beach
« Crystal Palace morgun! | Aðalsíða | Stevie's back! »

13. nóvember, 2004
L'Pool 3 - Cr. Palace 2

_40522979_barospen_300.jpgTakk Milan!!!

Liverpool unnu Crystal Palace heimavelli dag. Fyrir leikinn (og raun allan fyrri hlfleikinn) hlt maur a etta yri auvelt, en etta reyndist vera allt nema auvelt.

Liverpool lii lk vel 70 mntur, en 20 mntur seinni hlfleiknum var einsog leikmennirnir hefu algjrlega gefist upp og ekkert gekk eftir. etta gerist eftir a Crystal Palace hfu jafna anna skipti. virtist einsog Liverpool menn gtu ekki gert neitt rtt og tma fr maur a ttast um a Liverpool myndi einu sinni n jafntefli.

En hetjan okkar, Milan Baros reddai mlunum. Harry Kewell tti glsilega stungusendingu innfyrir Baros, sem var felldur og rttilega dmd vtaspyrna aeins 1 mntu fyrir leikslok. Baros skorai r spyrnunni og fullkomnai rennuna og tryggi Liverpool sigur.

Allavegana, Benitez stillti liinu svona upp:

Chris Kirkland

Josemi - Carragher - Hyypi - Traor

Garca - Alonso - Hamann - Riise

Baros - Kewell

g var fyrir grarlegum vonbrigum me a sj Biscan ekki inn. Og raun geri Hamann ekkert til a minnka au vonbrigi. Hann og Josemi voru slppustu menn lisins. raun hltur a a vera slmt fyrir sjlfstrausti hj Biscan a hafa spila einsog engill sustu leikjum en vera samt tekinn tr liinu fyrir Hamann.

Liverpool byrjai etta allt vel og skpuu sr nokkur fri ur en Baros var felldur teignum og rttilega dmd vtaspyrna, sem Baros skorai r. Adragandi vtaspyrnunnar var srlega glsilegur. Xabi Alonso gaf frbra sendingu Hamann, sem sendi hann vistulaust Baros, sem var svo felldur. Allan fyrri hlfleikinn voru Liverpool menn skn og skpuu sr nokkur g fri. raun hefi Baros tt a f ara vtaspyrnu egar hann var felldur.

En svo allt einu uppr engu jfnuu Crystal Palace menn, Kolkka fkk boltann (hrileg mistk hj Josemi) og smellti honum akneti aeins mntu fyrir hlfleik. verjandi fyrir Kirkland.

En Liverpool brugust frbrlega vi. Baros fkk aukaspyrnu vi milnuna. r henni gaf Xabi Alonso SNILLDARsendingu inn Kewell, sem gaf glsilega fyrir Baros, sem skorai af stuttu fri.

Seinni hlfleikur byrjai einsog s fyrri endai, Liverpool stugri skn, en eftir a Crystal Palace jfnuu (Hughes skorai eftir nnur mistk hj Josemi) var leikur lisins mjg slappur. g var orinn verulega unglyndur og byrjaur a rfla hflega vini mnum, sem sat me mr lveri. En Baros kom til bjargar einsog ur sagi og s til ess a maur er gu skapi essa stundina.


Maur leiksins: Hmmmm… etta er erfitt. J, ea ekki. Auvita Milan Baros. Frbr leikur hj honum. Fyrsta rennan hans fyrir Liverpool. etta var Milan Baros einsog hann gerist bestur. Hljp einsog vitleysingur og barist um alla bolta. Hann var allt llu skninni. S ekkert nema marki og hvert skipti sem hann fkk boltann skapaist htta. Ni bar vtaspyrnurnar, sem hann skorai r. Frbr leikur hj Milan Baros. Hann algjrlega bjargai deginum. a var lka augljst a hann naut ess a skora rennuna. Hann fagnai llum mrkunum vel og innilega og bresku ulirnir hfu a ori a hann vri greinilega daureyttur eftir fagnaarltin. :-)

Auk Baros m g tilme a nefna Xabi Alonso, sem einnig var frbr, srstaklega fyrri hlfleiknum.

Semsagt, gur sigur. Vi ttum etta skili rtt fyrir a hafa leiki illa stran part seinni hlfleiks. Nna erum vi komin upp 6. sti og ef a vi vinnum leikinn, sem vi eigum til ga, getum vi komist upp 3. ea 4. sti.

Nsti leikur er svo gegn Middlesboro nsta laugardag. S leikur gti ori eftirminnilegur fyrir r sakir a essi gti mijumaur gti spila sinn fyrsta leik langan tma. :-)


Vibt (Kristjn Atli): g er sammla v sem segir Einar, og miki rosalega er maur feginn a Milan Baros skuli spila fyrir Liverpool. g er a skrifa etta me kveikt leik Birmingham og Everton fyrir framan mig, og g hreinlega skil ekki hvernig Houllier fr a v a velja Emile Heskey fram yfir Baros sustu tv tmabil. Bara skil a ekki!

En allavega, mig langai bara a bta einu vi skrsluna. Mr fannst rtt a minnast a, af gefnu tilefni, hversu grarlega gan leik HARRY KEWELL tti dag! Hann tti tvr frbrar stosendingar essum leik mrkum nmer 2 og 3 hj Baros og var t um allt. Hann var a vinna bolta, n gu samspili vi mijumennina hj okkur og var duglegur a skapa plss fyrir sjlfan sig og Baros fyrri hlfleik.

a sama var uppi teningnum seinni hlfleik og eftir a hann var frur t kantinn sndi hann hluti sem hann hefur ekki snt lengi: hann var a sla menn og skila fyrirgjfum inn teiginn. Hann var hreint t sagt frbr essum leik a mnu mati og - fyrir utan Baros og Alonso - besti leikmaur okkar dag.

