beach
« Arsenal Anfield, morgun! | Aðalsíða | Li vikunnar »

28. nóvember, 2004
Liverpool 2 - Arsenal 1

victory_over_arsenal.JPG

Jaaaaahaaaaahaaaaaah!!!!!!!!

Kirkland

Finnan - Carragher - Hyypi - Riise

Flo-Po - Gerrard - Xabi - Didi - Kewell

MELLOR

Okkur tkst a! g tri essu varla enn, puttarnir mr titra nnast of miki til a g geti vlrita etta … en vi unnum ARSENAL dag, 2-1, strkostlegum leik. g sagi sjlfur fyrir leikinn a mr vri sama tt vi tpuum, eins lengi og vi myndum berjast essum leik. N, sjum hvernig strkarnir okkar brugust vi:

eir brust eins og ljn. eir pressuu Arsenal svo htt uppi vellinum a meistararnir ttu ekki von v. Arsenal-lii tti hreinlega aldrei sns essum leik, allavega ekki framan af. Tlfrin segir sna sgu, Arsenal ttu tv langstt skot a marki og svo marki sem Vieira skorai … vi ttum ellefu skot a marki og ar af tv mrk.

Og vlk mrk! Sknuu menn Stevie Gerrard? Hefur okkur hlakka til a sj hann og Xabi Alonso spila saman? N, dag rttust allar skir okkar. Hamann vann boltann mijunni, kom honum Finnan sem tti frbra versendingu yfir vinstri vnginn. ar skallai Kewell hann vel niur Gerrard sem hafi ng plss, leit upp og lagi boltann svo inn opi svi sem hafi myndast vi vtateigslnu Arsenal, kk s gri vinnu Mellor sem hafi n a draga bi Kolo Tour og Sol Campbell t r svi.

Inn etta svi kom san Xabi Alonso og NEGLDI boltann upp samskeytin. V, vi komnir 1-0 og allt a ganga upp!

seinni hlfleik hldu yfirburirnir fram. a var skrti a segja etta, en a var bara eitt li vellinum fyrsta klukkutmann. Arsenal-lii var bara einfaldlega ekki me essum leik og erfitt a sj hvort lii var Enskir Meistarar 2004 og hvort lii tti a eiga “krsu” essa dagana.

Engu a sur skal v aldrei gleymt a innan raa Arsenal eru strkostlegir leikmenn og tt eir Henry, Pires, Ljungberg, Reyes, Fabregas, Cole, Campbell, Tour og Lauren vru frekar daprir dag … var Patrick Vieira alveg frbr fyrir . Sem sndi sig best v a hann var nstum v binn a stela stigi fyrir einn sns lis. Marki hans var frbrt, hann ttti vrnina okkar sig, tti gan rhyrning og fkk boltann bak vi Carragher, og lagi hann yfir Kirkland og fjrhorni. 1-1 og trlegt en satt, s g fram unglyndi yfir a n ekki a vinna ennan leik, slkir voru yfirburir okkar manna.

Nstu 10 mnturnar ea svo eftir jfnunarmarki var besti kafli Arsenal leiknum og raun einu mnturnar ar sem eir sndu einhverja spilamennsku og getu til a vinna ennan leik. En eftir a okkar menn hfu jafna sig fallinu sem kom vi jfnunarmarki tkum vi vldin smm saman aftur, og sustu 20 mntur essa leiks var lti anna gangi en strskn a marki Arsenal. ar fr fremstur flokki fyrirliinn okkar, Steven Gerrard, sem var svo alvarlega gur dag a g traist hreinlega. vlkur leikmaur?!?!?

var gaman a sj Antonio Nnez koma inn essum leik. Hann geri n ekki miki eftir a hann kom inn, enda llegu leikformi, en bara nrvera hans gaf okkur sm mralskan pls sem a sndi sig v a lii fkk sjlfstrausti aftur eftir a hann kom inn.

rtt fyrir pressu og vinnusemi okkar manna virtumst vi ekki tla a n a skora og egar komi var nrri v tvr mntur fram yfir venjulegan leiktma, og aeins nokkrar sekndur a dmarinn flautai til leiksloka, var maur eiginlega farinn a bka a a etta yri “strmeistarajafntefli”.

Ekki aldeilis. Hr bolti fram, Gerrard skallai til baka (ea var a Nnez? s a varla) og ar mtti NEIL MELLOR, einhverjum 40 metrum fr marki Arsenal, sem tk boltann lofti og negldi hann fjrhorni. verjandi fyrir Jens Lehmann og sanngjarn sigur Liverpool hfn!

etta var svo stt fyrir Neil Mellor. Hann er ekki jafn gur og Milan Baros ea Djibril Ciss og g hafi a ori vi sessunauta mna a ef Baros hefi veri me dag hefum vi unni svona 4-1, ar sem vrn Arsenal var mjg traust en Mellor virtist bara ekki hafa a sem til urfti til a refsa eim.

