal meira a segja kippa hr t lykilmlsgreininni, a mnu mati, fyrir sem nenna ekki a lesa alla greinina:

Then there’s Pellegrino, whose introduction has reeked havoc to our defensive stability. Did Rafa need to make changes at the back?

Carra and Sami had been doing extremely well, having struck up a fine understanding, but we’ve kept very few clean sheets; tending to concede one (often costly) goal every game. It made sense to add another proven winner to the backline, and some valuable experience but of course this has caused some uncertainty, and a lack of pace.

It’s very rare that you change the backline and it reap instant dividends; is it teething problems, or a sign of something more serious? The problem is that Pellegrino may already have done irreversible damage to his reputation, and lost the faith of the fans. The Argentine had a nightmare at Southampton, but Warnock who all the fans wanted to see given a game, as a local and a gritty Brit was equally culpable on both goals. But Pellegrino copped all the blame.

Unfortunately, too many people will have now made their mind up about Pellegrino, and closed off any chance of changing their opinion; just as they did with Nunez after his inauspicious start, before he began to show real signs of improvement. Nunez, Morientes and Pellegrino all have suffered from making their debuts in English football when the season was already well under way, and when they were lacking match practice. It’s only made their task that much harder.

(feitletrun mn)

Lesist: Stephen Warnock tti alveg jafn mikla sk bum mrkum Liverpool gr og Pellegrino. fyrsta markinu taka Southampton menn innkast og eru skyndilega auum sj hgri kantinum. aan kemur fyrirgjfin sem Hyypi tekur og sendir til Pellegrino. Hann er san allt of seinn a hreinsa, og hreinlega krulaus, annig a eir f dauafri og skora. seinna markinu eru Warnock og Pellegrino bir um 5 metrum framar varnarlnunni en Hyypi og Carragher, sem skilur hlft varnarsvi eftir vari og v f eir aftur auan sj upp hgri vnginn. Fyrirgjfin kemur fyrir ar sem Crouch skallar boltann marki af stuttu fri.

Warnock var tekinn taf hlfleik og eftir a ttum vi ekki vandrum me kantmenn Southampton. Pellegrino lk allan tmann. laugardaginn fyrir viku var a sendingargeta Pelle fram vi sem sveik hann illilega, en hann hafi Louis Saha vasanum 90 mntur eim leik og ef ekki hefi veri fyrir mistk Dudek hefu United lklega ekki n a skora eim leik. gr geri Pelle tv slm mistk sem bi kostuu mrk, og enn var sendingargeta hans fram vi frekar slm, en a ir ekki a vi getum leyft okkur a thrpa hann sem “versta Liverpool-leikmann allra tma” og eitthva slkt.

Hitt mli er san frammistaa lisins sustu leikjum, og sr lagi gegn Burnley rijudaginn:

Look at what has backfired for Rafa this week. The team that was sent out against Burnley let him down; there were four full internationals in our team, and a whole host of U21 internationals who we’ve been hearing about ‘breaking through’ for the last few years. The same kind of line-up had done brilliantly at Millwall and Tottenham, and on paper this was an easier game. One totally inexcusable mistake cost us the game (as a manager, how do you legislate for such stupidity?), and while we were very poor, the players including a selection of young Brits, who should have been hungry for the chance failed to show either the requisite amount of fight or composure. It was not disrespecting the cup, but it was not the club’s finest hour in the competition, either.

(aftur, feitletrun mn)

Nkvmlega. Bentez framdi enga glpi me v a senda a li t vllinn gegn Burnley sem hann geri. “Glpurinn” flst v a essir 11 leikmenn sem ann leik lku, uru sr og flaginu til skammar me einhverri llegustu frammistu sem vi hfum s lengi, lengi, lengi. Og samt fkk Bentez nr alla skmmina.

g mli bara eindregi me v a menn lesi alla greinina hans Tomkins. essi gji er a vera einn besti penninn netinu dag um Liverpool-mlefnin og eftir ennan lestur lur mr eiginlega miklu betur. Ekki af v a hann afsakar eitt ea neitt, ekki af v a hann mlar hlutina einhverjum rsrauum litum myndunarveikinnar - heldur af v a hann minnti mann a af hverju vi verum a vera olinm essu fyrsta tmabili. Rafa og jlfarali hans eru a stjrna lii fyrsta sinn Englandi vetur - og hj okkur eru nna alls sj leikmenn sem eru a spila sitt fyrsta tmabil Englandi. Svo ekki s minnst meislin. annig a a var eiginlega augljst a etta yri aldrei jafn gott tmabil og fyrra - en mti kemur a vi getum bist vi miklum framfrum nsta tmabili.

