beach
« Liverpool bnir a bja Morientes!!! | Aðalsíða | Que viva Espaa! (uppfrt) »

20. desember, 2004
Hva myndum vi gera vi 15 milljnir punda?

OK, vi Kristjn kvum a leika okkur aeins. Vi skrifuum bir greinar um sama hlutinn sama tma, annig a vi vitum ekki hva hinn ailinn skrifai. Efni var etta: Ef vrir Rafa Benitez og hefir 15 milljnir punda til a eya nna janar, hva myndiru gera? etta verur a vera raunhft, annig a a er ekki hgt a segja eitthva einsog: “Skipta Salif Diao og Ronaldinho”. Nei, etta verur a vera raunhft, bi ver og hvort menn vru hugsanlega til a skipta um li.

Hgt er a sj greinarnar okkar me v a smella hr fyrir nean, og hafi huga a vi skrifuum r n ess a vita hva hinn ailinn skrifai.

Og endilega, segi san YKKAR LIT. Eru i sammla okkur ea sammla? Er Einar vitlaus ea Kristjn?


r16050_39520.jpg Einar rn: Einsog staan er dag er ekki hgt a bast vi alltof miklum breytingum janar. A mnu mati eru nokkrar stur liinu, sem arf a laga. a er svo mismunandi eftir leikaferum hversu miklu arf a breyta.

g tla a gefa mr a Benitez tli a halda sig vi 4-5-1 leikaferina flestum leikjum. Hann breytti gegn Newcastle, annig a g er ekki jafn sannfrur um a hann tli a halda 4-5-1 til streitu.

Allavegana essu kerfi eru fyrst og fremst rr veikir punktar: Hgri bakvrur, markvrur og riji mijumaurinn. v myndi g nota peningana til a bta r stur. Einnig er ljst a vi urfum annan framerja.

15 milljnir punda eru svo sem ekkert alltof mikill peningur. Hgri bakvrurinn hj Chelsea kostai til dmis meiri pening. En a er hgt a gera mislegt.

Markvrur: arna myndi g vilja sj reyndan markmann, sem gti stokki beint inn lii. g myndi mla me annahvort Santiago Canizares hj Valencia ea Carlo Cudicini. g myndi verleggja Canizares 2 milljnir punda en Cudicini fjrar. Bir hafa spila Meistaradeildinni, sem er mikill galli. g vel Canizares.

Hgri bakvrur: Steve Finnan hefur reyndar leiki gtlega, en g hef samt ekkert alltof miki lit honum. Chelsea eyddi tugum milljna Paulo Ferrera og v hefur Glen Johnson seti bekknum. g myndi reyna a f hann til lisins. 5 milljnir punda

riji mijumaur: Aftur horfi g ar til Chelsea. Scott Parker er me bestu leikmnnum ensku rvalsdeildinni, en hann hefur varla byrja inn fyrir Chelsea vetur. Tiago, Makalele, Lampard og fleiri virast vera undan honum. Hann hefur lti spila san hann kom fr Charlton og tti v a hafa minnka a vermti. g myndi tippa 8 milljnir punda.

Framherji: etta er nttrulega ekki jafn mikilvgt ef a Benitez vill bara spila me einum framherja. er Baros maurinn. En a arf samt backup. g hefi vilja f annahvort Morientes ea Anelka lnsamningi t tmabili. Tala hefur veri um a a komi til greina a eir bir geti fengist a lni. g myndi velja Anelka og sj hvort hann stendur sig. Svo vri hgt a kaupa hann sumar.

erum vi me etta li:

Canizares

Glen Johnson - Carra - Hyypi - Riise

Garca - Gerrard - Parker - Alonso - Kewell

Baros

Og ef Benitez spilar 4-4-2, er hgt a stilla svona upp:

Canizares

Glen Johnson - Carra - Hyypi - Riise

Garca - Gerrard - Alonso - Kewell

Baros - Anelka

Benitez getur rtera Parker, Gerrard og Alonso. eir eru allir gir leikmenn og v vri aukin breidd mijunni.

annig a kaupin eru svona:

Anelka: 0 (ln)
Johnson: 5 milljnir
Parker: 8 milljnir
Canizares: 2 milljnir

Samtals 15 milljnir og aukin breidd komin markavararstuna, vrnina, mijuna og sknina.


Kristjn Atli: kei Einar hefur vntanlega skrt tilgang greinarinnar snum hluta annig a g bti mnu bara vi: hva myndi g, Kristjn Atli gera vi 15 milljnir punda janar? Hvern myndi g vilja kaupa til Liverpool FC?

