beach
« Svartir Sauir... | Aðalsíða | Mista: 2010?!?!? »

29. október, 2004
Eins og rottur skkvandi skipi... (uppfrt)

mutu.jpga getur vel veri a a s fullt af flki arna ti sem er sammla mr - en i veri bara a fyrirgefa tt g segi etta.

Chelsea eru aumingjaklbbur, ekkert minna. eir rku dag Adrian Mutu fr flaginu, ea llu heldur sgu upp samningi hans vi klbbinn. Fjrhagslega skiptir a Mutu ekki miklu mli, ar sem hann fr helming af eim launum sem hann tti a f fram a samningslokum. En a sem skiptir meira mli essu er a a skyndilega er Adrian Mutu einskismannslandi, og a egar hann mtti ess sst vi.

Setjum mli aeins samhengi: Adrian Mutu er frbr knattspyrnumaur, fyrirlii Rmenu og fyrirmynd ungra drengja um alla Austur-Evrpu. En hann er meira en a. Hann er lka veikur maur, maur sem hefur a einhverjum stum falli dpinu a br. etta kemur fyrir besta flk - a er bara eitthva sumu flki sem finnur mikla samsvrun netjandi efnum, hvort sem a su eiturlyf, fengi, spilafkn ea anna.

Og hva gera Chelsea mlinu? Hjlpa eir leikmanninum - sem er eirra vegum - erfileikum snum? Nei, eir reka hann. Alveg eins og eir rku Mark Bosnich.

Tkum sambrileg dmi: egar Paul Merson viurkenndi eiturlyfjafkn studdu Arsenal vi baki honum. Hann fr meferina vitandi a a - ef hann gti teki sr tak og n stjrn lfi snu aftur - stu honum dyrnar a Highbury vallt opnar. a sama gilti egar Tony Adams viurkenndi a hann vri orinn fengissjklingur og skellti sr mefer. Aftur sndu Arsenal-menn stuning og bilund og bi essi skipti bar stuningur klbbsins vxt, ar sem essir menn unnu bir titla me Arsenal eftir a hafa sni aftur r mefer.

egar Bosnich fll lyfjaprfi gtu Chelsea-menn ekki losna ngu snemma vi hann, og a sama virist v miur hafa gerst hr. Hva hefi gerst ef Man United-menn hefu losa sig vi Eric Cantona eftir a hann var dmdur bann fyrir a sparka horfanda. Hva hefi gerst ef eir hefu losa sig vi Rio Ferdinand egar hann var dmdur bann vegna lyfjahneykslis?

Ef einhver leikmaur Liverpool FC myndi nokkurn tmann gerast svo lnssamur a netjast eiturlyfjum, fengi, vemlum ea karate myndi g allavega vilja geta haldi a a klbburinn myndi standa vi baki vikomandi - jafnvel tt a vri ekki a sem er fjrhagslega best fyrir klbbinn stunni.

g meina, hva hefi veri a versta sem hefi gerst ef Mutu hefi fengi a vera fram? Chelsea hefu geta gefi fr sr yfirlsingu sem eir gfu t dag, a eir vru alfari mti notkun eiturlyfja og vildu alls ekki hvetja til eirra. En eir hefu lka geta sagt eitthva eins og: “En ar sem Mutu hefur gerst svo lnssamur a vera essum djfli a br munum vi a sjlfsgu gera okkar besta til a hjlpa leikmanninum a n sr aftur strik. Chelsea FC stendur vi baki snu flki.”

Hefi a liti svo illa t fyrir klbbinn? Mutu hefi veri dmdur bann - lengdin skiptir ekki llu mli - og ann tma hefi hann nota a fjarlgja sig fr svisljsinu og skella sr mefer og n tkum essum vanda. Hann hefi san geta sni aftur eftir mefer og haldi blaamannafund, ea teki nokkur vitl, ar sem hann hefi geta lst v yfir hva lf hans s miklu betra n eiturlyfjanna og a hann geti ekki bei eftir v a launa Chelsea FC fyrir stuninginn.

Hann hefi sni aftur rvalsdeildina sem hetja - gllu hetja en samt … einhver sem gat sigrast vanda snum. Hann hefi sennilega veri vinslli egar hann hefi sni aftur en hann er dag, svipa og eir Cantona, Ferdinand, Merson og Adams.

En neinei … Chelsea vilja ekki hafa hann lengur og v er honum hent til hliar. Sem gerir hans andlegu barttu erfiari - v n er hann ekki aeins a berjast vi dpdjfulinn heldur lka gn sem stafar af framt hans knattspyrnunni.

