beach
« Kewell fr mnu! | Aðalsíða | Henchoz gagnrnir Benitez »

30. desember, 2004
Mat okkar hpnum fyrri hluta tmabilsins! (mijan)

Jja, er komi a rum hluta ttekt okkar leikmannahpi Liverpool (sj vrnina hr.

Nna er a mijan. Einsog ur, skrifai Kristjn etta og g (Einar) btti vi mnum kommentum feitletruu.


hamann-portrait.jpgDietmar Hamann: Hamann er 31s rs gamall og skrifai nlega undir tveggja ra framlengingu samningi snum vi Liverpool FC, sem eru a mnu mati grarlega gar frttir. Vi Einar hfum fjalla mjg miki um stu og hlutverk Hamann innan lisins undir stjrn Bentez og g er enn eirri skoun a hann hafi fullt erindi inn lii kvenum astum.

Hann mun sennilega spila frri leiki eftir v sem lur essi tv r sem hann eftir og a gti jafnvel fari svo a hann dvelji hj okkur aeins eitt af essum tveimur rum, og fari fr okkur sumari 2006. En anga til mun hann eflaust halda fram a vinna sna glu, vanakkltu vinnu fyrir Liverpool og eflaust eftir a gera okkur Einar grhra nokkrum sinnum og jafnframt reynast okkur metanlegur nokkrum sinnum ur en ferli hans hj liinu lkur. Gur lismaur sem er v miur of einhfur til a geta beitt sr jafn vel og arir mijumenn lisins skninni en engu a sur missandi egar vi urfum a halda fstum tkum mijunni erfium leikjum. Reynsla hans er drmt.

ff, fla ekki Hamann. Ef a vri hgt a frysta hann og afa bara fyrir tileiki Meistaradeildinni, vri hann lagi. En g ver unglyndur egar g s hann liinu fyrir minni leiki. Kannski kann g ekki ngu vel a meta etta mikla hlutverk, sem Hamann hefur, en g get bara ekki stutt a a hafa fimmta varnarmanninn liinu. Ef Rafa vill spila 4-5-1, verum vi a f betri mann en Hamann mijuna me Xabi og Stevie. 5/10 sumum leikjum hefi hann fengi 0/10 en g neita v ekki a hann hefur spila gtlega inn milli

Salif Diao: Hann a til a leggja sitt af mrkum me gtis mrkum hr og ar en engu a sur held g a ferill Diao hj Liverpool, sem n spannar tv og hlft tmabil, geti ekki talist neitt anna en klur. essi leikmaur sem blmstrai svo HM 2002 hefur aldrei fundi sig Englandi og g held a a su meira og minna allir sammla um a a hann er bara einfaldlega ekki ngu gur til a spila fyrir toppli Englandi, hva Evrpu. Hann verur hj okkur fram sumar en g s ekki fyrir mr neitt anna en a hann veri seldur ea lnaur fr okkur sumar til a rma fyrir njum mnnum sem henta hugsjnum Rafa Bentez betur.

Ekki ngu gur. Nsti! 2/10

Igor Biscan: Tknitrlli Igor hefur nnast veri lagur einelti snum tma hj Liverpool en samt skal framlag hans til lisins ekki vanmeti. Hann spilai nstum v alla leiki okkar fyrra miri vrninni samt Sami Hyypi og spilai allajafnan mjg vel, enda str og sterkur leikmaur. Samt geri hann sig v miur sekan um nokkur slm mistk sr lagi brottreksturinn gegn Marseille sem geru hann frekar vinslan meal stuningsmanna lisins. En Igor er drengur gur og g held a a s ekki til s Liverpool-adandi heiminum sem ekki gladdist fyrir hans hnd egar vi horfum hann ta mijuna hj Deportivo upp til agna erfium tileik Meistaradeildinni. Vi unnum ann leik 0-1 og var ar me lagur grunnurinn a sti okkar 16-lia rslitum og a er ekki sst Igor Biscan a akka. Hann hefur sanna a vetur a hann miki meira inni og g vona bara a hann fi frekari tkifri framtinni til a sanna hva honum br, sem virist vera umtalsvert. Einn vinslasti leikmaur lisins tt hann veri aldrei lykilmaur.

