beach
« Mat okkar á hópnum á fyrri hluta tímabilsins! (vörnin) | Aðalsíða | Morientes: ÉG FER TIL LIVERPOOL! (uppfært: NEi, HANN SAGÐI ÞETTA EKKI!) »

29. desember, 2004
Nei, ekki Igor!!!

Southampton hafa hafið viðræður um að kaupa Igor Biscan í janúar. Samningur Igors við Liverpool rennur út í sumar.

Ok, ég ætla að leyfa mér að halda því fram að það væri stór mistök að láta Igor fara frá okkur. Ég tel að hann geti orðið mikilvægur partur af hópnum. Við höfum séð nokkrum sinnum í vetur hversu góður Igor getur verið.

.: Einar Örn uppfærði kl. 23:27 | 62 Orð | Flokkur: Liverpool
Ummæli (6)

Það er eitt í þessu sem við megum ekki gleyma, Einar, og það eru fjármálin. Kannski hefur Benítez verið sagt að hann þurfi að selja einn eða tvo menn til að geta keypt tvo eða þrjá í janúarglugganum og kannski er hann því að leyfa söluna á Biscan - frekar en að missa hann frítt næsta sumar - til að safna pening fyrir manni eins og Morientes eða Anelka, sem mun eflaust kosta sitt.

Auðvitað tek ég undir það með nánast öllum Liverpool-aðdáendum að ég myndi frekar vilja gefa þeim Diao en að selja þeim Biscan, en gleymum því ekki að Hamann er kominn á nýjan samning, Gerrard og Alonso verða aðalparið okkar og ég er nokkuð viss um að Benítez langar að kaupa sér einn sókndjarfan miðjumann í viðbót úr því að hann er farinn að spyrjast fyrir um Aimar.

Því er ekkert eðlilegt að Biscan, sem er númer 4 í goggunarröðinni eins og er og verður jafnvel enn neðar en það í sumar, hugsi með sér að hann gæti alveg eins bara farið til liðs þar sem hann fær að spila reglulega. Við megum ekki gleyma því.

Og Hannes - þú ert að verja Biscan sem var einhver hataðasti maður liðsins síðasta sumar … en í færslunni á undan þessari lýstir þú því yfir að það ætti að selja Josemi sem fyrst, þrátt fyrir að hann hafi bara verið hjá okkur í fjóra mánuði? Gefðu gaurnum séns og í guðanna bænum, ekki segja eitt um Josemi og gera svo annað með Biscan. Ef Biscan átti þína þolinmæði skilið þá á Josemi hana líka skilið!

Kristján Atli sendi inn - 30.12.04 06:14 - (Ummæli #4)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?





Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landslið · Leikmannakaup og sölur · Leikmenn · Leikskýrslur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Slúður · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Einar Örn

Kristján Atli

Aggi

Síðustu leikir

·L'pool 2 - Kaunas 0
·Kaunas 1 - L'pool 3
·Liverpool 4 - Olympiakos 3
·T.N.S. - Liverpool 0 - 3
·Liverpool 3 - T.N.S. 0

Síðustu Ummæli

Hannes: Kristján...Ég er ekkert viss um að Haman ...[Skoða]
Einar Örn: Kannski að bæta því við að [Stephane Hen ...[Skoða]
Kristján Atli: Það er eitt í þessu sem við megum ekki g ...[Skoða]
Hannes: Ég hef alltaf haft trú á Igor Biscan, ja ...[Skoða]
Dabbi: Samt tel ég alveg að hann geti spjarað s ...[Skoða]
Dabbi: Hann er B maður ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Hvað þarf Morientes til að sýna sitt besta?
· Rafa enn brjálaður vegna Gonzales
· Þriðji penninn
· Dudek og Medjani
· Meiðsli, meiðsli, meiðsli (uppfært: meiðsli)
· Newcastle í viðræðum við Real (uppfært: Og Man U líka!)

Tenglar

Einar :: Vefleiðari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield




Við notum
Movable Type 3.121

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License