Fyrir a fyrsta myndi g vilja stasetja r stur leikmannahpnum sem arf a bta og san forgangsraa eim stum. Ef vi setjum lii mjg sngglega upp, eins og hpurinn er dag:

Mark: Dudek, Kirkland, Harrison

Hgri bak: Finnan, Josemi, Raven

Vinstri bak: Riise, Traor, Warnock

Miverir: Hyypi, Carragher, Henchoz, Whitbread

Hgri kant: Nnez, Garca, Potter, Partridge

Vinstri kant: Kewell, Garca, Warnock

Mijan: Gerrard, Alonso, Hamann, Biscan, Diao, Potter

Frammi: Baros, Pongolle, Mellor

g kem strax auga rjr algjrar vandamlastur: framlnan, vngirnir og san mivrurinn. Ef vi forgangsrum v er a einhvern veginn svona:

  1. Framherji
  2. Kantmaur, hvorum megin sem er
  3. Mivrur
  4. Markvrur (lxuskaup ef hgt er)

Vi urfum nausynlega framherja a halda. Mellor hefur skora 5 mrk og Pongolle 2 vetur og eir hafa stai sig vel egar eir f snsinn, en eir eru ekki af v kalberi sem arf til a komast Meistaradeildarsti og svo til a n rangri Meistaradeildinni gegn Leverkusen. Til ess eru eir of ungir.

annig a okkur srvantar heimsklassa-framherja. Vi hfum veri orair vi nokkra, Morientes, Anelka, Berbatov og David Villa til dmis, annig a g tla a einbeita mr a eim. g veit a Morientes getur ekki spila Meistaradeildinni me okkur en Anelka getur a, og a v leytinu til myndi g hallast a v a vi ttum a reyna a kaupa Anelka. En vi verum a hugsa etta rkrtt og Morientes hefur reynsluna fram yfir Anelka, sem er eitthva sem Baros arfnast, auk ess sem hann er akkrrat essi framherji sem hentar me Baros. Baros er t um allt, vinnur rosalega miki og vill sla og f boltann t um allan vll fturna. Hann arf a hafa mann me sr sem er fyrst og fremst sterkur boxinu og Morientes er s maur, a mnu mati.

annig a fyrstu kaup mn vru: Morientes fyrir 7,5m punda, sem er nokkurn veginn a ver sem rtt hefur veri um. g myndi vilja eya helmingnum af buddunni minni Morientes, en helst ekki meira.

eru 7,5m punda eftir og nst urfum vi a leysa tvr stur sem er ekki brn rf a fylla , en okkur vantar breidd . Ef t.d. Kewell OG Garca myndu meiast ttum vi bara Nnez eftir, hver tti a spila hinn kantinn? Riise? Hann getur a, en er ekki heimsklassakantmaur.

Mr dettur nokkrir kantmenn hug en enginn eirra vri fanlegur undir 7,5m punda. Wright-Phillips, Vcnte og fleiri myndu aldrei fara svo “drt”.

annig a g vri til a skoa mguleikann v a versla Victor fr Deportivo, sem vri fanlegur vel undir 7,5m. Deportivo eru erfileikum essa dagana og vita er a Victor er ngur, annig a g myndi vilja kaupa hann.En g myndi helst ekki vilja eya meira en 3-4m punda fyrir hann.

nnur kaup mn vru sem sagt: Victor fyrir 3,5m punda, sem ir a g 4m punda eftir.

Fyrir essar 4m punda myndi g vilja eya eim til framtar. g myndi vilja f tvo enska leikmenn sem eru ungir og efnilegir, en gtu jafnframt gefi okkur ga breidd ef vi yrftum eim a halda vetur.

etta eru eir Michael Dawson, 21s rs mivrur hj Nottingham Forest, og Scott Carson, 19 ra gamall markvrur hj Leeds.

Vita er a Carson er vntanlega a koma til okkar fyrir 1m punda, og v tel g a r 3m punda sem eru eftir myndu alveg ngja til a lokka Michael Dawson til okkar, ar sem Nottingham Forest eiga fjrhagsvandrum essa dagana.

Mn kaup yru svo:

Fernando Morientes, 7,5m
Victor, 3,5m
Michael Dawson, 2-3m
Scott Carson, 1m.

