Ég trúi því varla sem að ég les! Hvernig í ósköpunum getum við haft leikmenn á borð við Riise, Hamann og Hyypiä í kjarna sem að á að vinna titla ? Hvað þá Josemi, Nunez, Mellor, Pongolle, Traore, Dudek, Kirkland, Finnan, Garcia, Biscan og Diao ?
Sumir af þessum leikmönnum eru fínir “squad players” en ekki reglulegir “first eleven,” COMMON !!! Ef að það er einhver “kjarni” sem að við eigum að byggja ofan á, þá er það Carragher-Alonso-Gerrard-Baros/Cissé/Moro.
Okkur vantar nýja kantara, aðeins hægri kant ef að Kewell hunskast til þess að koma sér í form, miðvörð, hægri og vinstri bakvörð, markmann og einn sókndjarfan miðjumann. Þetta eru hlutir sem að LiverpoolFC vantar ef að það á að geta stillt upp ALMENNILEGU 11 manna liði. Riise er fínn leikmaður sem að er gott backup ásamt Garcia, Traore, Finnan, Biscan, Pongolle og jafnvel Nunez og Josemi. En enginn af þessum leikmönum eru leikmenn sem að munu vinna fyrir okkur Deildina.
Það er ennþá mikið eftir í uppbyggingarstarfi Benitez þannig að þið skulið ekki fara að hlaupa frammúr ykkur þá svo að nokkur úrslit ganga okkur í hag.