Aftur á forsíðu
Liverpool Blogg :: Einar Örn Einarsson


santa-ana2.jpgÉg er Einar Örn Einarsson og er 29 ára og bý í Vesturbænum.

Ég er forfallinn Liverpool aðdáandi. Ég hef haldið með liðinu frá því að ég var 8-9 ára gamall. Ég hef átt óteljandi ánægjustundir tengdar Liverpool og alltof margar sorgarstundir.

Liverpool hefur áhrif á líf mitt. Ég er oftast í góðu skapi þegar liðið vinnur og töp liðsins gera það að verkum að ég verð fúll útí vini og vandamenn. Ég les allt á netinu um Liverpool og horfi á alla leiki liðsins. Ég hef farið tvisvar á Anfield - bæði sá ég þá vinna Blackburn og svo sá ég tapleikinn gegn Benfica í Meistaradeildinni. Hápunkturinn er þó þegar ég sá Liverpool vinna Meistaradeildina í Istanbúl.

Ef við lítum aftur í tímann, þá eru Barnes, Rush og Fowler í miklu uppáhaldi hjá mér af Liverpool leikmönnum.

Ég er í raun forfallinn íþróttasjúklingur. Fyrir utan Liverpool hef ég sterkar taugar til Barcelona og AC Milan auk hollenska landsliðsins. Uppáhaldsknattspyrnumaðurinn minn fyrr og síðar er Ruud Gullit. Auk fótboltans fylgist ég mikið með amerískum íþróttum, sérstaklega hafnabolta þar sem Chicago Cubs eru í uppáhaldi hjá mér.

Auk þess að fylgjast með Liverpool, þá vinn ég sem framkvæmdastjóri Serrano. Auk þess er ég draumóramaður og ferðamaður.

Ég hef bloggað í mörg ár á heimasíðunni minni eoe.is. Þar hef ég fjallað alltof mikið um fótbolta og ákvað að lokum að færa þau skrif yfir á þessa síðu.

Ef þú vilt koma einhverju á framfæri við mig, endilega sendu mér

Kontakt upplýsingar...




iChat og AIM: einar77





Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Aggi

Einar Örn

Hjalti

Kristján Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·LFC 1 - Chelsea 0 (4-1 í vító)!!!
·Portsmouth 2 - Liverpool 1
·Chelsea 1 - Liverpool 0
·L'pool 2 - Wigan 0
·L'pool 2 - M'boro 0

Leit:

Síðustu Ummæli

Kristján Atli: Steini! Welcome back from the dead! :bi ...[Skoða]
SSteinn: Lets make it a 100 :biggrin: ...[Skoða]
SSteinn: Held hreinlega að það séu fleiri til í a ...[Skoða]
Kristján Atli: Þetta er allt öðruvísi. Hitt bloggið er ...[Skoða]
SSteinn: Jæja, heimtur úr helju og komið að því a ...[Skoða]
Frú Rafa: Haha, ég var samt að fatta....hversu oft ...[Skoða]
Frú Rafa: Mér finnst alveg hræðilegt að heyra að þ ...[Skoða]
Einar Örn: Jú, og redda Karli Bretaprins nýja konu! ...[Skoða]
Doddi: Þetta verður æðislegur úrslitaleikur. En ...[Skoða]
Einar Örn: Vá, að sjá Chelsea detta út á þriðjudegi ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Milan vs. Man Utd (Uppfært: MILAN!!!)
· LFC 1 - Chelsea 0 (4-1 í vító)!!!
· 2 tímar í leik!
· Kewell spilar með varaliðinu!
· Chelsea á Anfield á morgun!
· Auglýsing: Diagon á netinu!

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallborð

RAWK spjallborð

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglýsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM 2006 · HM Félagsliða · Kannanir · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Leikvangur · Liðsuppstilling · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeildin · Myndbönd · Sjónvarp · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·




Við notum
Movable Type 3.33