Mr fannst frammistaa hans bara verskulda a a minnst vri hana. etta var allt anna en hann hefur veri a sna undanfrnum leikjum og g vona a etta hafi auki sjlfstrausti hj honum. Vonandi er etta vsir a v sem koma skal.

En j, heildina liti er maur rosalega feginn a vi skyldum n a vinna ennan leik. Vi ttum a vera bnir a gera t um hann ur en eir jfnuu byrjun seinni hlfleiks - og a mark var rosalega llegt varnarlega s, hvar voru Hyypi og Carra??? - en vi sndum karakter, lii hlt haus og uppskar fyrir alla pressuna. kk s Milan Baros!

Hann er nna kominn me 10 mrk llum keppnum, ar af 7 deildinni, og g myndi ekki veja mti honum sem markakngi vetrarins eins og hann er a spila!

.: Einar rn uppfri kl. 17:50 | 956 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (9)

Finnur, getur n leikinn hrna. etta er hins vegar svakalega str skr og erlendu niurhali (etta er BitTorrent skr). Annars er a bara a ba eftir mrkum vikunnar. :-)

g veit ekki alveg me Josemi. Hann hefur veri a kosta okkur ferlega mrg mrk undanfari og raun lang veikasti hluti varnarinnar. En auvita tekur a tma a alaga sig enska boltanum. g er ekkert v a gefast upp honum, en a er ljst a Benitez arf a lesa vel yfir honum.

Einar rn sendi inn - 14.11.04 11:36 - (Ummli #3)

g bara tri ekki hva g er a lesa hrna. Viti i ekkert um varnarleik?(sagt kaldhni en ekki leiindum :-) )

Josemi gerir HRRTT fyrra markinu. Hann stgur t(samt Carra og Traore) og tlar a spila sknarmanninn rangstan. Hyypia hinsvegar situr eftir og v er hann rttstur. Ef Hyypia hefi stigi t eins og hann tti a gera og allir hinir geru, hefi etta mark aldrei komi og menn tala um hversu vel rangstutaktkin hafi virka. etta mark er ENGANVEGIN hgt a skrifa Josemi. Eftir essi mistk hj Hyypia gerir Josemi raun vel, hann nr a hlaupa sknarmanninn uppi og rengir skotvinkilinn mjg miki. Afgreislan var bara glsileg og ekkert raun sem Kirkland ea Josemi gtu gert r v sem komi var.

seinna markinu Josemi hlut a mli. g er samt ekki tilbinn a skella skuldinni algjrlega hann. Sknarmaurinn er a komast skotstu og Josemi fer hjlparvrnina. essu tilfelli er spurning hvort einhver hefi ekki tt a hjlpa Josemi(Garcia?) me manninn kanntinum(sem gaf san sendinguna fyrir). Josemi hefur raun tvo kosti arna. 1) dekka manninn ti kanntinum. 2) fara hjlparvrn me Carra(minnir a ettahafi veri Carra). Hann velur seinni kostinn sem raun g held a hafi veri rttur kostur. En g vil setja meira spurningamerki vi dekkninguna teignum egar sendingin kemur. Gjinn var aleinn teignum og Hyypia og Carra hvergi nlgt. Josemi kannski einhverja sk hrna, en g vil meina a aalstan s lleg dekkning teignum.

a er ekki hgt akenna bara Josemi um v etta kom hans meigin. Vissulega er Josemi ekkert stikkfr og hefur tt nokkra slaka leiki a undanfrnu, en g get ekki me nokru mti skili hvernig menn me sm vit knattspyrnu geta kennt honum um essi mrk, og srstaklega fyrra marki.

Innvortis sendi inn - 15.11.04 13:37 - (
Ummli #6)

Sm Josemi vibt. Ekki a a vi hlustum oft Demento, en athyglisverur punktur vitali vi Mark Lawrenson. ar segir Mark:

At right-back, I know some people have been criticising Josemi lately, but I think he will be all right.

I was at a football dinner the other week where I was talking to Sir Alex Ferguson and he is a fan of the Spaniard.

That’s because, in his words, “he’s aggressive and likes a tackle”. If he’s good enough for someone like the manager of Manchester United, I think he will be good enough for Liverpool.

Einar rn sendi inn - 16.11.04 11:41 - (Ummli #9)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeildin · Slur · Topp10 · Upphitun fyrir leik · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Síðustu leikir

·Liverpool 3-1 Fulham
·Charlton 1 - L'pool 2
·Komnir rslit Deildarbikarsins!!!
·Southampton 2 - "Liverpool" 0
·Burnley 1 - L'pool 0

Sustu Ummli

Einar rn: Sm Josemi vibt. Ekki a a vi hlus ...[Skoa]
Einar rn: J, gtist punktar hj ykkur, Svavar og ...[Skoa]
Svavar: Djfull er g sammla r "Innvortis"! ...[Skoa]
Innvortis: g bara tri ekki hva g er a lesa hr ...[Skoa]
Dai: a arf n a skoa mli almennilega m ...[Skoa]
Ingib: Josemi gat n lti gert fyrra markinu ...[Skoa]
Einar rn: Finnur, getur n leikinn [hrna](h ...[Skoa]
Finnur: g er ekki alveg sammla me Josemi, han ...[Skoa]
Ingi: g nefndi a um daginn (fkk engin vib ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Star Man
· Myndirnar fr Liverpool!
· Tindaltil vika...
· Sigurglei
· Leiinlegir fyrrverandi leikmenn
· Liverpool-helgi: ferasagan mn!

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License