beach
« Everton 1 - Liverpool 0 | Aðalsíða | Dudek inn, Kirkland "meiddur" »

12. desember, 2004
Hversu gur er Chris Kirkland? (uppfrt!)

Dudek_Kirkland_Houllier_01.jpgFr v a Gerard Houllier fkk iskast og keypti einum degi tvo markveri, hef g vallt tali a markmannaml hj Liverpool vru gum mlum. raun hfu au veri molum allt fr v a g man eftir mr. Bruce Grobbelar var i, en hann var aldrei ruggasti markvrur heimi. Og eflaust gat hann leyft sr a gera fleiri mistk vegna ess a bi var vrnin fyrir framan hann frbr og svo skorai lii svo mrg mrk.

eftir honum hafa m.a. komi David James, sem var egar hann kom til Liverpool, n efa efnilegasti markvrur Englands og allir voru sammla a arna vri kominn framtarmarkvrur Englands. En hann virtist ekki hafa ng sjlfstraust og hann og flagar hans Liverpool liinu uru endanum frgari fyrir jakkaftin, sem eir gengu , heldur en rangur lisins.

egar Houllier keypti Dudek og Kirkland, var okkur lofa efnilegasta markmanni Bretlands (og drasta markmanni Englandi, anga til a manchester united keyptu Fabian Barthez) samt einum allra besta markmanni Evrpu. Dudek tti a vera aalmarkvrurinn og Kirkland markvrur framtarinnar. Vi vitum ll hvernig fr me Dudek. Allt ar til a hann geri mistkin gegn Boro, hlt g v statt og stugt fram a hann vri besti markvrur rvalsdeildinni.

En a fr allt vaskinn og Dudek hefur virka einsog ein str taugahrga egar hann hefur veri markinu. v vorum vi Kristjn sannfrir um a byrjun essa tmabils yri Kirkland markinu og egar hann ni sr af meislunum vildum vi sj hann sta Dudek.

Vi hfum nefnilega tra llu hype-inu kringum Kirkland. g meina, hann st sig vel fyrra, hann hefur alla buri til a vera frbr markvrur og blin hafa nnast gefi sr a a hann vri framtarmarkvrur Englands.

En hinga til essu tmabili hefur hann ekki sannfrt mig. Eftir leikinn gr fr g a hugsa t a hvenr Kirkland hefi virkilega komi okkur til bjargar essu tmabili og einhvern veginn datt mr ekki hug eitt einasta skipti. Og raun er a svo a gegn Aston Villa, Olympiakos og Everton hefur hann fengi sig algjr aulamrk r langskotum, sem allir almennilegir markverir hefu tt a verja.

Samt, var a sjokk a lesa essa tlfri (sem g birti me leyfi Hauks Hagnaar). etta er tlfri yfir skot og mrk, sem Chris Kirkland hefur fengi sig undanfrnum leikjum (upprunaleg heimild: UEFA og Sporting Life):

Everton - Liverpool: 2 skot fengin sig, 1 mark.
Liverpool - Olympiacos: 2 skot fengin sig, 1 mark.
Aston Villa - Liverpool: 2 skot fengin sig, 1 mark.
Liverpool - Arsenal: 2 skot fengin sig, 1 mark.
Monaco - Liverpool: 2 skot fengin sig, 1 mark.
Mboro - Liverpool: 6 skot fengin sig, 2 mrk.
Liverpool - Crystal P: 4 skot fengin sig, 2 mrk.
Liverpool - Birmingham: 1 skot fengi sig, 1 mark.

Samtals: 8 leikir.
21 skot fengi sig.
10 mrk fengin sig.

etta er raun me hreinum lkindum. a er me rum orum tplega 50% lkur v a ef a li n skoti mark gegn Liverpool, skori au. etta er trleg tlfri. Og gleymum v ekki a sum essara skota hafa veri arfaslk. g efast um a a s markvrur ensku deildinni me jafn hrilega tlfri og Kirkland essu tilfelli.

