beach
« Old Trafford dagbk | Aðalsíða | L'pool 2 - M'boro 0 »

10. nóvember, 2004
Hva er mli me SkjEinn?

s1.gif g hugai a vandlega um sustu helgi hvort a g tti a fjalla eitthva um etta ml hr sunni en kva svo a ba me a anga til g gti rtt mli vi Einar. N hfum vi rtt mli og kvei a setja a hr inn sem grein.

N er Skjr Einn binn a vera me Ensku Knattspyrnuna til sninga a sem af er lii vetri og ykir vst ganga vel, eir eru a auglsa methorf boltann haust.

Hva um a, g fr Players laugardaginn en ar horfu Liverpool-menn Liverpool gegn Birmingham beinni Skj Einum.

Liin sem voru a leika beinni htu: Liverpool og Birmingham.

Fyrir leikinn var “upphitun” me Snorra M. ar var Sveppi, Chelsea-adandi sem jtai a fylgjast ekkert me boltanum nema bara egar Eiur skorar, og svo einhver tappi sem var Man Utd-adandi. eir spjlluu 25 mntur um gengi Chelsea og leikinn eirra laugardeginum, gegn Everton, og gengi United og leik eirra sunnudeginum gegn City.

Aftur: liin sem voru beinni laugardag voru Liverpool og Birmingham.

Svo, kl. 14:59 er skipt yfir Snorra Sturlu og rhall Dan sem eru a lsa leik Liverpool og Birmingham beinni og fyrst er minnst liin Liverpool og Birmingham.

N, vi slkum me drykki hnd og hlkkum til a fara a horfa leik Liverpool og Birmingham beinni, eins og hafi veri auglst alla vikuna Skj Einum.

a eru linar svona 20 mntur af leiknum egar eir skipta fyrsta skipti yfir Stamford Bridge, af v a Robben var gu fri en skaut yfir. J, a er vst svo slmt ml a missa af EINUM Chelsea-leik arna S1 a eir uru a f a svissa af leik Liverpool og Birmingham um lei og Chelsea ttu skot a marki.

etta geru eir hvert einasta sinn sem Chelsea ttu skot a marki. Og a versta var a stundum var eitthva spennandi a gerast leik Liverpool og Birmingham (sem var j beinni), eins og hr skn upp kantinn ea eitthva, og maur bei eftir markskotinu ea sendingunni innfyrir ea eitthva, og … og … var skipt yfir Chelsea-Everton ar sem vi fengum a sj Ei Smra skalla boltann htt yfir r hornspyrnu.

etta kom sr lka mjg illa fyrir Snorra Sturlu og rhall Dan sem urftu a reyna a lsa essari hringavitleysu. eim tti greinilega gilegt a vera alltaf kippt svona r rum leiknum og yfir Chelsea-leikinn, enda sagi rhallur oft hluti eins og: “maur veit n ekki hvort Chelsea hafa veri me yfirburi ea hva essum leik en af essu fri a dma gtu eir alveg veri komnir yfir.”

San eitt skipti ttu Liverpool-menn skot framhj eim leik og um lei og dmarinn hafi flauta markspyrnu skiptu eir yfir hinn leikinn til a horfa Chelsea-fri endursnt. egar san var skipt yfir L’pool-leikinn aftur var Steve Finnan allt einu kominn inn vllinn. eir hfu misst af skiptingu. a tk Snorra Sturlu og rhall Dan nokkrar mntur a tta sig v hver hafi fari taf … og a var frekar neyarlegt a hlusta telja upp hverjir voru enn inn. Svona vinnubrg eru nttrulega til skammar, en manni dytti ekki hug a skamma Snorra og rhall. eir ra v ekki hvenr er svissa milli leikja, eir eru bara eir sem urfa a gera sig a ffli t af essari Chelsea-drkun S1.

Versta atviki tti sr san sta egar svona kortr var eftir af leikjunum. voru Birmingham-menn nbnir a skora gegn Liverpool ( leiknum sem var auglstur beinni, nota bene) og menn ornir okkalega pirrair, bi v a vera undir gegn Birmingham og vegna ess a a a horfa Liverpool-leik Skj Einum egar Chelsea eru a spila sama tma er lka gefandi og a reyna a horfa tvr kvikmyndir einu. sama sjnvarpinu.

Allavega, a er um kortr eftir og Garca sleppur upp hgri kantinn hj okkur. Menn rsa upp r stunum, a er strskn gangi og egar Garca nr a endalnunni - fyrir framan The Kop - gefur hann flotta sendingu fyrir.

Boltinn er bkstaflega loftinu og lei inn Birmingham-teiginn egar … egar … egar … a er skipt yfir leik Chelsea og Everton af v a Kezman ea einhver tti skot yfir mark Everton.

Og eins og a s ekki ng a skipta essu augnabliki, af llum, endursna eir skot Kezmans RISVAR. Fokking RISVAR!!!! Einar, getur mynda r Players fullan af Pllurum, a var UNGT andrmsloft arna inni. Menn sprkuu stla og lmdu bor, slkur var pirringurinn. a er nttrulega ekki hgt a bja nokkrum ftboltaadanda upp etta, sama tt Chelsea eigi hlut.

