beach
« Vandri hj Mnak... | Aðalsíða | Naaauuujjj! Mellor byrjar inn! »

23. nóvember, 2004
Mnak kvld: tryggjum vi okkur fram?

champsleague.JPG

Olympiakos - 7 stig
Liverpool - 7 stig
Mnak - 6 stig
Deportivo - 2 stig

etta er ekkert flki. a eru tveir leikir eftir, 6 stig pottinum. Ef vi vinnum Mnak kvld erum vi me tryggt sti 16-lia rslitum, sama hvernig leikur Olympiakos og Deportivo fer. Einfaldlega, af v a ef vi vinnum Mnak erum vi komnir me fjgurra stiga forskot og aeins einn leikur eftir.

N, ef vi gerum jafntefli erum vi enn kjrstu til a fara fram, ar sem vi verum fyrsta ea ru sti fyrir lokaleikinn, sem er gegn Olympiakos Anfield. Og ef svo skyldi fara kvld a vi tpum, er ekki ll ntt ti ar sem Olympiakos geta aldrei n meira en riggja stiga forskoti okkur kvld og vri ng a vinna me tveggja marka mun Anfield lokaumferinni, til a fara upp fyrir markatlu og ar af leiandi enda allavega ru sti.

hnotskurn: a er sama hvernig leikur Liverpool og Mnak fer kvld, tveggja marka sigur gegn Olympiakos Anfield lokaleiknum tryggir okkur sti 16-lia rslitunum, no matter what.

a er ansi gott a geta sagt etta, a vita a a er ekki a duga ea drepast kvld. a er g tilfinning a hafa fyrir svona mikilvgan leik, og vonandi losar a um einhvern taugatitring hj okkar mnnum kvld og eir n a spila eins og eir eiga a sr.

Auvita munu menn samt stefna a sigri kvld. Mnak-liinu hefur gengi afleitlega upp skasti og eru sigranlegir kvld. Sigur hltur a vera stefnan.

Byrjunarlii er svolti erfitt. Ef g myndi skjta hr byrjunarli eins og g vill sj a kvld yri a allt ruvsi en a sem g er a fara a hripa niur. ess sta tla g hr a deila me ykkur v hvernig g held a Rafa Bentez muni kjsa a stilla upp kvld. g held a hann muni stilla upp essu hrna byrjunarlii:

Kirkland

Josemi - Carragher - Hyypi - Traor

Gerrard - Hamann - Alonso

<---Garca - Kewell - Riise--->

hnotskurn, er etta 4-5-1 lisuppstilling sem getur auveldlega ori a 4-3-3 me Garca og Riise pressandi upp vngina strsknum. g ekki essa leikafer vel sem FH-ingur, en mnir menn unnu deildina hr heimafyrir sumar me v a spila svona.

Og a ttu raun allir lesendur essarar su a ekkja hana. Rafa Bentez notai hana langmest allra leikafera hj Valenca og Tenerfe.

Ruglist ekki, hafi a hreinu, a etta er EKKI varnaruppstilling. etta er lisuppstilling sem hefur rosalega mikla fjlbreytni innan leiksins. essi uppstilling getur raun dotti niur 9-manna vrn, ar sem Garca og Riise detta djpt og vernda svin fyrir framan Josemi og Traor, auk ess sem Hamann myndi vntanlega detta alla lei niur rija mivrinn og Gerrard og Alonso myndu sitja ar fyrir framan, skiljandi Kewell einan eftir a loka svum vi milnuna okkar og elta stungubolta.

En essi sama uppstilling gti einnig virka annig a vi vrum stugt a keyra sknir okkar fram me Garca/Josemi og Riise/Traor samvinnu upp vngina, og Alonso og Gerrard me sprengikraft inn mijunni (eir myndu t.d. vera duglegir a stinga sr inn framherjastuna til skiptis, srstaklega Gerrard) en a ga vi essa taktk er a jafnvel tt eir myndu bir taka lng sknarhlaup fram sama tma, myndum vi aldrei skilja vrnina eftir vara v Hamann myndi sitja eftir.

Vi hfum s essa taktk tvisvar essari leikt, essari mynd. Hn virkai murlega gegn Bolton tivelli, aallega af v a Alonso og Garca voru a spila sinn fyrsta leik fyrir Liverpool og urftu tma til a komast gang og finna sig innan um nja samherja sna. eim leik s maur Hamann, Gerrard og Alonso hreinlega vlast fyrir hvor rum inn mijunni, svo a srt var a horfa, og Garca reyndi og reyndi en lti kom t r v sem hann var a gera vngnum (fyrir utan lglega marki sem hann skorai).

