beach
« Kirkland me + Gerrard ngur | Aðalsíða | Lii dag! »

02. október, 2004
Chelsea morgun!

Shjit hva etta verur svakalegt. Vi spilum vi Chelsea morgun Stamford Bridge og undanfari essa leiks er einfaldur: vi getum ekki skora tivelli og eir f ekki sig mrk deildinni.

Eeeenn… n hef g a eftir reianlegum heimildum a Bentez hyggist koma Chelsea-mnnum eilti vart essum leik. g er ekki miki fyrir a ykjast hafa “insider” vitneskju um eitthva, og mr er svo sem sama tt g bendi heimildirnar, ar sem etta er ekkert leyndarml.

En allavega, essi gji er gvinur Luis Garca og hann kemur reglulega inn fyrir leiki ea strfrttir og segir fr eim snemma. Hann sagi til dmis fr v a Garca vri rugglega a koma, sem geri okkur Einari kleift a geta veri nokkur vissir um a vera a segja satt egar vi fullyrtum mivikudegi a hann vri a koma … tt a hafi ekki veri ori opinbert fyrr en fstudegi.

San hefur hann jafnan komi me gar frttir r herbum Liverpool og r hafa undantekningarlaust reynst rttar. dag kom hann einmitt me slka frtt.

a er alvita a Bentez gefur ekki t byrjunarlii sitt fyrr en fyrsta lagi klukkutma fyrir leik. Hann vill a allir leikmennirnir bi sig jafn vel undir leik, v s betra a eir viti ekki fyrr en sustu stundu hvort eir byrja inn ea bekknum. Hins vegar vita allir a sem hafa ft ftbolta a sasta fing fyrir leik gefur oft rosalega sterkar vsbendingar um a hva jlfarinn er a hugsa fyrir leikinn.

N, dag talai ‘vinurinn’ vi Garca og fkk r frttir a lokafingu dag hefi Bentez veri a fara yfir teknsk atrii, skipt tv li og “aallii” essum taktska fingaleik leit svona t:

Chris Kirkland

Josemi - Carragher - Hyypi - Riise

Garca - Alonso - Hamann - Warnock

Ciss - Kewell

Sjii etta? Ef etta er sem sagt byrjunarlii morgun er nokku ljst a a verur blsi til sknar! annig a tlunin er greinilega a reyna a koma Chelsea-liinu opna skjldu me v a pressa grimmt fr byrjun (eitthva sem vi hfum alls ekki n a gera tivelli hinga til) og sj hvort eir panicka.

sagi ‘vinurinn’ einnig etta um undirbninginn lokafingu fyrir leik:

1: Kewell spilar holunni, fyrir aftan Ciss, mean Garca og Warnock spila vngjunum. Hins vegar vera eir ekki fstum stum heldur tlar Bentez essum remur a fla r einni stu ara stanslaust allan leikinn fyrir aftan Ciss, annig a Chelsea-menn viti aldrei hvern eir eiga a dekka.

2: Bentez er a leggja herslu sigur essum leik, ekki tap. Ef etta er rtt og essi lisuppstilling er raunveruleg, verur Rafa Bentez seint sakaur um a skorta kjark! :-)

3: eir munu ekki BARA spila svisvrn fstum leikatrium, eins og undanfari. Bentez gerir greinilega r fyrir a Mourinho s binn a undirba Chelsea-lii til a reyna a nta sr veikleika svisvrninni okkar annig a hann er kominn me gagnvopn: a skipta milli ess a spila svisvrn og a spila maur--mann. annig a egar Drogba & Co. stilla sr upp hornspyrnu vita eir ekki hvort eir geta gengi aua svi sem Mourinho var binn a segja eim a nta sr, ea hvort a eir vera teknir r umfer, maur fyrir mann. Lst vel etta.

g endurtek: g er ekki 100% viss hvort a maur tti a treysta essu, ekki af v a heimildirnar eru ekki traustar (r eru a, mjg traustar!) heldur af v a etta er helst til of nkvmt fyrir minn smekk. Ef etta er allt saman satt hltur Garca a vera mesta blaurskja heimi, sem gti tt a hann lenti vandrum gagnvart Rafa fyrir lausmlgi.