N, egar loksins er bi a svala Chelsea-fkn essara gja er skipt aftur yfir Liverpool-leikinn. ar var markvrur Birmingham nbinn a grpa bolta eftir hornspyrnu Liverpool og okkar menn skokkuu aftur vrnina. Hvort a g missti arna af besta marktkifri allra tma ea refldu stangarskoti hef g ekki hugmynd um.

Mli er a ef a er svona erfitt fyrir Skj Einn a sleppa v a sna einn Chelsea-leik ttu eir bara a drullast til a sna Chelsea klukkan 15:00 laugardag. hefu eir Players bara geta redda erlendri st eins og eir eru vanir og vi hefum geta horft frii okkar leik. eir ttu ekki a auglsa leik Liverpool og Birmingham beinni og vera san alltaf a skipta yfir frnlegustu augnablikum til a horfa endursningar af frum sem eir vissu egar a voru ekki mrk heldur bara skot framhj - og sleppa stainn a sna sknir og fyrirgjafir og marktkifri sem hefu geta ori a mrkum.

Hva hefu eir gert ef Liverpool hefu t.d. skora mean eir voru a sna endursnt fri hj Kezman, Robben ea Eii Smra? a hefi allt ori vitlaust ef vi hefum misst af marki.

Jj, eir sndu lka marki sem Robben skorai en a er sama. eir ttu a auglsa a eir myndu skipta milli, ea bara hafa Chelsea-leikinn beinni. a er sama hvaa li eiga hlut, svona koma menn ekki fram auglstum sjnvarpsleik. En auvita er etta skiljanlegt, ar sem Chelsea er sssssvvvvvvvoooooooooooo missandi.


A lokum: hvernig stendur v a g hef bara einu sinni s Liverpool-gest sjnvarpssal hj Snorra M fyrir Liverpool-leikina? a var Magns Ptursson dmari og eigandi Ja therja sem var gestur, a mig minnir fyrir leik Liverpool og Charlton fyrir rmum tveim vikum. Annars man g ekki eftir a hafa s Liverpool-adanda fyrir Liverpool-leiki hj eim Skj Einum.

eir virast alltaf bja Arsenal-mnnum, United-mnnum ea Sveppa egar Liverpool eiga a spila. Hvaa ml var a??? egar Liverpool eru a fara a spila beinni m reikna me a meirihluti horfenda s Liverpool-adendur, sem vilji ar af leiandi rugglega heyra vangaveltur um vntanlegan leik sns lis UPPHITUN FYRIR ANN LEIK?!?

En neinei, vi fengum Sveppa me skemmtisgur af Eii og hvernig a s a horfa fingarnar hj Mourinho … og svo einhvern United-gja a tala um Utd-City slaginn sunnudeginum. a var ekki minnst Liverpool ea Birmingham upphitun fyrir leik Liverpool og Birmingham.

Er ekki allt lagi me essa menn?

N, g geri a eina rtta eftir leikinn. egar g kom heim af Players tk g mig til og sendi Snorra M tlvupst. ar sagi g honum a g vri srlegur Liverpool-stuningsmaur sem hefi unni miki me Liverpoolklbbnum slandi og vri annar tveggja sem sju um Liverpoolbloggsuna slandi.

g bau honum hvort a vri ekki sniugt a g myndi mta sjnvarpssal daginn eftir, Upphitunina fyrir Manchester-slaginn, til a ra um Liverpool og gengi mns lis undanfari? g sagi honum a a vri bara sanngjarnt, ar sem United-City leikurinn hefi veri rddur fyrir Liverpool-leikinn.

Snorri Mr hefur ekki enn svara mr annig a g geri r fyrir a hann hafi ekki vilja f mig sjnvarpssal sasta sunnudag.


g veit ekki hversu miki var kvarta inn Skj Einn eftir leikinn laugardag en a tlai meirihluti eirra sem g rddi vi Players a anna hvort hringja ea senda kvrtunarbrf. annig a vonandi lagast etta nstunni og eir fara a sna Liverpoolklbbnum og eim ftboltaunnendum sem halda ekki me Chelsea sm kurteisi.

Vonandi.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 08:34 | 1418 Or | Flokkur: Enski Boltinn
Ummæli (7)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeildin · Slur · Topp10 · Upphitun fyrir leik · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Síðustu leikir

·Liverpool 3-1 Fulham
·Charlton 1 - L'pool 2
·Komnir rslit Deildarbikarsins!!!
·Southampton 2 - "Liverpool" 0
·Burnley 1 - L'pool 0

Sustu Ummli

atli: alveg sammla r, g s leikinn, og var ...[Skoa]
Pl: Chelsea drkunin slandi er svipa fg ...[Skoa]
Eiki Fr: Mr er sktsama um skoanakannanir um hv ...[Skoa]
Aggi: g get n lti vira skoanir mnar ...[Skoa]
Dai: J skv. knnuninni sem fotbolti.net ger ...[Skoa]
Kiddi: Algerlega sammla. essi Chelsea-sleikju ...[Skoa]
Finnur: g spyr bara hva er gangi? g hef ald ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Star Man
· Myndirnar fr Liverpool!
· Tindaltil vika...
· Sigurglei
· Leiinlegir fyrrverandi leikmenn
· Liverpool-helgi: ferasagan mn!

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License