Nr Adrian Mutu sr nokkurn tmann aftur strik? a yri sjnarsviptir af honum ef hann skyti aldrei aftur upp kollinum, ar sem etta er spergur ftboltamaur. Hann er eins konar Eiur Smri eirra Rmena … annig a i geti mynda ykkur hversu srt etta er fyrir samlanda hans.

g persnulega vona a Adrian Mutu ni sr aftur strik og a vi fum einhvern tmann a sj hann spila knattspyrnu aftur. Og ef a gerist einhvern tmann a hann mtir Chelsea-liinu knattspyrnuvelli, veit g hvort lii g mun styja.

Ykkur er frjlst a vera hjartanlega sammla mr, a sjlfsgu - en g efast um a a geti nokkur maur rtt fyrir a a Chelsea-lii veitti Mutu dag ungt hgg, egar hann mtti ess sst vi!


Vibt (Einar rn): Frbr pistill! g er svo innilega 100% sammla r, Kristjn!

Chelsea tti umfram allt a vera knattspyrnuli. Ef g vri ftboltalii dag, myndi g ska eftir v a lii mitt myndi standa bak vi , sem eiga erfitt. Ftbolti er lisrtt. milli ltils hps af strkum ea stelpum myndast kveinn andi og gegnum allt reyna menn a standa bakvi hvern annan. Ef einhver leikur illa reyna hinir leikmennirnir a gera betur, svo lii standi sig vel. Ef einhver gerir mistk, stendur lii saman og hjlpar eim manni.

Mutu hefur klra snum mlum og g tla EKKI a reyna a rtlta a, sem hann hefur gert. En hann er 25 ra, for crying out loud. 25 ra strkar gera mistk! Tri mr, g ekki a vel! Gu m vita a g hef gert ng af mistkum og au hefu sennilega ekki veri frri ef g vri snillingur knattspyrnuvellinum og fengi tugi milljna laun. Honum hefur gengi illa hj liinu og hann hefur leist t vitleysu. Hann hefur gert mistk og hann gerir sr eflaust fyllilega grein fyrir v. Hann hefur olli mrgum adendum Chelsea og Rmenu vonbrigum.

a, sem er srstakt vi a eiga sr upphaldsli ftbolta, er a maur finnur samband vi lii. eir sem styja Liverpool finna etta sennilega sterkar en stuningsmenn flestra annarra lia vegna ess sem a lii okkar og hinir stuningsmenn lisins hafa gengi gegnum. g finn til me okkar leikmnnum egar eim gengur illa, hvort sem a er inn vellinum ea utan hans.

g veit a ef a svipa ml gerist hj lii einsog Liverpool, vildi g svo innilega ska ess (og g tri v reyndar statt og stugt) a lii myndi standa bakvi leikmanninn. Segjum a etta vri t.d. Milan Baros. g veit a leikmenn Liverpool myndu styja vi baki honum til a koma sr tr essu rugli. g veit a vi stuningsmenn myndum styja vi baki honum og g er fullviss um a stjrnin myndi gera hi sama.

Chelsea er einfaldlega dag ekki li einsog vi stuningsmenn Liverpool viljum styja. Chelsea er fyrirtki, sem er reki fyrir eg riggja manna, Abrahamovits, Kenyon og Mourinho. eir vildu hvtvo sig af llum Mutu mlum og sparka honum v burtu sta ess a hjlpa honum. Svona hlutir gerast fyrirtkjum, ekki hj lium. Ef einhver starfsmaur er vandrum, getur fyrirtki reki hann og annig lti einsog ekkert hafi gerst.

En knattspyrnan a vera eitthva aeins meira. Auvita snst ftboltinn um viskipti a mrgu leyti dag. En ftboltinn snst lka um mralinn og lisheildina. Lisheild virist ekki vera til staar hj Chelsea. Allavegana virist eim vera alveg sama tt a einn af eim s vandrum. a er sorglegt.

lit mitt Chelsea hefur minnka umtalsvert eftir etta. Svona gera li ekki.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 19:11 | 1287 Or | Flokkur: Enski Boltinn
Ummæli (4)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeildin · Slur · Topp10 · Upphitun fyrir leik · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Síðustu leikir

·Liverpool 3-1 Fulham
·Charlton 1 - L'pool 2
·Komnir rslit Deildarbikarsins!!!
·Southampton 2 - "Liverpool" 0
·Burnley 1 - L'pool 0

Sustu Ummli

JnH: Mr finnst etta skandall fyrir Chelsea. ...[Skoa]
Bjrn Frigeir: Og eir sendu hann prf af v ...[Skoa]
Einar rn: Auvita er munur v, en a breytir ...[Skoa]
Ptur: Athugi a drengir a bi Bosnich og M ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Star Man
· Myndirnar fr Liverpool!
· Tindaltil vika...
· Sigurglei
· Leiinlegir fyrrverandi leikmenn
· Liverpool-helgi: ferasagan mn!

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License