beach
« Mnak 1 - L'pool 0 | Aðalsíða | Nunez byrjaur a spila »

24. nóvember, 2004
Traor lka meiddur + anna...

Hva er gangi hj okkur? N er bi a stafesta a Djimi Traor er lka meiddur eftir grdaginn, sem gerir hann a rija leikmanni lisins til a missa r a.m.k. einn leik vegna meisla eftir vllinn Mnak. Hinir tveir voru Luis Garca og Josemi, sem urfti 20 spor hfui eftir reksturinn vi Patrice Evra og verur lklega ekki me sunnudag.

MEISLALISTINN er v nokkurn veginn annig: CISS (t tmabili) - SMICER (fram febrar) - BAROS (fram a jlum) - GARCA ( mnu) - TRAOR (10 daga) - JOSEMI (a.m.k. einn leik).

etta eru sex menn sem vru a llu elilegu 16-manna hpnum okkar. ar a auki erum vi nbnir a endurheimta STEVE GERRARD og skv. njustu frttum ANTONIO NNEZ a spila me varaliinu morgun, annig a a eru gar lkur a hann geti spila me aalliinu nsta leik eftir Arsenal-leiknum. var CHRIS KIRKLAND fr fyrstu tvo mnui tmabilsins, TRAOR var lka meiddur gst/september og fleira slkt sem mtti telja.

hnotskurn, eru meislavandrin okkar vetur bin a vera hreint trleg. Jafnvel tt vi teljum Nnez og Smicer ekki me, sem hafa veri fr allt tmabili hinga til, hfum vi ALDREI n a stilla upp okkar sterkasta lii. Ekki einu sinni. Aldrei. a nsta sem vi komumst v, sem mig minnir, var mti Mnak fyrsta leik Meistaradeildarinnar … en jafnvel vorum vi n Traor og Kewell var bara a spila hlfum styrk, auk ess sem Baros sat bekknum.

g vona bara a essu fari a ljka. Nsta mnuinn verum vi a nota ungu og reyndu strkana frammi, eir Flo-Po og Mellor munu vntanlega vera byrjunarliinu til skiptis ea jafnvel saman, og svo fum vi Baros og Garca inn um jlin, Smicer janar/febrar, Nnez er a detta inn nstu leikjum og svo munum vi vntanlega versla a.m.k. einn sknarmann janar. annig a ef okkur tekst a lifa af nsta mnuinn n ess a tapa of mrgum leikjum essum remur keppnum okkar ttum vi a vera lagi.

g er enn bjartsnn etta tmabil og allt a, eftir a vi fum Baros og hina inn r meislum og komumst loks almennilegt skri eftir ramt (a v gefnu a vi missum ekki fleiri menn alvarleg meisli) er engin sta til a tla anna en a vi klifrum hratt upp tfluna og tryggjum okkur allavega fjra sti deildinni. g ver a viurkenna a g hefi vilja a vi enduum ofar en a, en ljsi essa meislavandra okkar held g a a s bara raunhft a tlast til meiri rangurs en fjra stis. Ef vi komumst aftur Meistaradeildina a ri ver g sttur.

Gleymum v ekki a Rafa Bentez er enn a vinna me kjarnann af hpnum sem Houllier setti saman. Rafa vill eins og allir jlfarar koma me nja menn inn, bi janar og nsta sumar. Ef vi num a sigra Olympiakos og komast inn 16-lia rslitin myndi a a a Bentez getur keypt menn sem hann vill til a styrkja lii janar. Og ef vi num a.m.k. 4. stinu vor mun hann hafa fjrr og adrttarafl til a laa a sr toppmenn nsta sumar. etta er a mikilvgasta nnustu framt Liverpool FC, a vera fram Meistaradeildinni eftir ramt og nsta haust.


rum frttum, er veri a tala um hugsanleg kaup framherja janar. ITV Football segja fr v a Real Zaragoza muni krefjast 8.3 milljna punda fyrir framherjann Davd Villa, sem skorai 19 mrk fyrir lii fyrra og er egar bin a skora 8 mrk r (nstmarkahstur eftir Eto’o spnsku deildinni). g ver a viurkenna a g hef ekki s of miki af essum strk, s hann leika risvar ea fjrum sinnum, en hann hefur virka gtlega vel mig a sem g hef s.

er einnig veri a tala um a vi gtum veri a huga tilbo talska framherjann Andrea Caracciolo, sem er U-21s rs landslismaur talu og hefur veri skotsknum me lii snu, Brescia, tlsku deildinni vetur. ennan leikmann veit g ekki miki um, en frttin nefnir einnig a Milan, Juventus og Arsenal su ll a fylgjast me honum … annig a hann hltur a geta eitthva.

annig a a er augljst a a eru einhverjar hrringar af hlfu okkar manna framherjamarkanum fyrir janar og g geri eiginlega r fyrir a nr framherji veri keyptur strax eftir ramt, ekki janarlok. g held a menn veri komnir me eitthva fastkvei um ramtin, svo a hgt s a f framherja inn sem fyrst. v fleiri leiki sem vi leikum n ess a f njan framherja inn, v verra.

En anga til um jlin og janar verum vi a gera okkur a gu a sem vi hfum. a verur eitthva skondi a sj lisuppstillinguna gegn Arsenal sunnudag, fyrst Traor og Josemi vera ekki me vera Riise og Finnan a fra sig niur bakverina og srvantar okkur menn kantana. a er of snemmt a skjta li en ef g vi veltum aeins fyrir okkur hva vi erum a sj fram , gti lii liti einhvern veginn svona t:

Kirkland

Finnan - Carragher - Hyypi - Riise

Kewell - Gerrard - Alonso - Warnock

Mellor - Pongolle

Og myndi bekkurinn lta einhvern veginn svona t: Dudek, Whitbread, Hamann, Biscan, Potter. Til dmis.

g veit a ekki. Kannski vill kallinn endilega halda fram a spila me Hamann mijunni, tt a s augljs a hann s a spila hrilega um essar mundir. En mr finnst lklegt a hann fri Kewell niur kant og setji guttana ba inn frammi. En vi sjum til.

Ciss, Smicer, Garca, Baros, Traor, Josemi, Nnez, danski dmarinn sem vi gern vandaml a stra … lti ykkur batna!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 17:31 | 992 Or | Flokkur: Liverpool
Ummæli (5)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeildin · Slur · Topp10 · Upphitun fyrir leik · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Síðustu leikir

·Liverpool 3-1 Fulham
·Charlton 1 - L'pool 2
·Komnir rslit Deildarbikarsins!!!
·Southampton 2 - "Liverpool" 0
·Burnley 1 - L'pool 0

Sustu Ummli

Elmo: HEHE. Mig hefur alltaf langa a hafa E ...[Skoa]
Einar rn: g ori a veja hgra eistanu um a Hen ...[Skoa]
Pl: Henry og Reyes eru tpir fyrir sunnudagi ...[Skoa]
Eiki Fr.: Jja, a er eitt jkvtt vi essi m ...[Skoa]
Einar rn: Krst. Maur m ekki skreppa sm fer ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Star Man
· Myndirnar fr Liverpool!
· Tindaltil vika...
· Sigurglei
· Leiinlegir fyrrverandi leikmenn
· Liverpool-helgi: ferasagan mn!

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License