N, me mann eins og Garca vngnum hgra megin og Gerrard einn af remur mijumnnum opnast annar mguleiki innan essa kerfis, og a er a a Garca hefur dlti a yfirgefa kantinn og taka hlaupin inn mijuna, gerast framherji sm tma ea koma sr fyrir holunni fyrir aftan fremsta mann, sem essu tilfelli vri Harry Kewell. essu kerfi er hgt a hvetja Garca til a gera etta ar sem Gerrard hefur oft virka mjg vel hgri kantinum og gti kvera a svi mjg vel ef Garca fri fram, kerfi yri eiginlega svona tmabundi 4-4-2 mean, og Hamann og Alonso vru enn inn mijunni.

annig a etta kerfi bur upp sterka varnarlnu, sigrandi mijuuppstillingu og marga mguleika vntum sknarlnum, sem erfitt vri fyrir Mnak a verjast.

etta er allt saman a v gefnu a menn spili vel kvld, a sjlfsgu. Ef vi spilum eins illa og menn vera eins andlausir kvld og vi vorum laugardag gegn Middlesbrough, getum vi gleymt essu strax. a er ekkert leikkerfi heiminum sem hjlpar okkur a vinna tileik Meistaradeild Evrpu ef menn vera jafn llegir og laugardaginn. annig a g er a sjlfsgu a velta essu fyrir mr t fr v gefnu a menn eigi a.m.k. sktsmilegan leik kvld.

N, hitt skipti sem vi sum essa taktk notuum vi hana sasta leik Meistaradeildinni, gegn Deportivo. var Baros einn frammi, me Kewell og Finnan vngjunum og Garca nnast sem mijumann, samt Hamann og Biscan. a kvld lk Hamann afinnanlega sem aftasti maur riggja-manna-miju og eir Garca og Biscan pyntuu vrn Deportivo me tsjnarsemi, flottum sendingum inn Baros og t vngina, og skum einleikskflum. Vi unnum ann leik 1-0 og voru Deportivo-menn hreinlega heppnir a tapa ekki strra. Sem segir allt um a hversu gott etta kerfi getur veri, egar menn spila vel.

annig a g held a etta veri kerfi okkar kvld. J, g myndi stilla upp 4-4-2 me Pongolle frammi en g tel bara ekki a a s a fara a gerast. Fyrst Bentez treysti Pongolle og Mellor ekki til a spila gegn Boro deildinni laugardag treystir hann eim ekki til a spila tivelli gegn Mnak Meistaradeildinni. Svo einfalt er a bara.

Mn sp: g veit a ekki. Ef vi spilum eins og laugardaginn skttpum vi kvld. Savola, Kallon og Chvanton rfa jafn krulausa vrn og sem vi hfum laugardag sig eins og forrtt … en ef vi getum n smu stemningu og smu spilamennsku eins og gegn Deportivo er engin sta til a tla anna en a vi vinnum kvld!

En svo g skjti rslit, hafa heimaleikir Mnak Meistaradeildinni gjarnan veri markaleikir - ar sem eir eru me ga skn en slaka vrn. vera okkar menn vntanlega miklu, miklu, miklu grimmari upp vi mark andstinganna en eir voru laugardag. Lokastaa: 3-1 fyrir Liverpool og Kewell skorar tv!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 16:19 | 1195 Or | Flokkur: Upphitun fyrir leik
Ummæli (3)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeildin · Slur · Topp10 · Upphitun fyrir leik · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Síðustu leikir

·Liverpool 3-1 Fulham
·Charlton 1 - L'pool 2
·Komnir rslit Deildarbikarsins!!!
·Southampton 2 - "Liverpool" 0
·Burnley 1 - L'pool 0

Sustu Ummli

lafur rn: g er sammla v a Josemi eigi ekki a ...[Skoa]
Kristjn Atli: Nei. Og egar g hef tma mun g skrifa ...[Skoa]
lambi: Josemi t og Finnan inn takk... :-) ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Star Man
· Myndirnar fr Liverpool!
· Tindaltil vika...
· Sigurglei
· Leiinlegir fyrrverandi leikmenn
· Liverpool-helgi: ferasagan mn!

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License