Hins vegar verur a viurkennast a ef essar upplsingar eru rttar … verur leikurinn morgun Enn Svakalegri En Maur ori A Vona!!!

g nenni ekki a tala um Chelsea-lii, ar sem i viti allt sem arf a vita. eir f ekki sig mrk, eir halda boltanum 60-70% tmans llum snum leikjum, eir pressa alveg frnlega stft heimavelli og eir eru srfringar a vinna nauma 1-0 og 2-0 sigra. pyntai Drogba okkur fyrra me Marseille og vill eflaust endurtaka leikinn.

Mn sp: V, g veit ekkert hvernig g a sp essu. 90% af mr eru meira ea minna viss um a vi tpum og stta sig vi a sj lii berjast, gefa sig alla leikinn og skora a.m.k. eitt mark. Hin 10% af mr lifa draumaheimi og eirri verld skorar Ciss rennu morgun, Drogba ekki neitt, Lampard er rekinn taf fyrir a reyna a sannfra Gerrard um a ganga til lis vi Chelsea og Abramovich setur klbbinn tslu um etta leyti anna kvld.

Sennilega verur hin raunverulega niurstaa einhvers staar arna milli. Ef vi num jafntefli ver g sttur en a er greinilega ekki ng fyrir Rafa. Hann spilar til sigurs og tt yfirgnfandi lkur su a vi tpum morgun, lti ykkur samt ekkert koma vart tt vi “stelum” essu fyrir framan nefi Jos “the special one” Mourinho. smile

fram Liverpool!!!!!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 23:09 | 878 Or | TrackBack (0) | Flokkur: Upphitun fyrir leik
Ummæli (3)

Draumur: “g er Anfield (aldrei komi ar). Finnst eins og g s me syni mnum (hann er riggja mnaa)!!!!! Allt er eitthva svo smtt, heimilislegt (cosy) og indoors!! Skyndilega tta g mig v hvar g er og g segi vi sessunaut minn a g hafi veri hr nlega!! En n finni g mig virkilega heima og g finn sluhroll streyma um mig -g f tr, g er kominn heim!! a er fyrri hlfleikur Liverpool - MUFC!!! Stin eru r leri! Skyndilega heyri g kalla -Jn Jn….. g lt aftur fyrir mig og ar er frndi minn(Veit ekki hvort hann er pllari .. en tkka potttt v nna. Hann er slkkvilismaur -hva svo sem a ir!!!). Hann segir “g ekkti ig, frbrt a sj ig. Veerum a hittast eftir leik” -rttir mr bleikan (ekki spyrja mig hva a ir) blasnepil me adressu -Red street, nmer eitthva. Eitthva miki meira skrifa ennan snepil.. gaf mr ekki tma til a lesa hann. a er hlfleikur, leikvangurinn tmist! Seinni hlfleikur er a fara a byrja -allir a koma sr fyrir. g er yfir mig spenntur. F hgg hnakkann MU fanisti ttist rekast mig er hann var a setjast. g stekk upp og hann!!! Skelli honum aftur fyrir sig og segi a svona geri hann ekki!!! (Ekki lkt mr, -so out of caracter) Uppsker fagnaarlti fr flgum kringum mig. Sest aftur. Eldri maur, trlega einbeittur framan, situr milli tveggja MU adenda segir grimmilega en um lei eitthva svo einlglega “I am taking the Deck right away”. g segi mti me smu stafestu “I am with you”. Skyndilega gengur inn leikvllinn farabroddi leikmanna beggja lia, gamall grunnsklabekkjarbrir minn me blan (segi og skrifa blan) Liverpool trefil um hlsinn….. hrkk g upp”
:-) :-) :-)

N skil g a sem haft var eftir Bill Shankly um ftboltan. etta me a hann skildi ekki flk sem segi a ftbolti vri upp lf og daua. Hann er svo miki meira en bara a!!!

JnH sendi inn - 03.10.04 05:41 - (
Ummli #1)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeildin · Slur · Topp10 · Upphitun fyrir leik · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Síðustu leikir

·Liverpool 3-1 Fulham
·Charlton 1 - L'pool 2
·Komnir rslit Deildarbikarsins!!!
·Southampton 2 - "Liverpool" 0
·Burnley 1 - L'pool 0

Sustu Ummli

Einar rn: g er alveg sammlu sasta punktinum, s ...[Skoa]
JnH: Chelsea - Liverpool. Gott a f upphitun ...[Skoa]
JnH: Draumur: "g er Anfield (aldrei komi ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Star Man
· Myndirnar fr Liverpool!
· Tindaltil vika...
· Sigurglei
· Leiinlegir fyrrverandi leikmenn
· Liverpool-helgi: ferasagan mn!

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License