beach
« Hl (uppfrt!) | Aðalsíða | Harry Kewell: 2. hluti »

06. október, 2004
Milan og Stevie G meal eirra bestu heimi!

FIFA gaf gr t lista yfir 35 leikmenn sem koma til greina vali FIFA besta leikmanni Heimsins fyrir ri 2004. eim hpi eru rr Liverpool-menn, tt aeins tveir eirra leiki fyrir Liverpool dag.

eir eru: Milan Baros, Steven Gerrard … og Michael Owen.

g man hva vi Einar rn vorum a gaspra um hva eftir anna pistlum okkar hrna vor. a getur hvaa lesandi sunnar sem er fari aftur pistla okkar fr v ma og jn og myndu menn sj greinilega a vi vorum handvissir um a Milan Baros myndi eiga EM 2004 skuldlaust!

Og hva gerist? Hann skorai 5 mrk 5 leikjum keppninni, eini leikurinn sem hann ni ekki a skora var egar Tkkar tpuu fyrir Grikkjum, 1-0, undanrslitum keppninnar. Engu a sur var Milan markakngur Evrpukeppninnar og kjlfar hennar var hann oraur vi bi Real Madrd og Barcelona.

Ekki slmt hj strk sem hf ri hliarlnunni, eftir a hafa misst r fyrri helming sasta tmabils vegna kklabrots. janar var maur hreint ekki viss hvort a Milan Baros myndi nokkurn tmann aftur n a spila knattspyrnu af fullum styrk, hvort hann yri aeins skugginn af sjlfum sr egar hann sneri aftur og hvort meislin hefu gert a a verkum a hann missti af sti EM-lii Tkka.

Vi urftum ekki a hafa hyggjur. Milan Baros kom inn gegn Portsmouth tivelli 1-0 tapleik deildinni janarlok, og var laaaangbesti maur vallarins. Hann hlt uppteknum htti flestum leikjum sem hann fkk a spila fram vori og margir vilja meina a ef Grard Houllier hefi htt a berja hausnum vi steininn hva varar Emile Heskey og bara leyft Milan Baros a spila essa leiki vormnuunum (ar sem hann urfti oft a sitja bekknum) hefum vi n fleiri stig en 60 egar yfir lauk.

eir okkar sem vildu meina a Milan Baros vri einn httulegasti leikmaur Evrpu - a v gefnu a hann fengi a spila - fengu san heldur betur uppreisn ru Evrpukeppninni! vlkur leikmaur sem hann reyndist vera ar fyrir Tkka og a mnu mati gjrsamlega yfirburaframherji eirri keppni - hva svo sem Wayne Rooney-adendur kunna a segja!

N, Milan hlt trygg vi Raua Herinn rtt fyrir a hafa geta fari til strri lia Spni og hefur byrja tmabili vel, a sem af er. rj mrk 10 leikjum er ekki slmt, sr lagi ef liti er til ess a hann hefur ekki byrja inn eim llum. Ekki gleyma a milli sn hafa hann og Djibril Ciss skora 6 mrk, sem me tveimur mrkum Luis Garca gerir 8 mrk 10 leikjum fr framherjarennunni okkar. Framherjarennan hj Chelsea: Eiur Smri, Drogba og Kezman hafa aeins skora 6 mrk milli sn 10 leikjum. etta vill oft gleymast egar menn tapa sr gagnrninni Milan Baros og Djibril Ciss.

Stareyndin er essi: Milan Baros er a mnu mati potttt einn af 10 bestu framherjum Evrpu dag, ef ekki heiminum, og essa viurkenningu fyrir frammistu sna fyllilega skili! Til hamingju Mlan, og g vona a gerir ng fyrir okkur til a f essa tilnefningu aftur a ri!


Nstur kemur fyrirliinn sjlfur, Steven Gerrard. Gerrard skorai mark og lk smilega me Englandi sumar en a er samt augljslega ekki stan fyrir v a hann s tilnefndur.

Neibb, fyrirliinn okkar er tilnefndur fyrir a vera Besti Mijumaur Englandi sasta tmabili, segi g og skrifa. S stareynd a hann hafi ekki veri meal eirra 5 sem tilnefndir voru kjri leikmanni rsins deildinni sl. vor er glpsamleg, svo ekki s meira sagt! Vi enduum 4. sti deildinni fyrra me Gerrard innanbors, n hans hefum vi veri vandrum me a halda okkur efri hluta deildarinnar.

hefur fyrirliinn byrja etta tmabil vel: 3 mrk einhverjum 6 leikjum ur en hann var heppinn og meiddist leiknum gegn United. Og tt eim hj Knattspyrnusambandi Englands, FA, yki meira til Frank Lampard koma og hafi liti framhj Gerrard kjrinu fyrra eru eir hj FIFA greinilega ru mli.

Steven Gerrard fr tilnefningu fyrir a vera einfaldlega besti mijumaur Englandi og einn af remur-fjrum bestu mijumnnum Evrpu. g myndi setja hann hp me Ronaldinho, Pavel Nedved, Deco og Patrick Vieira sem 5 bestu mijumenn Evrpu ri 2004. Hiklaust.


Michael Owen fr tilnefningu fyrir a vera Michael Owen. Hann skorai eitt mark fjrum leikjum EM, skorai einhver 10 mrk fyrir okkur eftir ramt deildinni og hefur mtt ola algjra martraabyrjun ferli snum hj Real Madrd.

