beach
« Lii dag! | Aðalsíða | Mrk tivelli »

03. október, 2004
Chelsea 1 - L'pool 0

cole-fagnad.jpgEnn ein vonbrigin.

1 - 0 tap tivelli gegn lii, sem var alls ekki a spila neinn stjrnuleik. Enn eitt drt mark r fstu leikatrii.

essi frammistaa Liverpool er farin a valda mr miklum hyggjum. Lii virist vera gjrsamlega frt um a spila almennilega tivllum egar virkilega reynir. etta var alveg einsog gegn manchester united og Olympiakos. Engin bartta, engin leikglei, engin skpun.

Ekki a a Chelsea hafi veri eitthva miki betra lii. Chelsea var meira me boltann og skapai eitt ea tv fri en endanum, var a drt mark r aukaspyrnu (dja vu all over again), sem geri t um leikinn. Joe Cole skorai eftir sendingu fr Frank Lampard. Josemi tti a gta Cole, en hann var ti a aka (einsog hann var allan leikinn) egar spyrnan var tekin. Chelsea spilai frbran varnarleik, eir pressuu grarlega stft alltaf egar Liverpool fkk boltann og nnast n undantekninga fengu eir Liverpool mennina til a sparka boltanum Chelsea mann.

Meira a segja hinn annars frbri Xabi Alonso tti fleiri sendingar t lofti en samherja, n efa hans llegast leikur fyrir lii. Diao og Alonso nu aldrei saman mijunni og ttu alltaf undir hgg a skja. Ekki btti a Chelsea fengu fjlmargar drar aukaspyrnur egar Diao og Alonso voru barttunni. egar Cisse fkk boltann snri hann n undantekningar bakinu marki me varnarmann sr, sem pressai svo anga til a hann missti boltann.

Benitez stillti liinu svona upp:

Chris Kirkland

Josemi - Carragher - Hyypi - Traor

Garca - Alonso - Diao - Riise
Kewell
Ciss

Einsog ur tivllum, var leikaferin nokkurn veginn 4-4-1-1. Cisse var einn frammi, og meina g einn. Garca og Kewell ttu a skapa frin, en eir ttu engan sjens gegn sterkri vrn Chelsea.

a er raun mgulegt a velja mann leiksins. a st enginn uppr essu Liverpool lii dag. Enn og aftur sknuum vi Gerrard og krafts hans. fannst mr Chris Kirkland vera mjg sterkur og ruggur markinu. Hann tti alla bolta og sndi oft mjg g tilrif. Honum verur ekki kennt um marki hj Chelsea.

g veit ekki hverjum rum g a hrsa, ea skamma. a var enginn einn blrabggull. Traore var fnn, og Diao var alls ekki versti leikmaur Liverpool, annig a a er ekki hgt a kenna eim breytingum Benitez um. Mestu vonbrigin leiknum voru mijumennirnir, eir Alonso, Kewell og Garcia. essi leikur tapaist n efa mijunni. Einnig var Josemi arfaslakur bakverinum. Duff og Drogba lku sr a honum hva eftir anna.

Menn munu halda fram a spyrja spurninga um 4-4-1-1 leikafer Benitez og eflaust munu einhverjir krefjast ess a hann htti essu umsvifalaust og leyfi Baros og Cisse a spila saman (ea jafnvel gefa Sinama Pongolle tkifri).

g tel aferina svo sem ekki vera vandamli, heldur fyrst og fremst eir leikmenn, sem vi hfum r a spila. Til ess a aferin gangi upp, verur a vera einhver skpun fr mijumnnunum og hana hfum vi v miur ekki dag. Alonso er varnarsinnaur og a eru Hamann og Diao lka. Me rum orum, tel g a aferin myndi virka ef a hinn sknarsinnai Gerrard og Alonso vru arna inn. annig virkai etta vst mti Monaco. Fyrir utan ann leik, hefur essi afer bara ALLS ekki virka, nema gegn W.B.A., sem verur seint tali strli.

Nna eru nstum v 2 heilar vikur nsta leik gegn Fulham tivelli, sem verur 16.oktber. Benitez og leikmenn Liverpool hafa um ng a hugsa mean.

