beach
« Pompey dag! | Aðalsíða | Fimm manna mijan »

14. desember, 2004
L'pool 1 - Pompey 1 (uppfrt)

ss fokking krstur. g tri essu ekki. g sat Players og var byrjaur a semja leikskrsluna huganum. etta var svona smilega bjartsn skrsla, samt ekkert halelja-dmi, ar sem g tlai a hrsa liinu fyrir a hafa innbyrt sigur gegn lii sem virtist alveg lklegt til a halda hreinu mti okkur.

g tlai a segja hversu geslega frbrir Xabi Alonso og Steven Gerrard voru kvld. g tlai a nefna hversu lflegir Harry Kewell og Antonio Nnez voru kntunum, hvernig a virkai ekki allt sem eir reyndu en eir voru a reyna og skpuu helling. g tlai a segja hversu gaman a vri a sj Baros aftur liinu, tt hann urfi augljslega einn ea tvo leiki vibt til a n fyrri styrk.

Og sast en ekki sst tlai g a hrsa fyrirlianum okkar fyrir sigurmarki, sem er eitt af flottustu neglum rsins … stngin-inn upp samskeytunum r aukaspyrnu, nnast sama sta og marki gegn Olympiakos gegn viku.

J, og g tlai a hrsa vrninni okkar og markverinum fyrir ruggan leik, enda var etta huga mnum orinn fyrsti leikurinn okkar rman mnu sem vi num a halda hreinu…

DUDEK

Finnan - Carragher - Hyypi - Traor

Nnez - Gerrard - Didi - Xabi - Kewell

Baros

etta var byrjunarlii kvld, lii sem g tlai a hrsa fyrir a hafa innbyrt sigur erfium leik, sem rtt fyrir a hafa ekki veri slmur af hlfu okkar manna var heldur ekkert spergur.


…og gerist a. Jerzy Dudek svarai ENDANLEGA spurningum okkar Einars um a hvort hann tti a koma aftur inn lii.

ur en g fjalla um atviki vill g leggja eins mikla herslu og g get eitt atrii. Og a er mikilvgt a i sem lesi etta sni sm skynsemi, ri ykkur niur, sleppi leikmanninum sem allir elska a hata af krossinum og lesi etta varlega:

JOSEMI bar ENGA SK essu jfnunarmarki.

a er mikilvgt a allir skilji a. Og til a a skilji a allir, tla g a lsa markinu smatrium hr. Raunar eru smatriin aeins rj, annig a etta er nokku borleggjandi:

  1. Matthew Taylor, vinstri vngmaur Pompey, fr boltann ti vi hliarlnu. Hann nr stjrn honum me einni snertingu og neglir honum svo fyrir marki.

  2. Jerzy Dudek, hunsandi allar reglur um ryggi teignum, kveur a reyna a grpa essa fstu fyrirgjf sem stefnir beint hann og missir boltann.

  3. Boltinn, sta ess a fara yfir horn, t teiginn ea BARA EITTHVA ANNA ef Dudek hefi klt hann, dettur niur kollinn Lomana Lualua, eina Portsmouth-manninum vtateig Liverpool.

egar etta gerist Players hori g vantr skjinn, og san byrjai a. Hver einasta sl stanum st upp, menn sprkuu stla og bru bor og svo virtist sem salurinn skrai kr: FOKKING JSEM!!!!!!!! OOOOOOHHHHHHHHH!!!!!!!!!

Og fattai g a. Harry Kewell var blrabggullinn framan af hausti, Diouf var blrabggullinn seinni hluta sasta tmabils og ar ur hafi Heskey veri blrabggullinn tv r. a var alveg sama hvort essir menn spiluu vel ea ekki, ef vi tpuum stigum var a einhvern veginn alltaf eim a kenna.

Josemi er essari stu nna. Hann geri allt sem bakvrur tti a gera egar Taylor fkk boltann. Hann tk sr stu fyrir framan Taylor, lokai sendingarlei hans fyrir marki en samt ekki hann, seldi sig ekki. Ef hann hefi vai Taylor og tkla hann, og Taylor viki sr undan, hefu menn veri brjlair yfir slkri tslu hj hgribakveriLiverpoolftbollklubb! En ar sem Taylor, arengdur af Josemi og rvntingu (enda tminn a renna t) negldi boltanum fyrir og mark kom upp r v, nttrulega hlaut etta a vera Josemi a kenna.

Hann var j arna. Ekki satt?

Ekki satt. etta kom Josemi ekkert vi. Steven Gerrard, Steve Finnan, Pele … eir hefu allir gert a sama og hann. Ekki selt sig, loka sendingarleiina og bei tekta. Sem sagt, neytt kantmanninn til a reyna mjg tpan bolta fyrir sem tti aldrei sns a n t teiginn og fr v beint hendurnar markmanni okkar.

