beach
« Ngrannaslagur dag | Aðalsíða | Hversu gur er Chris Kirkland? (uppfrt!) »

11. desember, 2004
Everton 1 - Liverpool 0

carsley-derby.jpgetta er opi brf til Rafa Benitez:

Kri Rafa,

fyrsta lagi, til hamingju me starfi. g tri v af llu hjarta a srt maurinn, sem muni leia Liverpool upp r hir, sem hfa liinu. hefur snt okkur a ert frbr jlfari og a r er annt um gengi lisins.

Lii hefur lka stundum spila frbra knattspyrnu og tt hrs skili fyrir a skla r aldrei bakvi afsakanir lkt og meisli ea mistk dmara. g er sannfrur um a munt fra okkur bikar essu tmabili og marga framtinni.

g hef hins vegar fylgst me nnast hverjum einasta leik me Liverpool undanfarin r og g tla a mila sm af ekkingu minni Liverpool leikmnnunum til n.

Til a byrja me, Salif Diao kann ekki ftbolta. Svo einfalt er a. Hann kann j a tkla, en hann getur ekki skila af sr einni gri sendingu og hann er nnast ruggur me a f spjld hverjum leik af v a hann brtur af sr klaufalega.

ru lagi, Didi Hamann getur ekki spila sknarbolta fyrir fimmaur. Hann er frbr a stva sknir andstinganna, en hann fr blnasir egar hann kemst nlgt vtateig andstinganna og hann getur ekki skoti marki. Marki, sem hann skorai gegn Englendingum hefur stimpla ranghugmynd inn marga a Hamann s skotmaur, en hann er a ekki.

etta leiir mig a rija punktinum. Ef vi hfum lrt eitthva, er a a a aldrei, ALDREI a lta Hamann og Diao spila saman liinu. a er lka gagnlegt fyrir sknarleik Liverpool og a byrja me tvo markmenn. Rafa, manst kannski hvernig a virkai sast egar Hamann og Diao voru saman mijunni. a var gegn Fulham oktber. manst eflaust lka a lii gat ekki NEITT anga til a Xabi Alonso kom inn fyrir Diao byrjun seinni hlfleiks.

Vi skiljum a vel a Xabi Alonso (sem tt endanlega miki hrs skili fyrir a hafa keypt) urfi hvld ru hvoru. En hann ekki a f hvld gegn Everton. Og hann getur einfaldlega ekki hvlt sig nema a Igor Biscan s heill og geti komi inn lii.

g tla ekki a skamma Spnverjana, sem keyptir. Reyndar virist Josemi ekki vera a finna sig hj Liverpool, en Nnez hefur spila of f leiki til ess a hgt s a dma hann.

g vil a lokum bija ig um a vinsamlegast kaupa Nicolas Anelka, ekki seinna en 2.janar. Neil Mellor er gtur, en hann er ekki ngu gur til a bera uppi sknina okkar. Einnig vri r a kaupa markmann, sem actually ver einhvern tmann boltann. g hafi eitt sinn lit Chris Kirkland, en a er ansi nlgt v a hverfa. g tri v varla a g s a segja etta, en g vildi fremur hafa David James markinu, heldur en Dudek ea Kirkland. Geturu ekki plata Canizares til a koma til okkar janar?

g vona a allt saman s etta skrt og a Salif Diao hafi spila sinn sasta leik fyrir Liverpool. Gangi r vel!

Kveja, Einar rn - Liverpool adandi.


Ok, vi tpuum 1-0. Svona var lii:

Chris Kirkland

Josemi - Carragher - Hyypi - Riise

Pongolle - Hamann - Gerrard - Diao - Kewell

Mellor

, g nenni varla a skrifa um etta. etta var murlegt. Fyrir utan Steven Gerrard var engin gnun fr Liverpool. Gerrard hefi tt skili a skora, en a bara gekk ekki upp.

Liverpool voru me tvo varnarmenn (Diao og Hamann) mijunni, en SAMT stjrnuu Everton menn mijuspilinu og voru meira me boltann nr allan leikinn. Vrnin var mjg slpp, g nenni ekki a vera a sparka frekar Josemi, ar sem hann er augljslega ekki me neitt sjlfstraust essa stundina.