8/10 Igor er snillingur og hefur veri besti maur lisins nr llum eim leikjum, sem hann hefur spila. Meiddist mjg slmum tma. tileikurinn mti Deportivo var trlegur. Gerrard hefi veri stoltur af essari frammistu. Vona innilega a hann fi fleiri sjensa. a er hreinlega grtlegt a hugsa til ess a Salif Diao skuli hafa fengi fleiri tkifri en Igor

Steven Gerrard: Fyrir tveimur rum hefi g sagt a Patrick Vieira hj Arsenal vri mesti alhlia mijumaur heimsknattspyrnunni. fyrra hefi g sagt a Pavel Nedved vri mesti alhlia mijumaurinn. r, a mnu mati, er engin spurning um a Steven Gerrard er s mijumaur sem allir arir vera a miast vi. Hann er fyrirlii sns heimalis ungur a rum, hann er lykilmaur snu landslii sem telst strli heimsmlikvara, hann er einn eftirsttasti leikmaur heimi en allt etta hefur engin hrif hann. Hann er einfaldlega besti mijumaur heiminum dag og snir a nnast hverjum einasta leik me Liverpool. Maur er orinn svo vanur a sj heimsklassa frammistur hj fyrirlianum a hann arf nnast a bijast afskunar vitlum eftir leiki ef hann vogar sr a vera ekki besti maur vallarins. Auvita pirra hinar rltu Chelsea-slursgur mann alveg svakalega en vi erum bara dugleg a minna okkur a a er enginn einn leikmaur strri en Liverpool FC, ekki einu sinni Steven Gerrard. Ef hann fer munum vi lifa a af og v neita g a hafa hyggjur af v einhverja mnui ea jafnvel r fram tmann. Ef hann fer bara verur a svo. mean hann er rauu treyjunni tla g hins vegar a njta ess a hann skuli vera okkar maur. A mnu mati er enginn einn leikmaur missandi nokkru lii en ef einhver kemst nlgt v a vera a hltur a a vera Steven Gerrard, besti alhlia mijumaur heiminum dag og fyrirlii Liverpool FC.

Besti mijumaur heimi. Allir, sem halda ru fram eru a) stuninsgmenn Chelsea, Arsenal ea manchester united b) hafa ekki vit ftbolta, ea a sem er lklegast bi a) og b). Hann og Alonso geta saman ori a besta mijupari Evrpu. Krafturinn Gerrard er hreint trlegur tmum. Ef hann hefi veri me okkur allan vetur, vrum vi annarri stu. a er helvti gott hj Liverpool a missa markahsta manninn, Michael Owen, upphafi tmabilsins og vera n Stevie G. Stran part tmabilsins og vera rtt fyrir a eirri stu, sem vi erum dag. Gerrard er bestur. Punktur. 10/10 ef hann getur spila betur, er a trlegt!

Xabi Alonso: tt hann hafi kosta heilar 10.8 milljnir punda held g a essi drengur muni reynast einhver bestu kaup Liverpool FC langan, langan tma. Hfileikar hans eru augljsir llum sem hafa eitthva vit ftbolta en hann er sennilega me einhverja bestu sendingargetu rvalsdeildinni nna. Koma Alonso til Liverpool hefur egar stkkbreytt v hvernig lii leikur sknarleik sinn og hefur sama tma gefi Steven Gerrard lausan tauminn fram vllinn, sem hefur skila sr fleiri mrkum fr mijumnnum okkar en undanfarin r. etta er ekki sst Alonso fyrir a akka. sst a bersnilega hversu miki leitogaefni essi drengur er egar Gerrard var meiddur og missti r tvo mnui vegna meisla. nnast bar Xabi Alonso lii uppi fr mijunni og tti hvern strleikinn ftur rum. Hann er bara binn a vera hj okkur fjra mnui en hann er egar orinn lykilmaur lisins og g s enga stu til a tla anna en a hann veri a um komna t.