En spurningin er , hva skal gera? Liverpool stuningsmenn hafa skipst tvo hpa, sem vilja f Dudek (og muna sennilega bara eftir ga Dudek, en ekki hinum taugaveiklaa Dudek, sem hefur spila me Liverpool sustu tv r) og eir, sem vilja sj Kirkland (og tra enn a hann s framt Liverpool).

g tla a gerast svo djarfur a mla fyrir hnd rija hpsins. Vi urfum einfaldlega njan markvr. Dudek er ekki ngu gur, og Kirkland er ekki ngu gur, rtt fyrir a g vilji ekki alveg gefast upp honum strax. g held a Benitez muni alvarlega huga markvararkaup janar. Persnulega hefi g ekkert mti v a sj gamla markvrinn hans Benitez hj Valencia, Santiago Canizares Liverpool bningi janar.

a verur hins vegar bsna athyglisvert a sj hva Benitez geri fyrir Portsmouth leikinn rijudag. Kirkland hefur veri arfaslakur, en Dudek lk vel gegn Tottenham og var n efa maur leiksins eim leik.

g ori eiginlega a veja sundkalli a a Jerzy veri markinu rijudaginn.


Jja, essu var fljtsvara: SCOTT CARSON kemur janar!

Carson essi er U21s-rs landslismarkvrur Englendinga og almennt talinn miki efni, eins og eir Kirkland og Paul Robinson voru hrna fyrir 3-4 rum. Hann er hafur miklum metum hj Leeds skilst mr og eir eru, a sgn flaga mns sem er Leedsari, mjg pirrair yfir v a hann s a fara.

Hann er samt bara 20 ra annig a a er ekki alveg vst hvort hann s a koma beint inn lii hj okkur, ea hvort etta s meira hugsa til framtar. Finnst a lklegt…

.: Einar rn uppfri kl. 16:51 | 840 Or | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (11)

g tek heilshugar undir a sem segir Einar. Kirkland hefur ekki veri upp sitt besta sustu leikjum og v tel g a a s rtt skammtmalausn a setja Dudek inn marki nstu leiki. Dudek hefur tt sn slm tmabil eins og allir vita, en a vita samt allir a Dudek er frbr markvrur. Hann minnti okkur Einar svo sannarlega a gegn Tottenham um daginn, ar sem hann hlt okkur lfi.

Hins vegar, tt Dudek gti komi inn leikina nstunni og gefi Kirkland ga hvld til a n sr strik aftur svarar a ekki varanlegu spurningunni: urfum vi njan markvr?

United eiga smu vandrum me Carrol og Howard, Arsenal eiga essum vandrum me Lehmann og Almunia og raun eiga ll li nema Chelsea essum vandrum. ar situr Cudicini, einn besti markvrur deildarinnar sustu r bekknum og Petr Cech, einn besti ungi markvrur heimi er liinu.

g veit eiginlega ekki hvort maur a svara essu. Ea hvort rtt s a svara essu strax llu heldur. Dudek getur unni gott starf fyrir okkur nstu leikjum og tt Kirkland hafi tt slma daga undanfari er alls ekki ar me sagt a hann s binn a vera. Hann er enn bara 24 ra gamall og mjg gur markvrur, tt hann eigi enn eftir a bta sig msum svium (srstaklega ftavinnuna, sem brst honum gegn Everton og Villa). Hann er ungur, hann hefur alla buri til a vera frbr markvrur og vi megum ekki gefast upp honum strax.

v tel g a besta lausnin fyrir okkur vri a setja Dudek inn nstu leiki, sj hvort hann stendur sig ekki bara vel og ef a er raunin urfum vi ekki a kaupa janar. gti Kirkland komi aftur inn egar lur tmabili og vonandi veri binn a f sjlfstrausti aftur.

Hins vegar, ef Dudek kemur inn nstu leikjum og virkar eins og taugahrgan sem vi erum allir skthrddir vi … er spurning um a hringja Canizares nrsntt!

Kristjn Atli sendi inn - 12.12.04 18:19 - (Ummli #2)

Var a uppfra ennan pistil Einar: Scott Carson kemur janar.

Kristjn Atli sendi inn - 12.12.04 18:31 - (Ummli #3)

San leiknum mti Bolton hrna um ri hefur markvarsla Liverpool veri tmt vesen. Eftir ann leik panikkai Houllier algjrlega og kva a henda Sander Westerveld rusli eftir ein slm mistk. Westervel hafi oft tum bjarga okkur me frbrri markvrslu gegnum rin. Houllier kva a kaupa tvo markmenn. Christopher Kirkland og Jerzy Dudek. Kirkland hafi um langt skei veri oraur vi Liverpool. En hinn tvtugi Kirkland hafi egar slegi Magnus Hedman snskan landslismann tr lii Coventry. Allir su a sem vildu sj a honum var miki efni. Hann var sagur framtar A-landslismarkmaur en einnig hafi hann slegi Paul Robinson tr U21 lii Englendinga. Paul Robinson essi var egar bna sanna sig rvalsdeildinni forfllum Nigels Martyn.