Fyrir okkur adendurnar verur etta nttrulega hrilegur tmi. Staan er slm. Sj leikir og vi erum bnir a f 10 stig af 21 mgulegum. a er verulega slmur rangur.


Vibt (Kristjn Atli): g er sammla v sem segir Einar, a vandamli er a mnu mati ekki kerfi heldur leikmennirnir kerfinu. Augljslega voru nokkrir leikmenn verri en maur tti von dag, Josemi, Alonso og Garca ollu srstaklega vonbrigum. s Bentez vntanlega dag a Johnny Riise er ekki kantmaur!

Hins vegar myndi g tnefna Jamie Carragher mann leiksins hj okkur, hann var alveg frbr essum leik og srstaklega seinni hlfleik.

g er rlegur rtt fyrir etta tap. a er slmt a f sig drt mark r fstu leikatrii - aftur - og a er slmt a n ekkert a skora tivelli - AFTUR - en maur fr samt tilfinninguna egar maur horfir lii a a vanti ekki miki upp. Smvegis meiri yfirvegun boltanum, rlti meira fli spili fram vllinn og rlti meiri grimmd leikmennina og gtum vi alveg hafa unni ennan leik dag.

Mr finnst t.d. enginn skandall a f sig eitt mark gegn Chelsea Stamford Bridge, a mark hafi veri frekar drt. Skandallinn er ekki a f sig eitt mark tivelli gegn Chelsea, Bolton & Olympiakos. Skandallinn er s a vi erum ekki a skora eitt einasta mark tivelli essa dagana.

Bolton: 1-0 tap. Olympiakos: 1-0 tap. Man U: 2-1 tap (og sjlfsmark okkur hag) og nna Chelsea: 1-0 tap.

g held ekki a etta s kerfinu a kenna. Maur sr Valencia-lii spila etta 4-4-1-1 kerfi og eir skora helling. Vandamli er a a mnu mati a a vantar fleiri menn sem henta essu kerfi. Tkum dmi:

Sami Hyypi: Eins vel og mr finnst Carragher alagast leikstl Bentez, ver g a segja a Hyypi er allt of varkr til a geta spila sknarbolta essu 4-4-1-1 kerfi. Hann stjrnar vrninni og hva eftir anna dag sum vi okkar menn skja, me boltann vi vtateig Chelsea, og svo egar boltinn tapaist s maur a vrnin var leeeeeengst burtu - svo a Chelsea-menn fengu ngan tma til a athafna sig hrum sknum. Ef vi tlum a pressa me 4-4-1-1 kerfinu vera varnarmennirnir okkar a ora a fylgja v me. Vi sum Traor gera etta vel (kom oft alla lei a endalnu Chelsea sknum okkar, en vann samt alltaf vel til baka) og Josemi gerir etta venjulega vel (tt slakur hafi veri dag), auk ess sem Carragher var oft mttur til a pressa Lampard/Smertin egar eir fengu boltann skyndisknum Chelsea. En Sami Hyypia, um lei og vi missum boltann, virist bara sna sr vi og taka sprett aftur a eigin vtateig - UNDANTEKNINGARLAUST. Hann er of varkr fyrir etta kerfi og anna hvort breytist hugsunarhttur hans ea a vi fum njan mann arna inn.

Svo er ljst a vi urfum fleiri skndjarfa mijumenn, tt Bentez s binn a bta vi ann pakka haust. Garca, Kewell, Nunez og Warnock er fnn pakki en eins og staan er dag er Nunez meiddur, Warnock of ungur og Kewell ekki enn binn a finna sig kerfi Bentez. annig a fyrir mr vri ekkert vitlaust a reyna a kaupa mann eins og Vcnte Rodrguez, Joaqun ea Shaun Wright-Phillips janar-glugganum. a er rf , enda er sama hvort Baros ea Ciss spilar arna frammi … vikomandi er algjrlega einangraur.

heildina liti er slmt a vera bnir a tapa remur leikjum deildinni n egar, slmt a eiga erfitt me a skora (og skapa sknir almennt) tivelli og slmt a lii virist skorta sjlfstraust til a gera eitthva mlinu.

