beach
« Deportivo 0 - L'pool 1 | Aðalsíða | Afmlisbk + Lismynd »

04. nóvember, 2004
Manchester

gneville02.jpgNna um helgina er g a fara minn fyrsta leik ensku deildinni. raun vildi g ska ess a hann vri me Liverpool. En svo er ekki. g er a fara leik me…

Man U

stan fyrir essu er a mr er boi leikinn og v gat g ekki vali hvaa leik g myndi fara . annig a g er vst a fara Old Trafford sunnudaginn a sj manchester united tapa fyrir Manchester City. Vonandi get g s Liverpool leikinn sjnavrpi laugardag. Veit einhver hvort hgt s a sj Liverpool leiki Englandi laugardgum? Er ekki eitthva black-out slkum leikjum?

g mun auvita styja Manchester City af heilum hug enda fullt af gum mnnum hj City einsog Stevie McMannaman, David James og auvita Robbie Fowler. g vonast srstaklega til a sj Fowler spila og fullkominn dagur myndi auvita a a Fowler myndi skora rennu,

egar g kem heim tla g a reyna a skrifa um ferina og greina fr v, sem g kemst a hfustvum vinarins. annig tla g a reyna a svara spurningum einsog:

  • Er hli a helvti kjallaranum Old Trafford?
  • Hversu margir bora rkjusamlokur Old Trafford?
  • Eru Rooney, Gary Neville og co jafn myndarlegir og eir virast vera sjnvarpi?
  • Dettur Ronaldo egar a koma sterkar vindhviur?

Eru fleiri spurningar tengdar Old Trafford, sem brenna mnnum og menn vilja a g reyni a svara? Setji r ummlin vi essa frslu. :-)

J, etta verur eflaust frlegt.

.: Einar rn uppfri kl. 22:14 | 260 Or | Flokkur: Enski Boltinn
Ummæli (10)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeildin · Slur · Topp10 · Upphitun fyrir leik · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Síðustu leikir

·Liverpool 3-1 Fulham
·Charlton 1 - L'pool 2
·Komnir rslit Deildarbikarsins!!!
·Southampton 2 - "Liverpool" 0
·Burnley 1 - L'pool 0

Sustu Ummli

Sigtryggur Karlsson: :-) Maur fer n a f ng af endalausi ...[Skoa]
Einar rn: Jamm, a hefi veri draumurinn. En g ...[Skoa]
Kristinn: Flagi minn flaug t morgunn (fstudag ...[Skoa]
matti78: Sky eda ITV syna ekki klukkan 3 leiki. H ...[Skoa]
Sildi: ekki segja a srt Liverpool fan a.m. ...[Skoa]
Kristjn Atli: Jj ... g er me nokkur atrii sem g ...[Skoa]
Aggi: Passau ig bara fljgandi spum og pi ...[Skoa]
Dai: Held a a veri lti ml fyrir ig a ...[Skoa]
Einar rn: He he, snilld Kiddi! g tlai einmitt ...[Skoa]
Kiddi: Er svona cue-card fyrir dmarann fyrir a ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Birmingham dag!
· Besti mijumaur Liverpool FC: (+vibt)
· Xabi og Djib a hressast
· Star Man
· Myndirnar fr Liverpool!
· Tindaltil vika...

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License