Mellor veitti enga gnun, hann tti aldrei sjens varnarmenn Everton. Eina gnunin kom fr Gerrard og svo sm fr Pongolle og Kewell. Hamann og Diao voru bir hrikalega llegir og varamennirnir, Traore, Nnez og Alonso skiluu nkvmlega engu.

Chris Kirkland er farinn a valda mr verulegum hausverk. Hann bara getur ekki nokkurn skapaan hlut essa stundina. Nefni mr hvenr hann sast vari virkilega vel! g get ekki rifja upp einn einasta leik, ar sem a hann hefur stai sig virkilega vel. Besta einkunnin, sem g get gefi honum er a hann hafi veri svona lala essum leikjum. En nna er a svo a sustu remur leikjum: Aston Villa, Olympiakos og n Everton hefur Kirkland ekki vari einn einasta bolta en llu leikjunum fengi sig algjr aula mrk r skotum fyrir utan vtateig. a er alveg ljst a Dudek ea jafnvel David James hefu aldrei fengi essi mrk sig.

Marki, sem a strstjarnan Lee Carsley skorai, var murlegt. Laflaust skot fr vtateigslnunni, sem Kirkland gat ekki vari. Kirkland var illa stasettur, en rtt fyrir a hefi hann tt a verja boltann. Skamm, Kirkland! g vil sj njan markmann janar. Svo einfalt er a.

Maur leiksins: Gerrard, en samt lk hann ekki vel. a voru langflestir slappir. etta var einfaldlega ekki ngu gott. Rafa Benitez arf a hugsa sig miklu betur um ur en hann stillir upp ru eins rugl lii og hann stillti upp dag.

Vi num ekki rangri ef vi getum ekki leiki tvo almennilega leiki r. Svo einfalt er a. Nna erum vi 7. sti og gtum dotti niur a tunda. San vi unnum Arsenal hfum vi gert jafntefli og tapa og aeins skora eitt mark. etta er EKKI NGU GOTT!

Ef vi skoum sustu leiki deildinni, ltur etta t svona

Blackburn: JAFNTEFLI
Birmingham: TAP
Crystal Palace: SIGUR
Middlesboro: TAP
Arsenal: SIGUR
Aston Villa: JAFNTEFLI Everton: TAP

Vi hfum ekki unni tvo leiki r san vi unnum Fulham og Charlton enda oktber. raun er a EINA SKIPTI LEIKTINNI, sem vi hfum unni tvo leiki r. a er ekki fura a vi skulum vera um mija deild.

.: Einar rn uppfri kl. 15:20 | 996 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (17)

fyrsta lagi vil g spyrja ig, Einar rn, hvort a hafir skili hugmyndina bakvi essar breytingar liinu ? Mr finnst, samkvmt skriftum num, a hafir ekki skili hugmyndina bakvi Didi og Diao og a kunnir ekki a meta hlutverk Didi mijunni. Ef a ltur lii sem a spilai dag er a augljst hva Benitez tlai sr a gera. Everton er bi a n nokku gum rslitum undanfari me v a spila gan varnarbolta me 5 varnarmenn, Carsley sem 5. varnarmaurinn og nota skyndisknirnar. Benitez kva v a spila gegn eldi me v a beyta eld me v a stilla lka upp frekar varnarsinnuu lii og ar me draga Everton framar vllinn og nota hraa Pongolle og Gerrard (og v miur Kewell). Diao st sig vel mijunni dag hj okkur, mia vi a sem a hann tti a gera: koma tklingum inn og vinna skalla bolta. Af essu vimii a dma hfum vi nokkurnveginn leikinn undir stjrn fyrrihlfleik, f fri voru skpu og hfu Everton aeins eitt marktkifri llum fyrri hlfleiknum.

Mijupari okkar st sig vel dag og Riise tti ekkert slmann leik. Josemi var rauninni veikasti hlekkurinn okkar (og hefur veri undanfarna mnui). g mundi segja a me essum breytingum sem a Benitez geri a hann var rauninni frekar a reyna a n stigi t r leiknum og hvla leikmenn sem a hann vill f ferska gegn Portsmouth og ekki m gelyma v a s leikur er rijudaginn !!! Strstu mistk okkar leiknum tti Kirkland, hann tti a verja etta skot ! g er nokku ruggur um a a Dudek hefi vari etta og a eiginlega tti annarhver markvrur deildinni a verja etta.

etta var frekar slappur leikur en vi erum me unnan hp og vonum a nokkrir gir muni koma janar glugganum og a vi fum fjrmuni til ess a eya ga leikmenn.