Hinn var Jerzy Dudek. Hann tti a vera byrjunarlismaur. Jerzy sem kom fr Feyenoord var ekktur sem maurinn sem geri ekki mistk. Gott ef hann var ekki lka kallaur vlmenni ea eikkva svoless. ennan dag kom Houllier me au fleygu or a gi markmanna fru ekki eftir v hva eir nu a verja mrg skot heldur hversu mrg mistk eir geru. Jerzy Dudek var ekki lengi a vinna traust stuningsmanna Liverpool. Hann vari oft gtlega, og j hann geri aldrei mistk! San gerist a trlega! Jerzy Dudek geri mistk! etta var maurinn sem tti ekki a geta gert mistk. Hann var keyptur eim forsendum og markmanninum undan hent vegna ess a hann hafi gert mistk.

Var furulegt Dudek hefi panikka? Bi var a setja hann ofurmannlega pressu og endanum hlaut hann a brotna. Eftir fylgdu enn fleiri mistk hj Dudek. Houllier hlt trygg vi hann aeins lengur en a hlaut a koma a v endanum. Kirkland fr marki. Yfirleitt egar Kirkland hefur veri settur marki hj Liverpoll hefur hann meist(hva tvisvar - risvar?), og egar hann hefur spila hefur hann hreint t sagt veri llegur. Ekkert rlar eim miklu hfileikum sem hann sndi hj Coventry.

En vi verum a taka a me reikninginn a hann hefur veri elilega miki meiddur seinustu r. Auvita hefur a sn hrif sjlfstrausti. Anna sem hefur gfurlega hrif sjlfstrausti er etta gfurlega rt sem veri hefur markmannasysteminu Anfield seinustu r.

a sem g held a s gfulegast essari stu er a treysta Kirkland. Vi vitum a hann hefur hfileikana, vi vitum a enginn markmaur er fullkominn og vi vitum a lka a sjlfstrausti hans er nlli og myndi langt fr batna ef einhver tvtugur markmaur yri keyptur. essi Scott Carson yri lklega framtarmarkvrur. Hann myndi ekki leysa vandann hann myndi bara auka vandann ef eitthva vri. Einhverjir komu me hugmynd a setja Dudek marki, til hvers? Varla mun sjlfstraust og reynsla Kirkland aukast varaliinu. Ef Kirkland heldur sendurteki fram a kka sig finndist mr kannski lagi a opna budduna. En yrftum vi lka einhvern me hfileika en ekki eikkern efnilegan sem kemur okkur aftur byrjunarreit. er g a tala um einhvern eins og Canisares, Cudicini, Howard. Einhvern sem vi yrftum ekki a byrja v a ala upp. San eftir svona eitt til tv r myndum vi meta a hvort Kirkland vri tilbinn ea hvort vi yrftum a huga a framtarmanni.

kiddisniugi sendi inn - 12.12.04 20:31 - (
Ummli #6)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeildin · Slur · Topp10 · Upphitun fyrir leik · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Síðustu leikir

·Liverpool 3-1 Fulham
·Charlton 1 - L'pool 2
·Komnir rslit Deildarbikarsins!!!
·Southampton 2 - "Liverpool" 0
·Burnley 1 - L'pool 0

Sustu Ummli

Franz: Kirkland er ofmetinn og allir sem hfu ...[Skoa]
Einar rn: Svavar, etta er nttrulega ekki fyndi ...[Skoa]
Svavar: Skrti! Mr finnst essi umra skr ...[Skoa]
Einar rn: Jamm, etta Finna/Finnan dmi gti svo s ...[Skoa]
Hagnaurinn: Hva me Finnann fljgandi... ennan Jas ...[Skoa]
kiddisniugi: San leiknum mti Bolton hrna um ...[Skoa]
Aggi: Dudek er ekki ngilega gur og vi ttu ...[Skoa]
Dai: Hva me a setja bara Henchos marki? ...[Skoa]
Kristjn Atli: Var a uppfra ennan pistil Einar: ...[Skoa]
Kristjn Atli: g tek heilshugar undir a sem segir ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Star Man
· Myndirnar fr Liverpool!
· Tindaltil vika...
· Sigurglei
· Leiinlegir fyrrverandi leikmenn
· Liverpool-helgi: ferasagan mn!

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License