Samtals: 14-15 milljnir punda


annig yru mn kaup, og Einars. a verur forvitnilegt a sj hvort hann s sammla mnu mati og mnu vali leikmnnum. Og endilega, segi okkur hva YKKUR finnst. Vi viljum heyra lit!

.: Einar rn uppfri kl. 21:05 | 1304 Or | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (11)

g mundi ekki kaupa Victor. Hann er ekki gur dribbler og hann vandrum me a komast framhj varnarmnnum. A sasta sem a Liverpool tti a gera er a selja leikmenn v a vi erum me svo ltinn hp. a er ekkert verra a vera me Riise ea Traore og Finnan backup fyrir vinstri og hgri bakvr. Biscan, Hamann og Luis Garcia og Sinama eru fnt backup og vri a skinsamlegt a halda mean a vi kaupam klassa leikmenn eirra stur.

Framtar Liverpool li:

Dudek Johnson-Carra-Coloccini-Bridge S.W.Phillips-Gerrard-Alonso-Downing Baros/Cisse-Morientes

ea

Dudek Johnson-Carra-Coloccini-Bridge ———-Parker-Alonso S.W.Phillips-Gerrard-Downing ——Baros/Moro/Cisse

Wayne Bridge fr lti a spila fyrir Chelsea vegna Gallas og vri hann rugglega feginn ef a Liverpool sndi honum huga, sama gildir um Johnson og Parker. a bendir eiginlega allt til ess a Morientes muni koma til okkar janarglugganum. Colloccini er ekki byrjunarlismaur hj Milan enda er erfitt a sl vi mnnum eins og Maldini,Nesta,Staam,Kaladze og Pancaro. Hef fylgst me honum vetur og hann er gur loftinu FLJTUR og les leikinn vel (influential. Kannski vi ttum a hafa hyggjur af markvarsstunni en ef a Dudek fr sjlfstrausti aftur hef g fulla r honum. S.W.Phillips eru bara draumrar mr og veit g a a eru litlar sem engar lkur v a hann kmi, en vi urfum samt kantmanni a halda sem a getur teki varnarmenn , skora og komi gum krossum teiginn. Downing tti a vera falur fyrir 6-7 millur og er hann ekki eins raunhft takmark og Wright-Phillips.

Hva finnst ykkur ?

Aron sendi inn - 20.12.04 23:54 - (
Ummli #5)

egar strt er spurt, er oft lti um svr. En samt, a eru alltaf til svr.

Skemmtilegar plingar hj ykkur drengir. Mr persnulega finnst langt mikilvgast a bta vi flugum framherja. er g a tala um framherja sem kemur inn me hlut sem hefur skort hj okkur. Hva er a? J, a er enginn framherji hj okkur dag sem getur talist vera GUR loftinu og kemur me mikla gn eirri deild. etta er v morgunljst mnum huga, FERNANDO MORIENTES. Mr finnst Kristjn full gjafmildur f, v g tel a Liverpool muni tryggja sr Moro 5 milljnir punda. arfi a sprea um of tt peningar su til :-)

g tel mijuna vera vel mannaa og a vi urfum ekkert a styrkja okkur ar, svo a kannski gtum vi losna vi Salif. Vi erum samt me menn eins og Xabi, Stevie, Igor, Welsh og Potter ar. Vinstri kanturinn er lka vel mannaur a mnum dmi. Kewell a koma til, Garcia er vinstri kantur a upplagi, svo hfum vi Warnock og Riise sem backup.

Bakvararsturnar tel g lka vera fnum mlum. Erum me Finnan (sem er a koma afar sterkur inn), Josemi (sem g tel a eigi eftir a stinga upp marga egar hann alagast Englandi) og svo eitt mesta varnarefni sem fram hefur komi boltanum Englandi, David Raven. Vinstri bakvrurinn er einnig fnum mlum, eftir a Djimi kom svona sterkur inn. ar vri Riise fnt back-up og eins hefur Whitbread veri a spila essa stu vel me varaliinu.

a eru v mivararstaan og hgri kanturinn sem yrfti a styrkja. hgri kanti erum vi me Nunez. Garcia getur lka skila essari stu me mikilli pri og svo styttist Vladi. g hef tr a Vladi gti blmstra undir stjrn Rafa. a vri gott a f mann essa stu, en ekki alveg brnausynlegt egar Smicer verur kominn aftur.

