beach
« Boro 2 - L'pool 0 | Aðalsíða | Mnak kvld: tryggjum vi okkur fram? »

22. nóvember, 2004
Vandri hj Mnak...

barosmonaco2.jpg kei, a er kominn mnudagur og n er ml a reka af sr slyruori eftir helgina. a bi vi um undirritaan (sem er a stga upp r rminu eftir flensu), adendur Liverpool (sem vildu sennilega allir hoppa fyrir strt sdegis laugardag) og leikmenn Liverpool (sem voru llegir, vgast sagt). a er kominn tmi til a hressa sig vi og lta fram veginn!

Mnak komu heimskn Anfield ann 15. september sl. og voru gjrsigrair, 2-0 leik sem hefi geta enda 8-0 fyrir Liverpool. Auveldlega. a var fyrsti leikur lianna rilakeppninni vetur og mrk Liverpool leiknum skoruu eir Djibril Ciss og Milan Baros. Hvorugur eirra verur me morgun, sem flokkast undir vandri af hlfu okkar manna.

En eiga fleiri vandrum fyrir anna kvld. Mnak hefur leiki frekar illa deildinni heimafyrir a undanfrnu, auk ess sem a eir eru stigi eftir Liverpool og Olympiakos fyrir essa nstsustu umfer. eir eiga lokaleik rilakeppninni tivelli gegn Deportivo, annig a ljst er a a er a duga ea drepast fyrir heimavelli gegn Liverpool morgun. Ef eir tapa fyrir okkar mnnum anna kvld, ea jafnvel gera jafntefli, verur etta afskaplega erfitt lokaumferinni.

eiga eir meislum eins og vi: Fyrirliinn Julien Rodriguez er meiddur og verur ekki me anna kvld, auk ess sem hinn sterki mijumaur Lucas Bernardi missir af leiknum me meisli nra. etta er mikil bltaka fyrir Mnak-lii, sem var mjg illa manna fyrir eftir miklar bltkur sumar. Segja m a a eina sem gefi eim stu til bjartsni fyrir anna kvldi s a a undrabarni Javer Savola verur me gegn okkur, en hann var banni fyrri leik lianna.

Sami Hyypia segist allavega ttast stubbinn Saviola, sem nr honum rtt upp a hnjm. Og ef Big Sami er hrddur er g hrddur.

Samt hef g rauninni ekkert svakalegar hyggjur af vrninni. J, hn var lek gegn Crystal Palace og Middlesbrough og gti veri lek lka morgun en g hef meiri hyggjur af v a vi skorum engin mrk me tvo bakveri kntunum og tvo kantmenn frammi. Ef vi tlum a n stigi ea stigum morgun ykir mr ljst a vi verum a skora a.m.k. eitt mark, ef vi tlum ekki a halda hreinu gegn essu lii. annig a vi verum a leggja meira undir skninni morgun og g vona a Rafa Bentez stjri Liverpool setji n a.m.k. einn framherja lii morgun.

Sjum til. En meisli herbum Frakkanna eru a.m.k. gar frttir fyrir okkur. Eins daui er annars brau og allt a … kannski mun fjarvera fyrirlians eirra ra baggamuninn morgun, sama tma og fyrirliinn okkar kemur (vntanlega) inn byrjunarlii.

a er allavega sta til a brosa dag … eftir erfia helgi.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 11:46 | 478 Or | Flokkur: Meistaradeildin
Ummæli (1)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeildin · Slur · Topp10 · Upphitun fyrir leik · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Síðustu leikir

·Liverpool 3-1 Fulham
·Charlton 1 - L'pool 2
·Komnir rslit Deildarbikarsins!!!
·Southampton 2 - "Liverpool" 0
·Burnley 1 - L'pool 0

Sustu Ummli

Hannes: Jja n er Pongolle farinn a lta sr ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Star Man
· Myndirnar fr Liverpool!
· Tindaltil vika...
· Sigurglei
· Leiinlegir fyrrverandi leikmenn
· Liverpool-helgi: ferasagan mn!

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License