Michael Owen er alveg frbr leikmaur og vel a v kominn a vera talinn einn af 35 bestu leikmnnum heimi, en stareyndin er samt s a, a mnu mati hefur hann lti gert rinu 2004 sem rttltir tilnefningu hans. Mann grunar eiginlega a hann s arna listanum af v a a vri of umdeilt a skilja hann tundan.

Frbr leikmaur, en kem g frekar til me a vona a Baros ea Gerrard veri meal eirra riggja sem tilnefndir vera toppstin.


MN SP: tt mr yki Milan Baros hafa hva besta mguleika a komast hp riggja efstu desember efast g um a hann komist svo langt. g spi v a eftirfarandi leikmenn veri valdir, essari r, bestu leikmenn Heimi ri 2004:

  1. Ronaldinho
  2. Adriano / Henrik Larsson
  3. Pavel Nedved

ronaldinho.jpg Eitt: Ronaldinho er binn a vera besti leikmaur heimi ri 2004. Hann skorai eitthvert mesta undramark sem sst hefur gegn Hait me Brasilu sumar og leiddi Barcelona-lii seinni hluta tmabilsins vor og a sem af er tmabilinu haust. Barcelona hefur ekki tapa einum einasta leik deildarkeppni ri 2004, sem eru nna ornir rmlega 20 leikir. hafa eir aeins tapa einum leik llum keppnum, en a var 1-0 tap fyrir Henke Larsson og Celtic UEFA-keppninni vor.

Tv: A Ronaldinho undanskildum hefur Adriano veri yfirburamaur heiminum a mnu mati. Hann skorai tta mrk fyrir Brasilu Copa America sumar og leiddi lii til sigurs keppninni, auk ess sem hann var banastui fyrir Internazionale sustu leikt. hefur hann byrja af krafti haust og er egar binn a skora 4 mrk 4 leikjum fyrir Inter.

a eina sem gti komi veg fyrir a hann komist lista hrna er ef a eir hj FIFA eru tregir til a leyfa tveim Brssum a komast topp 3. Ef eir vilja a ekki myndi g gera r fyrir a Henrik Larsson komi inn stainn fyrir hann. Larsson var, enn og aftur, markakngur me yfirburum og vann deild og bikar me Celtic sustu leiktinni. sneri hann aftur me stl fyrir snska landslii sumar og skorai nokkur og spilai rusuvel EM. N, haust hefur hann san fari kostum me strlii Barcelona, sem er alvarlega eitt a flottasta bransanum dag. Larsson gti vel veri meal riggja efstu.

rj: Pavel Nedved var yndislegur sumar. a segir meira en mrg or a Milan Baros var ekki besti leikmaur Tkka Evrpukeppninni og ef Nedved hefi ekki meist sasta leiknum rilakeppninni hefu Tkkar sennilega fari alla lei. spilai hann frbrlega me Juventus deildarkeppninni sustu leikt og hefur byrja frbrlega me eim haust. Nedved vann ennan virta titil fyrir ri 2003 og ef ekki vri fyrir Ronaldinho gti g vel s hann fyrir mr vinna etta aftur.


Af hinum sem kmu til greina finnst mr Thierry Henry og Samuel Eto’o lklegastir, en ar sem Eto’o er egar binn a vera kosinn Knattspyrnumaur Afrku 2004 og Henry olli strkostlegum vonbrigum EM 2004 finnst mr eir ekki aaalveg hafa a sem arf til a komast hp riggja efstu.

egar llu er botninn hvolft er g stoltur af v a sj Milan Baros og Steven Gerrard essum hpi og eir eru vel a v komnir. ver g hreinlega brjlaur, snlduvitlaus, ef RONALDINHO vinnur essi verlaun ekki. g man sjaldan eftir v a nokkur leikmaur hafi veri jafn mikill yfirburamaur heimsknattspyrnunni einu ri og hann hefur veri r.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 10:58 | 1399 Or | TrackBack (0) | Flokkur: Topp10
Ummæli (12)Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeildin · Slur · Topp10 · Upphitun fyrir leik · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Síðustu leikir

·Birmingham 2 - L'pool 0
·Liverpool 3-1 Fulham
·Charlton 1 - L'pool 2
·Komnir rslit Deildarbikarsins!!!
·Southampton 2 - "Liverpool" 0

Sustu Ummli

Inglfur: Takk fyrir. Glsilegt mark a sem g ...[Skoa]
Kristjn Atli: Jamm. a var sumari 2003 og a voru ...[Skoa]
Einar rn: V, etta var snilld. Plii v a M ...[Skoa]
Kristjn Atli: Takk fyrir a Garon. Frbrt mark, vers ...[Skoa]
Garon: Sj www.garon.blogspot.com. Videoi er ...[Skoa]
Inglfurq: Ok, ekkert ml. :-) ...[Skoa]
Einar rn: g grennslaist aeins fyrir um etta ...[Skoa]
Kristjn Atli: Ahhh... etta var margsnt Ols-Sporti ...[Skoa]
JnH: Til Kristjns Atla: J j. g meinti s ...[Skoa]
Inglfur: >Ronaldinho er binn a vera besti leikm ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Stevie (+vibt)
· Birmingham 2 - L'pool 0
· Lii mti Birmingham
· Birmingham dag! (+vibt)
· Besti mijumaur Liverpool FC: (+vibt)
· Xabi og Djib a hressast

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License