Snillingur, sem allt virist snast kringum hj Liverpool. Hann virist alltaf vilja f boltann og skir hann alveg aftur til ftustu manna. tum virist allt spil fara gegnum hann. Einhverst staar las g a hann vri Jan Molby endurfddur (eftir rj mnui Atkins krnum). Enginn enska boltanum gefur betri sendingar en essi spnski snillingur. trlegt a hann skuli bara vera 22 ra. Einnig er a frbrt a hann virist pla virkilega llu tengdu ftbolta og ef dma m af flagaskiptum hans fr Sociedad, er hann sannur heiursmaur. Hann og Gerrard vera svakalegir saman. Get ekki s hvar Stevie fr betri flaga mijunni en Xabi. 9/10

Antonio Nnez: vlk rssbanafer hj spnska vngmanninum. Hann meiddist fyrstu fingu sinni eftir frttamannafundinn ar sem hann var kynntur haust og a tk hann nrri v rj mnui a n a spila sinn fyrsta leik fyrir Liverpool. Hann kom inn sigurleiknum gegn Arsenal en hefur svo sem ekkert tt neina strleiki san. Hann er enn a spila sig leikform og tti sennilega sinn besta leik til essa gegn W.B.A. annan jlum, ar sem hann spilai fyrsta sinn heilar 90 mntur fyrir okkur. a er algjrlega mglegt a fella dm um leikmann sem hefur ekki leiki meira en etta fyrir okkur vetur en mr finnst g hafa s ng n egar til a benda til ess a hann geti a minnsta ori gur kostur a hafa strum hpi. Hann er fljtur, teknskur og er me gar fyrirgjafir, auk ess sem hann hefur snt a oft og mrgum sinnum a hann er sterkur skallamaur, enda mjg hvaxinn. a eftir a koma ljs hversu gur hann er a taka menn og eins hversu mjg hann getur haldi essari hgri vngstu snum rum og aeins tminn mun leia a ljs.

g hef tr Nnez. Finnst hann hafa gtar innkomur, srstaklega gegn W.B.A. Vi vrum kjnar ef vi dmdum hann strax eftir a hann kemur r annarri deild og er binn a vera meiddur heillengi. Verum a gefa honum sjens a sna sig. g efast ekki um a hann muni sanna sig. 6/10

_39901213_kewell200.jpg Harry Kewell: Harr hefur ekki haft a neitt allt of gott vetur, greyi. Eftir a hafa byrja vel me okkur fyrra og skora slatta af mrkum snu fyrsta tmabili lenti hann markaurr vormnuum sem hlt fram haust og a var ekki fyrr en gegn Aston Villa nvemberlok a hann skorai loks mark. ar a auki var augljst a rtt fyrir a hann vri a leggja sig allan fram var hann ekki ngilega gu leikformi haust. Hann hefur fari vaxandi egar lii hefur tmabili og frammistaa hans desember hefur fyllilega bent til ess a vi sum um a nlgast a a f gamla, ga Kewell aftur. g vona a svo sannarlega ar sem hann er gum degi einn allra besti sknarmaurinn rvalsdeildinni og getur reynst okkur mikill lisstyrkur seinni hluta tmabilsins.

Getur miklu betur, en gagnrninn hann hefur veri lka frnleg og Josemi gagnrninn. g held a vi sknum Heskey a vissu leyti, v hfum vi alltaf einhvern til a sparka . Kewell eftir a koma sterkur inn aftur. Hann var farinn a leika miklu betur ur en hann meiddist n fyrr mnuinum. Vonandi a hann fari a n sr a fullu af essum meislum. 6/10

Darren Potter: g ver a viurkenna a a essi strkur leggst verulega vel mig. g hef s hann nokkrum leikjum haust, aallega Deildarbikarnum en lka eins og tveimur Evrpuleikjum og hann hefur jafnan bara spila mjg vel. Hann er enn svolti lttur og vantar upp lkamlegan styrk en a kemur me aldrinum, hann er enn bara 19 ra og a er ljst a ekki vantar hfileikana. Ef menn eru eitthva a efast um a a essi strkur eigi sr framt hj liinu arf bara a rifja upp rija marki okkar gegn Millwall ar sem Potter dr fram tfrasprotann og bj af frbrri yfirsn til gott marktkifri sem Milan Baros ntti. essi strkur er ungur og framtina fyrir sr en g myndi titla hann efnilegasta leikmann Liverpool 2004, alveg hiklaust.