Hins vegar er gott a vera bnir me manchester united og Chelsea tivelli vetur. a er a alvru - n tekur vi leikkafli af “slakari” lium alveg anga til vi mtum Arsenal Anfield ann 28. nvember. annig a n er lag a setja saman sm sigurbraut og vinna nokkra leiki r. a myndi gera ga hluti fyrir mralinn og sjlfstrausti liinu a vinna svona 3-4 leiki r, auk ess sem a myndi lyfta okkur ofar tflunni.

A lokum: Muni eftir Barcelona fyrra? Rijkaard ba um tma og liinu gekk illa framan af vetri. eir voru fallsti egar desembermnuur hfst og menn tldu vst a Rijkaard yri ltinn fara ur en ramtin kmu. En Rijkaard sagist allan tmann vera a kynnast liinu, sj hverjir virka kerfinu sem hann spilar og hverjir ekki. janar geri hann san mikilvgar breytingar, losai sig vi tvo-rj leikmenn og fkk tvo-rj inn, srstaklega Edgar Davids mijuna. eir tpuu ekki leik eftir a, unnu sextn deildarleiki r (take that Arsenal! ) og enduu ru sti. sumar geri hann san frekari leikmannakaup og er nna, eftir bara 14 mnui starfi, me eitt af remur bestu ftboltalium Evrpu, segi g og skrifa.

g s Bentez fyrir mr gera smu hluti me Liverpool. Hann er binn a kaupa fjra Spnverja, auk ess sem Ciss er kominn. A ru leyti er hann enn a burast me ann bagga sem Houllier skildi eftir. Hann mun kaupa janar, am.k. 2-3 leikmenn held g. Og svo mun hann versla meira nsta sumar, um lei og hann heldur fram a losa sig vi leikmenn sem ekki standa sig.

annig a lti ykkur ekki koma vart a eftir 11 mnui veri menn eins og: Hamann, Henchoz, Finnan, Dudek, Biscan og jafnvel Hyypi farnir og eirra sta komnir 6-8 nir leikmenn, helst allir r betri klassa en eir sem fara.

etta er run. Bentez er me kerfi sem virkar og hann er a nota haustmnuina til a sj hverjir eru reiubnir a alagast essu kerfi, hverjir standa sig og hverjir eru ekki ngu gir. San gerir hann r breytingar sem arf. g tla ekki a dma Bentez ea framt Liverpool mean hann er a spila sitt kerfi me leikmenn Houllier. g dmi hann ekki fyrr en hann er farinn a spila sitt kerfi me snum leikmnnum.

Og g vnti ess ekki a a veri fyrr en fyrsta lagi nsta haust. annig a allar vonir um a vinna deildina vetur eru raunhfar a mnu mati (Chelsea og Arsenal eru nna me rmlega helmingi fleiri stig en vi). Raunhft mat er a n 3.-4. sti, komast aftur Meistaradeildina a ri og vera nr toppliunum en 30 stig. a er raunhft mat.

Og gleymi v ekki a vi erum me 10 stig en manchester united er bara me 13 stig. Ef vi vinnum leikinn sem vi eigum inni hin liin erum vi komnir upp 4.-6. sti me 13 stig samt Tottenham og Man U. ar fyrir ofan eru Everton me 16 stig (sem endist ekki lengi) og svo Chelsea og Arsenal, sem eru a stinga af essari deild.

annig a etta er ekki eins slmt og stigamunurinn okkur og topp2-liunum gefur til kynna. etta tmabil er enn galopi og vi eigum nstu leikjum a geta lyft okkur talsvert ofar tflunni!

.: Einar rn uppfri kl. 17:11 | 1802 Or | TrackBack (322) | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (5)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfrt)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Sustu Ummli

Eiki Fr: ok, etta mark kom af stuttu fri og ma ...[Skoa]
JnH: g var a agnast t Kewell hr a ofa ...[Skoa]
Einar rn: Ok, etta me Kirkland hj r, Eiki, hl ...[Skoa]
JnH: Fari a kolmyglaar, forljtar krabba ...[Skoa]
Eiki Fr: g er allskosta sttur vi frammistu ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Sabrosa falur!
· Hinn Kratski Beckham
· He's big, he's red ...
· Rafa hlfleik Istanbl
· Liverpool a f bandarska fjrfestingu?
· Liverpool a kaupa ungan vngmann

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License