Endilega lesi essa grein og sjum svo hva mnnum finnst.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 14:59 | 982 Or | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (6)

Jja, Kristjn binn a lesa greinina hans Tomkins. Fn grein. tarleg. Mtti heita Vrn Benites!

Sammla flestu sem ar stendur. g sagi fyrir leikinn gegn Burnley a g dist af hugrekki og stafestu Benites a tefla fram ungu strkunum. En g sagi lka a ef leikurinn myndi tapast myndi hann hljta bgt fyrir. etta sagi g vegna ess a g veit hva enskurinn er tilfinninganmur egar kemur a FA -Cup. :-)

g stend vi hli Benites gegnum srt og stt essa leikt og nstu. Anna er ekki sanngjarnt. Mr lkar lka frbrlega vi ennan geekka mann. Hvernig hann kemur fyrir blaamannafundum er alveg strkostlegt. Hann sigrar me reisn og hann tapar me reisn.

En a er me etta samband eins og ll nnur sambnd!!! Maur er ekki alltaf sammla. g er til dmis ekki sammla a taka Carra r miverinum. Sagi a strax og ljst var a Finnan var meiddur. g er enn eirrar skounar. g er ekki heldur sammla a taka Traore t r liinu fyrir mistkin gegn Burnley. egar g setti upp lii Liverpool spjallinu fyrir leikinn gegn Southampton skai g mr Traore bakvrinn. a sem g er a segja me essu er a a er hgt a styja (elska :-) ) einhvern en vera ekki alltaf sammla honum.

g er engan veginn binn a mynda mr skoun Pellegrino. En g var fyrir miklum vonbrigum me Benites a ta Carragher r miverinum fyrir hann. Srstaklega eftir a hafa s hann mti Burnley. Mr finnst a deginum ljsara a hann er ekki tilbinn slaginn. Hva er a v a tefla honum fram me varaliinu nokkur skipti?? Hafa hann bekknum me aalliinu og lta hann berjast fyrir stunni sinni??? a sama hafi g a segja um Josemi.

Grein Tomkins tekur hart eim hangendum sem gagnrna harlega. En a m ekki gleyma a essar smu tilfinningaverur eru fljtar til a hrsa og dst af “idolum” snum egar vel gengur.

g orai etta fnt Liverpool spjallinu dag. “etta eru fingarverkir hj Liverpool”.

svo a g gagnrni stjrann minn er g lka fyrstur manna til a verja hann gegn hangendum annara lia og llum eim sem koma me llegar upphrpanir eins og hann s “glataur” stjri ea aan af eitthva verra.

Rafael Benitez er frbr Manager og ekkert fr mig til a tra ru nna. g er ekki binn a gleyma hvernig hann tk Arsenal (og Chelsea for that matter too) nefi.

rtt fyrir essa hrmulegu viku hlakka g til framtarinnar me Liverpool. g er a vsu dlti kvinn fyrir nsta leik :-) en eitt er vst. g ver lmdur fyrir framan skjinn :-)

JnH sendi inn - 23.01.05 20:56 - (
Ummli #3)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Middlesboro 0 - Liverpool 0
·Tmabili byrjar morgun
·CSKA Sofia 1 - Liverpool 3
·L'pool 2 - Kaunas 0
·Kaunas 1 - L'pool 3

Sustu Ummli

JnH: Fyrirgefu Garon, etta tti a vera Man ...[Skoa]
Garon:

g er engan veginn binn a
...[Skoa]
Eiki Fr: g hef ekki sagt neitt slmt um Pellegri ...[Skoa]
JnH: Jja, Kristjn binn a lesa greinina ha ...[Skoa]
Kristjn Atli: J g veit tkst a fram ... en fann ...[Skoa]
Einar rn: g sagi n a ef dma tti Pellegrino a ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Milan Baros: g er a fara
· Tveir 17 ra (uppfrt)
· Er Owen lei heim? (uppfrt)
· Bestur llu hj enska landsliinu?
· hugaver umfjllun um mguleika Liverpool deildinni.
· Fyrsta deildarleiknum loki - hva segja menn? (uppfrt)

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License