En sm bending til n, Einar rn, varandi pistlana na hr EFTIR leiki, er gott a kla sig aeins niur og ba 2-3 tma anga til a maur hefst handa en ert annars mjg fnn penni og gaman a lesa pistlana fr r :-)

Aron sendi inn - 11.12.04 17:34 - (
Ummli #4)

Jja, g var a horfa leikinn splu (helvtis laugardagsprf) og g ver a vera sammla r me nokkra punkta Einar:

Salif Diao var ekki llegur essum leik! Didi Hamann var murlegur, geri ekkert af viti og Gerrard var furulega lti barttunni, mia vi a sem vi eigum a venjast af honum. Hann var sennilega svolti reyttur eftir mivikudaginn. En Salif Diao var ekki llegur, hann vann slatta af boltum af andstingum essum leik, skilai jafnan einfldum boltum nsta samherja ( sta ess a dla endalaust erfium boltum innkast og markspyrnur eins og Gerrard og Riise) og tti nokkur g markskot. Hann var ALLS EKKI svarti sauurinn dag.

Hver var svarti sauurinn? A mnu mati, EVERTON. That’s who.

Vi vorum meira me boltann, vi ttum miklu fleiri skot mark og framhj markinu, vi ttum fleiri hornspyrnur, vi vorum a spila betri bolta en samt var etta bara barttuleikur. Auvita getum vi spila miklu betur en etta, og vi eigum greinilega enn vandrum me a finna ftana tivelli deildinni, en vi vorum samt miklu betra lii essum leik.

Af hverju tpuum vi essum leik? J, af v a eir skoruu og vi ekki. Sem er bi a vera sagan me Everton vetur. eir hafa srhft sig v a liggja vrn og “stela” 1-0 sigrum, bi heimavelli og tivelli. Everton eru einfaldlega sptnikli essa rs, essi bla sem mun umfljanlega springa fyrr en sar.

Mr er sltt sama hvort s bla springur morgun, eftir mnu ea mars. Hn mun springa, a er ekki frilegur mguleiki a Everton endi fyrir ofan okkur ma deildinni … jafnvel tt eir su 12 stigum undan okkur nna. egar menn eru a spila murlega en vinna 1-0 kemur a v a heppnin snst gegn manni … og eru menn bara a spila murlega, n ess a n sigrum. Og annig li hrynja alltaf eftir ramt.

annig a g er raun ekkert stillur yfir essu. Okkur srvantar meiri gn sknina (Baros nsta leik og Anelka eftir mnu, pls!) og ess httar … en stareyndin er samt s a g vildi frekar tapa dag og n sigri gegn Olympiakos en a tapa eim leik og n a sigra Everton. Ef leikurinn dag var frnarkostnaur, “ynnka” eftir Olympiakos-sigurinn, verur bara a hafa a.

J, og JOSEMI var algjrlega gallalaus dag. Hann fkk frnlegt gult spjald, var ekki einu sinni brot, en fyrir utan a steig hann ekki feilspor essum leik. Kevin Kilbane sst ekki essum leik. Josemi alveg skili a heyra a egar hann spilar vel, eins og hann hefur veri gagnrndur undanfari. Hann var frbr dag … Riise lenti miklu meiri vandrum me Leon Osman en Josemi geri me Kilbane.

Nst: Portsmouth rijudaginn Anfield. Vonandi hefst jlavertin okkar … eins og segir rttilega Einar hfum vi aeins einu sinni n a sigra tveim leikjum r vetur. Vi urfum nausynlega v a halda a sigra 3 af 4 leikjum um jlin … nausynlega. Svo liggur leiin bara uppvi janar, egar (vonandi) Anelka mtir svi og vi hfum aftur r tveimur heimsklassaframherjum a velja!

