29. desember, 2004
Southampton hafa hafið viðræður um að kaupa Igor Biscan í janúar. Samningur Igors við Liverpool rennur út í sumar.
Ok, ég ætla að leyfa mér að halda því fram að það væri stór mistök að láta Igor fara frá okkur. Ég tel að hann geti orðið mikilvægur partur af hópnum. Við höfum séð nokkrum sinnum í vetur hversu góður Igor getur verið.