beach
« Meira af Cesar og Morientes + annað slúður | Aðalsíða | Watford í undanúrslitunum í kvöld! »

10. janúar, 2005
Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum (uppfært)

Samkvæmt Rick Parry eru Real og Liverpool enn að þræta um kaupin á Fernando Morientes. Parry segir við Echo: “We remain hopeful of bringing the deal to a conclusion. Further talks took place over the weekend but we are still some way off reaching an agreement.”

Í sömu frétt segir að Liverpool neiti því að hafa áhuga á markverðinum Cesar, sem og Andy Johnson.


Mauricio Pellegrino mun vera í treyju númer 12 og mun að öllum líkindum spila sinn fyrsta leik gegn Watford á morgun í undanúrslitum deildarbikarsins.


Í FA bikarnum dróst Liverpool gegn Bournemouth. Til að fá að spila á móti þeim þurfa Liverpool að vinna Burnley, en sá leikur verður 18.janúar. Bournemouth eru í 6. sæti í fyrstu deildinni, sem var einu sinni önnur deild og líka einu sinni þriðja deild.


Uppfært (Kristján Atli): Mauricio Pellegrino mun ekki spila gegn Watford á morgun, þar sem Rafa segir hann vera of nýbyrjaðan að æfa með liðinu til að koma til greina. Hins vegar ætlar Rafa að velja sterkt byrjunarlið gegn Watford og vill því greinilega vinna þennan bikar. Já, og hann ætlar að kaupa Morientes á næstu tveimur dögum, ellegar snúa sér annað.

En hverjar eru þá bestu fréttir dagsins, spyrjið þið? Jú: MILAN BAROS verður í byrjunarliðinu á morgun!!!

Það þykir mér stórkostlegur léttir … vonandi fáum við að sjá Baros og Pongolle spila saman frammi, sé ekki að Watford muni ráða við þá sóknarlínu… smile

.: Einar Örn uppfærði kl. 14:01 | 240 Orð | Flokkur: Leikmenn
Ummæli (5)

fann þessa grein á netinu…
ég vissi ekki að houlier hafi verið að skoða heiðar… (er reyndar bara slúður… en hann hefur allavegna sannað sig hjá watford…:-)

hvernig væri að kaupa hann til liverpool??? ég trúi ekki öðru en að hann myndi standa sig vel… íslendingar hafa séð það margoft hversu öflugur framherji hann er… og hann hefur sýnt það í vetur að hann er sennilega besti framherjinn í fyrstu deildinni…
spurning hvort hann gæti gert góða hluti í úrvalsdeildinni með stóru liði… :-)

árni sendi inn - 10.01.05 15:58 - (Ummæli #1)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?





Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · Landslið · Leikmannakaup og sölur · Leikmenn · Leikskýrslur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Slúður · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Einar Örn

Kristján Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfært)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Síðustu Ummæli

Kristinn J: Frábær grein Árni og gaman að sjá hvað W ...[Skoða]
Daði: Hann hefur nú þegar gert "góða" hluti í ...[Skoða]
Einar Örn: Frábært að Baros skuli vera með. Við er ...[Skoða]
Dabbi: Já Heiðar Helguson maður, er Veigar Páll ...[Skoða]
árni: fann ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Rafa í hálfleik í Istanbúl
· Liverpool að fá bandaríska fjárfestingu?
· Liverpool að kaupa ungan vængmann
· Crouch ræðir um háværar gagnrýnisraddir (uppfært)
· Lið vikunnar
· Breyting á server

Tenglar

Einar :: Vefleiðari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield




Við notum
Movable Type 3.121

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License