En eitt skortir strkinn ekki og a er hjarta. Hann hleypur sig grfina hverjum einasta leik fyrir Liverpool, gefur sig allan mlstainn og geri allt sem hann mgulega gat til a hjlpa okkur a sigra dag. annig a egar hann skorai fyrst og fremst gladdist maur yfir v a a skyldi hafa veri Mellor sem skorai, v hann tti a svo skili. a er ekki auvelt a vera 22-ra nobody, barnaandlit og ltt ekktur boltaheiminum, og f a verkefni a rast einn gegn Sol Campbell, Kolo Tour, Lauren, Ashley Cole og Patrick Vieira. A gleymdum Jens Lehmann bak vi . etta vri ng til a hra lftruna r hvaa framherja sem er, en Mellor sinnti starfi snu af adun dag og tt hann komist ekki me trnar ar sem Milan Baros hefur hlana tti hann etta sigurmark svo skili!

MAUR LEIKSINS: Er a einhver spurning? Steven Gerrard maur, Stevie G! a voru reyndar tveir yfirburamenn vellinum dag, og a var strkostlegt eins og venjulega a fylgjast me eim Vieira og Gerrard kljst … en dag var Stevie G sigurvegarinn, gjrsamlega. Hann var hreint yndislegur essum leik og dreif spil okkar manna fram. Hann tti a f vti fyrri hlfleik, lagi upp bi mrkin okkar (held g) og a var bara ekki a sj a hann vri binn a vera meiddur tvo mnui.

metanlegur leikmaur. metanlegur sigur. Nst: Tottenham miri viku, en mta kjklingarnir okkar og Biscan til leiks. Um nstu helgi er a svo Aston Villa tivelli og eftir 10 daga verum vi a vinna Olympiakos meistaradeildinni. g tri skyndilega a vi getum unni alla essa leiki, eftir daginn dag. metanlegt og ef etta verur upphafi a einhverju dsamlegu fyrir Liverpool munum vi lok tmabils ll akka Neil Mellor fyrir!


Uppfrt (Einar rn): etta var FRBRT! Nna er klukkutmi san leikurinn klraist og g titra nnast enn. Tveir vinir mnir voru heimskn og g man hreinlega ekki a vi hfum seti gegnum heilan leik n ess a rfla eina sekndu yfir leik lisins.

a var yndislegt a sj barttuna! Og frbrt a lii gafst ekki upp egar Arsenal jafnai. Leikmnnum br auvita og a tk sm tma a jafna sig, en leikmenn gfu bara og klruu leikinn. Vi TTUM skili a vinna ennan leik, a er engin spurning.

a var lka frbrt a sj a vi httum ekki a spila eftir a vi skoruum fyrra marki. sta ess a leggjast bara vrn einsog undir stjrn Houllier, hldu menn fram skn. Frbrt a sj etta!

sasta deildarleiknum kenndi g Benitez um tapi, en fyrir leikinn dag Rafa miki hrs skili. fyrsta lagi virkai lisuppstillingin 100%. Vissulega tti Vieire frbran leik, en a ru leiti TTU Liverpool menn mijuna. Alonso og Hamann hirtu alla bolta og Gerrard var s gnandi. eir eiga allir hrs skili. J, lka Hamann! Einnig var augljst a Benitez hafi bari barttuanda hpinn. Hver einasti leikmaur barist fyrir llum boltum

Einnig var vrnin frbr og g efast um a Arsenal hafi leiki marga hlfleiki n ess a eiga eitt einasta skot marki! Hyypia og Carra tku allt, sem kom .

Frbrt! Frbrt, frbrt!!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 18:03 | 1273 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (22)

Og hvar er s grein? :-)

Einar rn sendi inn - 01.12.04 12:34 - (Ummli #21)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeildin · Slur · Topp10 · Upphitun fyrir leik · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Síðustu leikir

·Liverpool 3-1 Fulham
·Charlton 1 - L'pool 2
·Komnir rslit Deildarbikarsins!!!
·Southampton 2 - "Liverpool" 0
·Burnley 1 - L'pool 0

Sustu Ummli

Kristinn J: Sm rugl mr etta var Soccernet en ...[Skoa]
Einar rn: Og hvar er s grein? :-) ...[Skoa]
Kristinnn J: Reyndar er grein BBC ar sem liinu er ...[Skoa]
Dai: Eiki: Liverpool spiluu 4-5-1. Pongolle ...[Skoa]
Eiki Fr.: J auvita er g sttur me sigurinn se ...[Skoa]
Fririk: Frbr leikur hj LFC. eir eiga allir h ...[Skoa]
Einar rn: Jamm, Finnur, g er binn a skila kvej ...[Skoa]
Finnur: YEEEEEEEESSSS!!!!! WOOHOO!!! P.S Eina ...[Skoa]
Kristinn J: egar RB tk vi Liverpool snum tma ...[Skoa]
Svavar: Yes!!!!! vlkur sigur og djf.. er ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Star Man
· Myndirnar fr Liverpool!
· Tindaltil vika...
· Sigurglei
· Leiinlegir fyrrverandi leikmenn
· Liverpool-helgi: ferasagan mn!

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License