beach
« Olympiakos 1 - L'pool 0 | Aðalsíða | Pako vill hraari bolta »

29. september, 2004
Viltu koma aftur, Michael? (uppfrt)

a er kannski of snemmt a dma um kaup Real Madrid Michael Owen, en a er alveg ljst a Owen hefur ekki skemmt sr vel hinga til. Grdagurinn hefur sennilega ekkert veri neitt srstaklega skemmtilegur fyrir Owen.

mean a Liverpool var Grikklandi (ar sem vi hefum n alveg geta nota krafta Owen) og Wayne Rooney var a sl gegn me rennu fyrir Man U, sat Owen bekknum allan tmann gegn Roma. Owen hefur aeins byrja einu sinni inn fyrir Real Madrid og segja sumir a ein af stunum fyrir a Camacho hafi htt hafi veri s a hann lt Owen spila ann leik sta Ral.

Rakst essa gtis grein um Owen og flagaskipti hans til Real. g er ekki sammla llu greininni, enda finnst mr greinarhfundur gera full lti r hfileikum Owen (ekki a a s eitthva ntt meal blaamanna).

mnum huga er Owen alltaf velkominn aftur til Liverpool. Helst vildi g f hann strax aftur. eir Liverpool adendur, sem halda v fram a vi gtum ekki nota krafta Owen, hafa greinilega ekki horft lii undanfarin 5-6 r.

En a eru litlar lkur a hann gefist upp strax. er svo sem ekkert tiloka a ef etta haldi fram einsog etta er hj Owen nna, a hann hugsi sr til hreyfings nsta sumar. Kannski a hann feti ftspor Ian Rush og sni aftur til Liverpool eftir eitt r utan Englands.


Uppfrt (Kristjn Atli): Auvita var missirinn mikill Michael Owen, hann hlt okkur gjrsamlega floti sustu fjgur rin … ea eftir a Robbie Fowler htti a geta skora. En a breytir v ekki a hann sagi adendum lisins eitt og geri anna … hann sveik lit og fli til Madrd til a sitja bekknum og hira launin. Eflaust hefur hann tali sig eiga gan sns a vinna sr inn sti liinu me tmanum - og a er ekki ts me a enn - en a er hlf skrti a hann hafi haldi a hann gti slegi Ronaldo og Raul t, ar sem eir eru nnast snertanlegir Madrd.

Hins vegar, ef hann vill koma aftur nsta sumar ea eftir eitt og hlft r - eins og Rush geri - vona g a dyrnar til Anfield standi honum opnar ar sem a hann er frbr leikmaur og einhver sem adendum Liverpool ykir mjg vnt um. a yri vissulega frbr sjn ef a myndi gerast, tt g efi a.

g er raun spenntari fyrir rum mguleika. kvld SPILAI MIGUEL MISTA EKKI egar Valenca tpuu fyrir Werder Bremen, 2-1 skalandi.

Mista var ekki einu sinni bekknum og feraist vst ekki einu sinni me 22-manna hpnum til skalands, ar sem a var augljst fyrir leikinn a hann myndi ekki spila.

g spyr: er veri a spara hann til a geta selt hann betra veri til lis sem er Meistaradeildinni? Svar: auvita!

Og hvaa li skyldi vilja f Mista? Bentez var me hann hj unglingalii Real Madrd, svo hj Tenerife og svo loks hj Valenca. g ori a veja jlabnusnum a hann skrifar undir hj okkur strax janar!

.: Einar rn uppfri kl. 23:22 | 529 Or | TrackBack (0) | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (2)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeildin · Slur · Topp10 · Upphitun fyrir leik · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Síðustu leikir

·Liverpool 3-1 Fulham
·Charlton 1 - L'pool 2
·Komnir rslit Deildarbikarsins!!!
·Southampton 2 - "Liverpool" 0
·Burnley 1 - L'pool 0

Sustu Ummli

rni: eir eru bnnir a vera vandrum me ...[Skoa]
JnH: i segi a. g er alveg sammla ess ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Star Man
· Myndirnar fr Liverpool!
· Tindaltil vika...
· Sigurglei
· Leiinlegir fyrrverandi leikmenn
· Liverpool-helgi: ferasagan mn!

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License