beach
« Hva er mli me SkjEinn? | Aðalsíða | Vesen »

10. nóvember, 2004
L'pool 2 - M'boro 0

middlemellor.jpg etta verur stysta leikskrsla allra tma, einfaldlega af v a g hef ekki fr neinu a segja. Liverpool vann Middlesbrough 16-lia rslitum Deildarbikarsins kvld Anfield, me tveim mrkum gegn engu. etta var vst sanngjarn sigur, en NEIL MELLOR skorai bi mrk Liverpool undir lok leiksins.

Mellor var vst alveg frbr kvld og raun allir ungu strkarnir lka. g s leikinn ekkert frekar en arir ar sem aeins var boi upp lsingu Liverpool-sunni opinberu. En g hlustai ulina lsa essum leik og eftirfarandi atrii virtust vera augljs, ef marka m lsingu eirra:

-IGOR BISCAN var heimsklassa kvld. J, a var vst auheyrilegt orum ulanna. Hann var yfirburamaur vellinum kvld.

-eir Warnock, Pongolle, Mellor, Potter og Whitbread voru lka frbrir og strhttulegir essum leik. San komu eir John Welsh og Richie Partridge inn leiknum og mia vi lsinguna lku eir frbrlega lka. Greinilega bjrt framt hj okkur…

-Dudek var fyrirlii og tti vst nokkrar frbrar markvrslur mikilvgum augnablikum byrjun seinni hlfleiks. Hlt okkur inn leiknum tmabili.

-A ru leyti vorum vi vst miklu betri. Skv. lsingunni ttum vi fyrri hlfleikinn me h og hri og sasta hlftmann af seinni hlfleik lka. annig a essi sigur var greinilega sanngjarn.

Byrjunarlii kvld var annars svona:

Dudek

Finnan - Henchoz - Whitbread - Traor

Potter - Biscan - Diao - Warnock

Pongolle - Mellor

Bekkurinn: Luzi, Welsh, Riise, Raven, Partridge.

hnotskurn var etta bara frbr sigur. Frbr leikur og srstaklega fyrir ungu strkana okkar. Og mia vi frammistu Biscan kvld hlllltur hann a f a byrja inn vi hli Xabi Alonso gegn C. Palace laugardaginn.

N erum vi komnir 8-lia rslit Deildarbikarsins me varaliinu okkar. a er ekki leiinlegur rangur… smile

.: Kristjn Atli uppfri kl. 22:40 | 302 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (6)

Gott ml. Frbrt a vi sum komnir fram v f essir ungu fleiri tkifri til a sanna sig.

ar sem g s etta auvita ekki heldur, er ekki r vegi a benda umfjllun BBC um leikinn. ar segir m.a.:

And Reds midfielder Igor Biscan continued his rich vein of recent form as he impressed and he saw an early 25-yard shot saved.

Vonandi fum vi Biscan inn nsta leik! Hann a n skili. Hann er binn a vera frbr rem sustu leikjunum, sem hann hefur byrja inn.

Einar rn sendi inn - 10.11.04 22:58 - (Ummli #1)

getur t.d. n samantekt essarri su. etta er a vsu bittorrent svo etta er erlent download en arna koma bi heilu leikirnir sem og samantektir bi yfir einstaka leiki og umferir og oftar en ekki fylgir match analysis me kaupbti.

Ef arft ekki a hafa hyggjur af erlendu niurhali ea tt ngu skrambi mikinn download kvta mli g eindregi me essarri su.

Svenni sendi inn - 12.11.04 12:56 - (Ummli #4)

Sama sta og sast. 295 MB divX skr. Hef ekki plss til a hsa etta mnum server, annars myndi g skella henni anga :-)

Matti . sendi inn - 12.11.04 12:58 - (Ummli #5)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeildin · Slur · Topp10 · Upphitun fyrir leik · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Síðustu leikir

·Liverpool 3-1 Fulham
·Charlton 1 - L'pool 2
·Komnir rslit Deildarbikarsins!!!
·Southampton 2 - "Liverpool" 0
·Burnley 1 - L'pool 0

Sustu Ummli

Matti .: Semsagt sama sta og Svenni bendir . ...[Skoa]
Matti .: Sama sta og ...[Skoa]
Svenni: getur t.d. n samantekt ...[Skoa]
Einar rn: Hvar fkkstu essa samantekt, Matti? ...[Skoa]
Matti .: Var a horfa 20 mn samantekt r leikn ...[Skoa]
Einar rn: Gott ml. Frbrt a vi sum komnir f ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Star Man
· Myndirnar fr Liverpool!
· Tindaltil vika...
· Sigurglei
· Leiinlegir fyrrverandi leikmenn
· Liverpool-helgi: ferasagan mn!

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License