beach
« Helgin... | Aðalsíða | Vesen »

19. október, 2004
L'pool 0 - Depor 0

Afsaki vandrin, vefsan lenti einhverju rugli en n er hn komin lag aftur. v miur num vi ekki a skrifa upphitun fyrir Evrpuleikinn kvld, en hr kemur leikskrslan:


milandepor.jpg Allavegana, Liverpool geri kvld 0-0 jafntefli vi Deportivo la Coruna riju umfer Meistaradeildar Evrpu, Anfield Road Liverpool.

essi leikur var klassskt dmi um Evrpuleik. Nnast sklabkardmi: Heimalii skir til sigurs 90 mntur en tilii mtir me 11-manna varnarmr sem er kveinn a sleppa burtu me eitt stig. N, leikurinn endar a sjlfsgu 0-0 og gestirnir ganga brosandi af velli, mean heimamenn eru alveg svakalega pirrair t ll frin sem eir fengu en nu ekki a nta.

Hversu oft hfum vi s svona leiki? Deportivo lku t.a.m. nkvmlega sama leik gegn Porto undanrslitum Meistaradeildarinnar vor, egar eir nu 0-0 jafntefli Portgal en tpuu svo heimavelli, 0-1, og v komust Porto rslit.

N er staan frekar erfi fyrir okkar menn, ar sem vi erum 2.-3. stinu me 4 stig samt Olympiakos (Mnak me 6 stig, Deportivo me 2) og nstu tveir leikir eru tileikir, fyrst gegn Deportivo Spni og svo Mnak Frakklandi. Endum san riilinn heimavelli gegn Olympiakos. Ri a betur hr eftir.

EN fyrst um leikinn. Vi ttum einhvern aragra af skotum a marki og mark bum hlfleikjum en inn vildi boltinn ekki. a er af msum stum: Molina, markvrur Deportivo, tti sennilega einn besta leik sinn langan tma kvld og vari allt sem a marki kom. Hvernig hann vari fr Luis Garca dauafri um mijan fyrri hlfleikinn er me llu skiljanlegt, en hann var allavega banastui.

voru okkar menn einfaldlega klaufar a klra frin sn, kannski versta dmi um etta var egar Milan Baros var bin a leika Molina en urfti a leggja boltann fyrir sig til a geta rennt honum tmt marki. En v miur var millisnertingin slm og v komst varnarmaur Deportivo fyrir boltann og sendi hann horn, ur en Baros ni a renna honum tmt marki.

a voru fleiri svona fri og er skemmst fr v a segja a ef vi hefum ntt frin fyrri hlfleiknum kvld jafn vel og vi nttum frin seinni hlfleiknum gegn Fulham um helgina hefum vi veri svona 6-0 yfir hlfleik. Og sennilega enda ennan leik me svona 9-1 sigri.

Deportivo-menn geru raun ekkert til a reyna a sigra ennan leik. eir ttu gan skalla a marki r hornspyrnu sem Riise bjargai lnu fyrri hlfleik, og svo brast rangstugildran okkar og Valern hitti ekki boltann einn mti Kirkland undir lokin, en a ru leyti var ekkert eirra leik sem benti til ess a eir vru a reyna a skja, hva a reyna a skapa fri. eir komu til a n eitt stig og fru sttir heim.

Li Liverpool kvld var annig skipa:

Chris Kirkland

Josemi - Carragher - Hyypi - Traor

Garca - Alonso - Hamann - Riise

Baros - Ciss

Lii okkar lk vel kvld, a er ekki hgt a segja anna. Chris Kirkland hafi lti a gera essum leik en greip vel og rugglega inn egar ess urfti. Varnarlnan okkar hafi a sama skapi ekki miki a gera, en eitthva, og stu eir sig allir eins og hetjur. Josemi jarai Alberto Luque vinstri vng Deportivo um lei og Djimi Traor tk sig til og gjrsamlega pakkai Vctor, einn httulegasta hgri kantmann Evrpu, saman. mtti Walter Pandiani sn ltils gegn eim Jamie “Legend” og Big Sami.

dmineruum vi mijuna. Didi Hamann var allan leikinn essinu snu og geri a sem hann gerir best - a vinna bolta, brjta mijuspil andstinganna bak aftur og koma boltanum spil til okkar manna. Fyrir framan hann stjrnai Xabi Alonso eins og herforingi og tt hann hafi ekki n a koma me hina svoklluu ‘killer pass’ kvld var leikur hans a rum kosti frbr. var gaman a sj hva mijan hj okkur pressai andstingana vel, oft s maur t.d. Riise og Alonso vera bnir a keyra hgri bakvr Deportivo niur annig a hann gat ekki anna en hreinsa taf innkast. a er gaman a sj slka grimmd mijunni hj okkur.

a eina sem mr fannst vanta mijuspili hj okkur var kantspili. Luis Garca tti v miur dapran dag kvld, ni bara aldrei a komast almennilega inn spili hj okkur og gnai lti upp hgri kantinn. Jonny Riise var skrri vinstri kantinum og virtist oft tum n gu spili me Djimmy vngnum en skilai v miur ekki ngilega mrgum fyrirgjfum inn teig, sem er j a sem kantmenn vera a gera.