Sama gildir me mivrinn. Vi mttum vel vi v a f sterkan mann ar inn. Vi erum me Carra og Sami og svo Zak sem back-up (lka Traore ef t a er fari). Gur mivrur finnst ekki hverju stri. a eru fyrst og fremst tveir sem koma upp hugann. Coloccini og Boumsong. Manni hefur snst a Boumsong gti alveg eins veri falur og hann yri mitt fyrsta val. g tel a hgt s a nla hann fyrir 4-5 millur mesta lagi. Hann er ungur, sterkur og skruggu fljtur. Rangers eru fjrhagsvandrum og v ekki a lta reyna etta? Ef a gengur ekki, myndum vi f Coloccini jafnvel enn minni pening.

eigum vi 5-6 millur eftir. egar vi erum bnir a taka t dagdrauma eins og Joaquin og Shaun Wright-Phillips, myndi g reyna vi kalla eins og Steed Malbranque. g hef lengi veri adandi pilts og g tel ekki raunhft a n honum 6 milljnir punda. Frbr leikmaur frekar slku lii og binn a sanna sig deildinni.

A lokum myndi g svo semja um lnssamning fyrir Nicolas Anelka.

Svona ltur etta t hj mr:

Morientes (5 millur) Boumsong (4 millur) Malbranque (6 millur) Anelka (lni)

Samtals 15 millur.

SSteinn sendi inn - 21.12.04 08:53 - (Ummli #7)

SSteinn, eru ekki jafn miklar lkur v a vi fum Joaquin ea S.Wright-Phillips og Xabi Alonso ? Vi erum Liverpool FC, li upplei og sttum okkur ekki dag vi milungsleikmenn besta byrjunarli okkar ! Enda segir Benitez sjlfur:

“We created two or three clear opportunities against Olympiakos and Portsmouth but at the end we needed Gerrard scoring the goals and that shows how important he is to us. We need to get a lot of good players around Stevie. I want him to score 12 or 15 goals a season, not six or seven, because he has the potential to do that.”

Malbranque er gur fyrir Fulham en g efast um a hann s s leikmaur sem a mun leika “consistently” en a hefur sannast a hann er gur einum leik en crap eim nsta. Kannski gur lismaur en ekki ngu gur byrjunarlismaur sem a munndi spila 2-3 leiki viku.

Ef a Liverpool fengi essa fjrfestingu og Benitez fengi kannski 20-3- millur til ess a eya er allveg jafn raunhft a Joaquin ea S.Wright-Phillips mundi koma til okkar og Xabi Alonso :-)

Gott li verur a innihalda klassaleikmenn hverja stu og v miur hefur Liverpool ekki breidd. Leikmenn bor vi Finnan ( svo a hann hefur veri a spila vel undanfari), Josemi, Hyypia (tekur varla a taka hann fram vegna aldurs), Riise, Traore, Biscan, Nunez og jafnvel Luis Garcia eru fnir leikmenn en samt ekki eir leikmenn sem a maur vill hafa kringum Gerrard og Alonso en eir eru samt mikilvgir upp breiddina. annig a g segi Glen Johnson, Bridge, Colloccini, Parker, Downing (upp breiddina, hef enn tr Kewell), hgri kantara, Morientes.

Aron sendi inn - 21.12.04 09:16 - (
Ummli #8)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·L'pool 2 - Kaunas 0
·Kaunas 1 - L'pool 3
·Liverpool 4 - Olympiakos 3
·T.N.S. - Liverpool 0 - 3
·Liverpool 3 - T.N.S. 0

Sustu Ummli

Krizzi: etta er umruefni sem allir hafa skou ...[Skoa]
Aron: Takk fyrir svari :-) g veit allveg ...[Skoa]
SSteinn: Held a hafir ekki alveg lesi inngan ...[Skoa]
Aron: SSteinn, eru ekki jafn miklar lkur v ...[Skoa]
SSteinn: egar strt er spurt, er oft lti um ...[Skoa]
einsidan: Langar bara a benda a Dawson er ekki ...[Skoa]
Aron: g mundi ekki kaupa Victor. Hann er ekki ...[Skoa]
Hagnaurinn: Mr leyst mun betur etta hj Einari ...[Skoa]
Kristjn Atli: Sorr Einar, minn mijumaur hefur vinni ...[Skoa]
Einar rn: Krst, maur m ekki einu sinni ora men ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Hva arf Morientes til a sna sitt besta?
· Rafa enn brjlaur vegna Gonzales
· riji penninn
· Dudek og Medjani
· Meisli, meisli, meisli (uppfrt: meisli)
· Newcastle virum vi Real (uppfrt: Og Man U lka!)

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License