Hefur virka fnt mig egar g hef s hann spila

John Welsh: Welsh hefur spila 20 mntur gegn Middlesbrough og hlftma gegn Tottenham og ljsi ess hva allir hinir ungu strkarnir aalliinu eru a f a spila miki tel g nokku ljst a Bentez sji ekki eins mikla framt honum og rum ungum leikmnnum. Sem er miur, ar sem hann er fyrirlii U-21s rs landslis Englendinga og hefur lengi veri tala um hann sem einn efnilegasta mijumann landsins en einhverra hluta vegna hefur hann aldrei n a fylgja v eftir. Tminn hltur a fara a vera rotum hj honum, ar sem yngri menn bor vi Potter Le Tallec eru komnir fram fyrir hann goggunarrinni og v er ljst fyrir mitt leyti a ef Welsh nr ekki a vinna sig upp liti nna fram vori held g a dagar hans hj Liverpool veri taldir sumar.

Varla hgt a segja neitt um Welsh, ar sem g var unglyndur Boro leiknum og man lti eftir honum gegn Tottenham.

Richie Partridge: rauninni a sama og hj John Welsh, nema hva Partridge er orinn 24 ra gamall og er v enn frekar sasta snningi. Hann virist jafnan f ga dma me varaliinu en a skiptir nkvmlega engu mli ef menn n ekki a fra a yfir aallii. Partridge hefur ekki komist aallii hj okkur rtt fyrir a hafa reynt rltlega einhver fimm r og n ess a hafa s hann spila mjg miki hltur maur a geta lykta a a stafi af v a hann er einfaldlega ekki ngu gur.

Hann kom inn sastur allra varamannanna gegn Tottenham, sem snir a hann engan sjens me Liverpool.

James Smyth: Smyth essi er 18 ra kantmaur sem byrjai a fa me aalliinu haust og v er alveg me lkindum a hann skuli n egar vera byrjaur a spila me liinu. Hann fkk a spila sasta hlftmann gegn Tottenham Deildarbikarnum sem og framlenginguna og tt hann s augljslega enn mjg ungur og lkamlega ltur velli sndi hann leikni og rni sem lofai gu. a verur athyglisvert a fylgjast me honum nstu rum.

Var fnn gegn Tottenham. Virkilega sprkur eim leik.

.: Einar rn uppfri kl. 14:35 | 2349 Or | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (7)

Aron - a var g sem sagi etta, g s frtt um etta rijudaginn sastliinn minnir mig. getur lesi frttina hr vef BBC Football. a var bi a bja Hamann tveggja ra samning og essari frtt segist hann tla a undirrita ann samning og vera v um kyrrt hj okkur a.m.k. tv r til vibtar.

Kristjn Atli sendi inn - 30.12.04 19:15 - (Ummli #3)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·L'pool 2 - Kaunas 0
·Kaunas 1 - L'pool 3
·Liverpool 4 - Olympiakos 3
·T.N.S. - Liverpool 0 - 3
·Liverpool 3 - T.N.S. 0

Sustu Ummli

li: g ver a segja a g s sammla Kristj ...[Skoa]
Kristjn Atli: JnH - ert ekkert a afhjpa na ff ...[Skoa]
JnH: talar um James Smyth. Er a sami m ...[Skoa]
JnH: Takk fyrir strkar og Gleilegt ntt r! ...[Skoa]
Kristjn Atli: Aron - a var g sem sagi etta, g s ...[Skoa]
Aron: Fyrirgefu Einar, en ekki gtiru komi m ...[Skoa]
Sigtryggur Karlsson: akka ykkur fyrir strkar etta er fnt ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Hva arf Morientes til a sna sitt besta?
· Rafa enn brjlaur vegna Gonzales
· riji penninn
· Dudek og Medjani
· Meisli, meisli, meisli (uppfrt: meisli)
· Newcastle virum vi Real (uppfrt: Og Man U lka!)

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License