Kristjn Atli sendi inn - 11.12.04 18:16 - (Ummli #5)

Aron, ef a var takmark Benitez a plata Everton me v a spila varnarbolta, minnkar lit mitt Rafa talsvert vi a. g las ekki etta inn essar breytingar Benitez einsog gerir. g taldi a einsog Arsenal leiknum myndi Benitez reyna a vinna mijuspili og dminera annig leiknum. g tel mun lklegra a a hafi veri stan fyrir 5. mijumanninum. En Diao er bara enginn Xabi Alonso og v fr sem fr. a er ekkert alltof sniugt a spila varnarbolta gegn varnarlii, srstaklega vel skipulgu varnarlii einsog Everton, v eir lta ekki gabba sig framar vllinn.

g ver a segja a a er raun magna a lesa bi or n og Kristjns Atla um Diao. Finnst ykkur virkilega ng a mijumaur vinni nokkra bolta? Vri ekki takmark a essi sami maur gti skila boltanum skikkanlega af sr FRAM vllinn?

Ok, Diao var ekki jafn hroalegur og vi hfum s hann ur, en hann skilai samt ekki neinu af viti og eir Carsley og Gravesen voru miklu sterkari mijunni. a sem eftir liggur er a Diao spilar ALDREI vel fyrir Liverpool. Vi erum bnir a ganga gegnum etta tv r nna. Fyrir utan sm kafla fyrsta rinu, er Diao alltaf slappur.

Og g er sammla r, BFI, a vri gaman a sj svona “highlights reel” me tilrifum Chris Kirkland essu ri. a vri ansi ftklegt myndband. Hann ver aldrei neitt. etta er htt a vera fyndi. g hef haft hyggjur af essu langan tma, en einhvern veginn slapp Kirkland alltaf v hann fkk engin klaufaleg mrk sig. En sustu leikjum hefur hann veri afleitur. essi thlaup voru farinn a minna verstu tmana me David James, egar hann var hva villtastur.

Krst, g er greinilega enn veeeerulega pirraur.

Og m g spyrja lka hva er me etta “Houllier-esque” sknarmenn kntunum dmi hj Benitez? Pongolle var frbr mivikudaginn egar hann spilai FRAMMI. Hann er hins vegar mun minna gagnlegur kantinum. Gti stan fyrir markaleysinu kannski veri s a vi erum alltaf bara me einn helvtis framherja frammi??? Pongolle er ekki kantmaur, ekki frekar en Emile Heskey.

Einar rn sendi inn - 11.12.04 18:46 - (Ummli #7)

Einsog g skildi etta alltaf, og einsog mig minnir a Houllier hafi tskrt etta, snrist etta um a Houllier var hrddur um agavandaml Anelka.

…og v keypti hann El-Hadji Diouf stainn. Smart move!

g man a a kom fram essum mlum fyrir tveim rum a Anelka var reiubinn a taka lgri laun en hann hafi hj PSG til a spila fyrir okkur. annig a a var ekki vandaml. a sem var steinn gtu Houllier var tti um agaml Anelka, sem er hlf fyndi v hann hefur haga sr vel san hann kom til City, mean Dioufy virist ekki enn vera binn a lra a kyngja munnvatninu…

Kristjn Atli sendi inn - 12.12.04 00:42 - (Ummli #15)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

MEISTARADEILDIN!!!

rslitaleikur Liverpool og AC Milan er dag!

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Síðustu leikir

·Dagurinn eftir... [eins konar leikskrsla]
·Liverpool 2 - Aston Villa 1
·Arsenal 3 - L'pool 1
·Liverpool 1 - Chelsea 0
·Liverpool 1 - Middlesboro 1

Sustu Ummli

Kristjn Atli: No problem Jeremy. Use it all you want, ...[Skoa]
Jeremy Marshall: Hi, (hope you speak english?)...I was ...[Skoa]
Kristjn Atli: >Einsog g skildi etta alltaf, og einso ...[Skoa]
klm: Kaupum Robbie Fowler Janar!!! Hann ...[Skoa]
Einar rn: Svavar, g held a essi saga um launakr ...[Skoa]
Svavar: fff etta hlaut a enda svona eftir fr ...[Skoa]
Kristjn Atli: g ori me fullri samvisku a segja ykk ...[Skoa]
rni: kristjn atli, josemi var ekki gallalaus ...[Skoa]
Hagnaurinn: "J, og JOSEMI var algjrlega gallalaus ...[Skoa]
Einar rn: Og j, Aron, auvita m maur ra sig a ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Dagurinn eftir... [eins konar leikskrsla]
· LIVERPOOL: EVRPUMEISTARAR 2005!!!
· RSLITALEIKUR: DAGBK
· Lokaupphitun: rslitaleikurinn morgun!
· rijudagur til rautar
· Gsah

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License