Nnez lenti tvisvar essu fyrr leiknum, ar sem hann urfti a reyna tpa sendingu af v a bakvrur eirra lokai hann. bi skiptin greip markvrur Portsmouth, Ashdown (sem er kornungur og reyndur skilst mr) boltann rugglega.

Dudek hins vegar, neineineineinei. Hann var binn a hafa a nugt 90 mntur, verja einu sinni vel og annars hafa lti a gera. En hann minnti okkur ll svo rkilega a kvld hvers vegna hann einfaldlega getur aldrei ori aalmarkvrur Liverpool n, me essu rugli snu. HANN greip ekki bolta sem tti a vera auveldur. Og ef boltinn var of fastur til a grpa hann, tti Dudek a lesa a og sl boltann yfir hornspyrnu, ea kla hann fr markinu.

Nei. Dudek reyndi a grpa boltann/flma til hans, sem tkst ekki betur en svo a hann dempai hraa boltans hfilega miki niur, sendi hann fallegum boga yfir fjrstngina og datt svo sjlfur glfi.

Sem sagt, hann gaf Lomana Lualua trlega dra jlagjf sem kostai okkur ll hin trlega miki.

Gjf sem kostai Rafael Bentez og Liverpool FC tv stig.

Og a var sko alveg rugglega EKKI Josemi a kenna. Er a alveg hreinu? Fnt. Flott. Gott a a er hreinu. Alveg tandurhreinu. Alveg nvegins hreinu. Hreinu. Ekki. Josemi. kei?

Dudek mun spila nsta leik gegn Newcastle, ef Kirkland verur ekki binn a jafna sig. San sest hann bekkinn og fer fr liinu janar ea nsta sumar. Hvort Bentez ltur ennan Carson-gja ngja janar og notar Kirkland t tmabili, ea hvort hann kaupir njan heimsklassamarkvr janarglugganum veit g ekki. En hann mun ekki nota Dudek miki meira, g bara tri v ekki.

g bara hreinlega vandrum eftir kvldi kvld me a kvea mig hvort er meira svekkjandi: risaklur Dudek sem kostai okkur tv stig, ea hin nnast sjlfgefnu vibrg allra Pllara Players a kenna Josemi um marki. Hvort finnst ykkur sorglegra?

Er ekki kominn tmi til a lta Josemi vera?


Uppfrt (Einar rn): g tla a byrja v a taka a fram a g s aeins fyrri hlfleikinn og fyrstu 15 mntur eim seinni. g var a fara innanhsbolta og sleppti v sasta hlftmanum. g missti v af ansi mrgu. g s alla hrmungina, sem vi urftum a ola fyrri hlfleik.

a sem g vil segja um etta allt er a g er reiur t rj einstaklinga

Sjlfan mig: Fyrir a hafa gleymt v hversu hrilega mistkur markvrur taugahrgan Jerzy Dudek er. Fyrir a hafa gleymt v a honum er ALLS EKKI treystandi fyrir v a vera aalmarkvrur Liverpool. Fyrir a lta etta li vera a sa mig upp.

Rafael Benitez Fyrir a halda trygg vi etta bjnalega 4-5-1 kerfi sitt Anfield mti Portsmouth. Kannski a einhver ftboltasrfringur skri a t fyrir mr hvaa gagn a gerir a hafa Dietmar Hamann inn 5 manna miju mti lii, sem tlar a spila varnarbolta allan leikinn?

Er Benitez blindur? Sr hann ekki hversu gjrsamlega gagnslaus fyrir sknarleik okkar Hamann er. Kewell og Nnez eru kannski bnir a leika illa, en eir reyna allavegan eitthva. Hamann nennir ekki einu sinni a reyna a skja.

etta 4-5-1 kerfi, me einn framherja virkar tivelli Meistaradeildinni og kannski gegn Chelsea, manchester united og Arsenal. EN EKKI HEIMAVELLI GEGN PORTSMOUTH! Skiluru a, Rafael? Hvaa fokking djk er a a stilla upp einum framherja gegn Portsmouth? Ef hann treystir Sinama Pongolle ekki svona leikjum, hvenr tlar hann a treysta honum til a spila frammi?

mti Olympiakos spiluum vi 4-5-1 45 mntur og skoruum ekki eitt einasta mark. Svo spiluum vi 4-4-2 arar 45 mntur og skoruum rj helvtis mrk.