Framherjarnir okkar geru allt rtt og hefu veri menn leiksins me yfirburum - ef ekki vri fyrir pnkulitlu stareynd a milli sn klruu eir sennilega 10-15 daua-daua-daaauuuafrum essum leik. v getur frammistaa eirra kvld ekki talist neitt anna en vonbrigi fyrir . eir geru allt rtt kvld nema a ta andskotans turunni yfir marklnuna - en etta kemur svosem fyrir bestu menn. etta var bara einfaldlega ekki eirra dagur, en vi vonum a eir taki pirringinn bara t nstu mtherjum okkar um helgina. :-)

Menn leiksins: Vrnin okkar lk frbrlega kvld en a hinum lstuum fannst mr eir Jamie Carragher og Djimi Traor einfaldlega skara fram r kvld. eir voru ekki aeins afinnanlega gir varnarlega s (srstaklega Traor, sem hltur a hafa unni htt 40 nvgi kvld) heldur lgu eir einnig margt til mlanna skninni.

Margar sknir byrjuu einmitt v a Carragher bar boltann fram a mijunni og tti san gar sendingar laus plss Alonso, Garca ea Riise - en a er einmitt a sem gur mivrur arf a geta gert: ekki aeins varist andstingunum heldur einnig veri mikilvgur byrjunarreitur flandi sknarspili samherjanna. Carragher geri etta allt frbrlega kvld og virist vera a finna fturnar allsvakalega miri vrninni. Hann verur arna um komna t, sji bara til!

N, auk ess a njta ess a horfa Djimi gjrsamlega salta, pipra, saxa niur og stinga Vctor greyinu niur sardnuds kvld (g var bakvrur mna t sjlfur, hef alltaf srstakan huga frammistu bakvara Liverpool) fannst mr frbrt a sj hva Djimi kom vel me sknina. Hann skeiai nokkrum sinnum niur eftir vinstri hliarlnunni og var nokkrum sinnum binn a skapa strhttu vi vtateig andstinganna. ni hann gu spili vi Riise fyrir framan sig og eir tveir virtust oft n a pressa hgri vng Deportivo-manna rosalega vel. a segir lka sna sgu a Djimi tti kvld sennilega fleiri fyrirgjafir heldur en kantmennirnir, eir Riise og Garca, til samans. Frbr leikur hj honum og ef s franski heldur fram a spila svona vel er bara hreinlega ekkert vst a Riise taki stuna af honum, egar Kewell verur binn a jafna sig og hirir vntanlega vinstri-kantstuna aftur.

N, hva framhaldi varar er Liverpool n komi frekar snna stu. Nstu tveir leikir okkar eru tivelli og markmii eim verur einfalt: a tapa hvorugum eirra. Ef vi gerum 0-0 jafntefli eim bum eigum vi ga mguleika a fara fram r essum rili, sama hver rslitin rum leikjum vera, ef vi sigrum Olympiakos Anfield lokaumferinni. Ef vi num a vinna annan tileikinn og gera jafntefli hinum erum vi jafnvel skastu fyrir lokaumferina - en ef vi t.d. vinnum annan eirra en tpum hinum gtum vi veri svakalega vondri stu fyrir lokaumferina.

annig a a er mikilvgara a tapa ekki nstu tveimur leikjum, en a er a n a sigra eim. raun og veru m segja a vi frum til Spnar eftir tvr vikur, smu stu og Deportivo-menn voru kvld: vi frum anga til a verjast og n eitt stig, og san HUGSANLEGA a n a lauma inn einu ea tveimur mrkum og stela llum remur stigunum. En markmi nmer eitt verur a a tapa ekki, alls alls alls ekki!

Takist a og vi num t.d. einum sigri og einu jafntefli, ea bara tveimur sigrum ea tveimur jafnteflum, verum vi eirri stu a me sigri Olympiakos lokaumferinni komumst vi fram… sama hvernig leikir hinna lianna nstu tveimur umferum fara. annig a etta er enn okkar hndum og riillinn enn galopinn, vi gtum ori efstir og vi gtum ori nestir.

a verur samt langt v fr auvelt a fara Riazor-vllinn Coruna eftir tvr vikur og forast tap gegn Deportivo, sem munu sna okkur allt arar hliar snum leik en eir geru kvld. a verur svakalegur leikur og ljst a Bentez arf a kalla fram a besta snum mnnum til a n stigi ea stigum ar. Gleymi ekki a etta Deportivo-li gjrsamlega geri taf vi verandi Evrpumeistara AC Milan, 4-0, Riazor-vellinum aprl sastlinum. Frekari sannana arf ekki vi; eir vera ofboslega erfiir heimavelli.

En fyrst fum vi leiki Englandi og nstir eru Charlton-menn heimskn Anfield um helgina. S leikur verur beinni Skj Einum og a verur gaman a sj hvernig Alonso, eim nja, tekst upp gegn Danny Murphy, eim gamla, hj Charlton. :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 22:52 | 1569 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (1)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeildin · Slur · Topp10 · Upphitun fyrir leik · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Síðustu leikir

·Liverpool 3-1 Fulham
·Charlton 1 - L'pool 2
·Komnir rslit Deildarbikarsins!!!
·Southampton 2 - "Liverpool" 0
·Burnley 1 - L'pool 0

Sustu Ummli

Einar rn: J, g er sammla um flestallt. Ef vi ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Star Man
· Myndirnar fr Liverpool!
· Tindaltil vika...
· Sigurglei
· Leiinlegir fyrrverandi leikmenn
· Liverpool-helgi: ferasagan mn!

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License