Benitez er a vera einsog reld plata essum vitlum. Bla bla, vi ntum ekki frin. Gti, bara gti a veri vegna ess a vi spilum aldrei me nema einn framherja? Ha? Kannski? Krst!

Jerzy Dudek: Fyrir a eyileggja enn einn leikinn fyrir okkur.

g hef bara eina spurningu fyrir nsta leik: Hversu slmur getur Paul Harrison veri? Hann hreinlega getur ekki veri verri en Kirkland og Dudek. a er bara ekki hgt! alvru tala, Fabian Barthez komst ekki einu sinni nlgt eim mistakafjlda, sem Dudek hefur gert sig sekan um.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 22:24 | 1419 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (17)

Hvar sstu marki, Kristjn?

Einar rn sendi inn - 14.12.04 23:29 - (Ummli #3)

Slir flagar,

ar sem g er a skrifa fyrsta skipti hrna sunni a langar mig til a hrsa eim Kristjni og Einari fyrir suna, a “frna” snum frtma a halda henni ti :-) , og einnig a akka eim pennum sem setja inn stundum hinar skrautlegustu lsingar leikjum svo a maur heldur stundum a vi hfum ekki veri a horfa sama leikinn.

En a leik kvldsins, sem er heimaleikur nta bene, og a er stillt upp me 5 mijumnnum og einum einmana framherja sem var yfirleitt einn teignum egar a sendingarnar komu inn. Af hverju ekki a setja Mellor inn fyrir Didda til a taka essar fyrirgjafir, hann er mun sterkari skallamaur eins og sannaist eftirminnilega leiknum, g hefi vilja hafa Mellor fyrir framan Baros. Ef a Rafa vill anna bor hafa kantara til a senda boltann fyrir a verur hann a setja menn inn teiginn sem geta set turuna ar sem vi viljum hafa hana, markinu hj andstingunum.

a er svo sem allt gott og blessa a hafa marga mijumenn inn til a stjrna leiknum en a fst engin stig fyrir a stjrna leikjum, eins og reglurnar eru dag a fr a li ll stigin sem skorar fleiri MRK, undan fari a hfum vi stjrna, segi og skrifa stjrna leikjunum en einhverju hluta vegna a hefur boltinn ekki vilja fara helv…. neti hj andstingunum.

Snum okkur a markinu sem Lualua skorai, mr er alveg sama hva hver segir, maur skilur ekki eftir mann frann kantinum eins og Josemi geri!!! A mnu mati a geri Dddi a gtlega a verja boltann horninu, hann eins og allir arir sem horfu leikinn tti von sendingu en ekki skoti marki og hann stasetti sig me a huga, hann var einfaldlega heppinn me hvar boltinn endai. Einnig vil g setja ? merki vi varnarleik Hyppia markinu, hvernig gat essi stubbur Lualua hoppa hrra en tluvert hrri Hyppia eins og bresku ulirnir bentu ?

Mr finnst a a s engin ein lausn vi essu gengi Liverpool essa dagana, a vantar sknarmann, mijumann, varnarmann og markmann hpinn til a breikka hann og svo vri g til a f gann slatta af eirri heppni sem hefur haldi lfi ands….. Man U, en eir segja lka a maur skapi sna eiginn heppni :-)

Takk fyrir mig, Stjni

stjni sendi inn - 15.12.04 00:08 - (
Ummli #8)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·CSKA Sofia 1 - Liverpool 3
·L'pool 2 - Kaunas 0
·Kaunas 1 - L'pool 3
·Liverpool 4 - Olympiakos 3
·T.N.S. - Liverpool 0 - 3

Sustu Ummli

Eiki Fr: Kjafti! Hreint og klrt kjafti! Du ...[Skoa]
Hannes: g s ekki leikinn og veit essvegna ekk ...[Skoa]
Stjni: Slir aftur flagar, g vildi bara le ...[Skoa]
Einar rn: fyrsta lagi, Krizzi og Stjni, takk fy ...[Skoa]
Krizzi: Slir kappar, g vil byrja v a hrs ...[Skoa]
Einar rn: Josemi var einfaldlega a dla sr vi h ...[Skoa]
Kristjn Atli: BFI sagi: >Getur bara ekki veri a ma ...[Skoa]
BFI: Getur bara ekki veri a marki s nokkr ...[Skoa]
Aron: g held a , Kristjn Atli, hafi bara ...[Skoa]
stjni: Slir flagar, ar sem g er a skrif ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Everton Meistaradeildinni
· Landslisjlfari Spnar sttur.
· Zenden lofar okkur gum leik vetur.
· Makvld Istanbl
· Fjrir leikmenn spnska landsliinu o.fl.
· Hvaa li vinnur og hverjir eru olandi?

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License