Zócalo í Tivoli

Hér á Kop.is hef ég ekki skrifað í tvö ár. Síðasta leikskýrsla sem ég skrifaði dró úr mér viljann til að skrifa meira en nokkur orð á Twitter um Liverpool og núna geri ég varla meira hér á Kop en að retweet-a skemmtilegum tístum á Kop.is Twitter aðganginum okkar.

Ég ætla þó að biðja lesendur Kop.is um smá greiða. Ég er að standa í því basli að reka veitingastaði í Svíþjóð og nú í Danmörku líka. Í nóvember opnuðum við okkar fyrsta stað í Köben í Tivoli Food Hall og núna eru við tilnefnd sem besti Street Food staðurinn í borginni. Ég væri rosalega þakklátur ef þið kæru Kop.is lesendur mynduð fara inná þessa síðu og kjósa þar ZÓCALO í þeirri vinsældakosningu. Takk kærlega!

39 Comments

 1. 1
  Daníel Sigurgeirsson

  Meira en sjálfsagt.

  (1)
 2. 2
  Eyjólfur

  Þó það nú væri. :)

  (1)
 3. 3
  Gunnar Ómarsson

  Tjékk ;-)

  (1)
 4. 4
  Islogi

  Done

  (1)
 5. 5
  Dóri Ara

  Komið

  (1)
 6. 6
  Höddi B

  Komið !

  (1)
 7. 7
  Óli Frímann

  Meir en sjálfsagt, til hamingju með tilnefninguna.

  (1)
 8. 8
  Ólafur Sveinsson

  Búinn:)

  (1)
 9. 9
  Ásgrímur

  Búinn að kjósa :)

  (1)
 10. 10
  Hjalti

  Komið.
  Spurning hvort þú værir til í að gera mér smá greiða á móti.
  Það er að skrifa aftur pistla á kop.is :)

  (30)
 11. 11
  ingó

  Bingó! :)

  (1)
 12. 12
  Sveinn

  Done

  (0)
 13. 13
  Reynir Bergmann

  Done! Til lukku champ

  (1)
 14. 14
  Reynir Bergmann

  Done! Til lukku champ þeð tilnefninguna

  (0)
 15. 15
  Jónas Snorrason

  Eagle has landed

  YNWA

  (1)
 16. 16
  Arnar Birgisson

  Það er gaman að skoða þessa leikskýrslu og sjá hvað liðið er komið langt á veg síðan þá. Hér er málsgrein úr skýrslunni
  En einsog nánast alltaf þá voru okkar menn getulausir fyrir framan mark andstæðinganna. Stærstu kaup sumarsins, Benteke, var enn einu sinni á bekknum og þegar að Ings, Sturridge og Origi eru meiddir, þá er ekki líklegt að þetta Liverpool lið skori mörk. Liverpool er búið að skora 25 mörk í vetur – það er sirka 1,1 mark í leik sem er ÖMURLEGT. Sunderland, sem er í næst síðasta sæti deildarinnar, er búið að skora FLEIRI mörk en við. Hversu slappt er það eiginlega?

  (12)
 17. 17
  Jóhannes Bjarki Sigurðsson

  Klárt!

  (1)
 18. 18
  Guðni E G

  Ég les bara BT þannig að ég þarf að afþakka boð um þátttöku.

  Djók.

  Gangi þér vel.

  (1)
 19. 19
  Lúðvík Sverriz

  Sæl og blessuð.

  Svakaleg sultartíð var þetta þegar fyrsta tímabil Klopps var að klárast. Minnið er nú farið að bregðast en þetta byrjaði nú samt með látum hjá okkar mönnum þegar karlinn settist í skipstjórastólinn. Var það ekki annars? Stórir sigrar og allt það? Svo upphófst mikil krossbandasinfónína. Hver fótur á fætur öðrum slitnaði og tognaði með látum. Eftir stóðum við með silakeppinn Benteke sem átti að vera töfralausn en reyndist óttaleg kransæðastífla þarna í æðakerfinu.

  Jú, Klopp lagði mikið kapp á þessa bikarleiki og þar munaði nú litlu að þeir næðu að landa einhverjum bikurum. Það hefði nú sett málin í annað samhengi eins og greinarhöfundur benti á.

  Nú, aðeins tveimur árum síðar er annað uppi á teningnum. Ég er nokkuð bjartsýnn fyrir úrslitaleikinn í CL og held að liðið mæti óhemju vel stemmt til leiks. Gæti trúað því að við sjáum ámóta uppstillingu og var gegn Brighton. Firminó er svo fjölhæfur að hann gefur miðjunni aukinn hraða. Svo má ekki líta framhjá því að Solanke skoraði og lagði upp mark, bjó til slatta af færum og það er aldrei að vita hvað kemur út úr þeim málum öllum ef hann nær að sýna sitt rétta andlit. Skoraði hann ekki slatta í æfingaleikjum sumarsins?

  Já, ég kaus svo auðvitað þennan stað sem ég hef þó aldrei séð, hvað þá snætt á. Kíki á hann næst þegar maður er á ferðinni á strætum Köben!

  (6)
 20. 20
  INGVAR

  Done

  (0)
 21. 21
  Sigkarl

  Búinn

  (1)
 22. 22
  Viðar Bjarnason

  Done, en mikið afskaplega er ánægjulegt að sjá hvernig liðið okkar lítur út í dag miðað við þennan hóp sem við höfðum árið 2016!

  (0)
 23. 23
  ViktorEB

  Done.

  (0)
 24. 24
  Geiri

  Komið.

  Spurning að virkja stuðnigsfólk í Egyptalandi, þá vinnið þið þessa kosningu pottþétt:)

  Gangi þér vel

  (6)
 25. 25
  Ingi Torfi

  Man þegar maður þurfti að fara í gegnum blogg síðuna hjá Einari til að finna þetta liverpool spjall hahaha

  http://www.eoe.is/

  vá það er langt síðan

  (4)
 26. 26
  Garðar ólafss

  Komið

  (0)
 27. 27
  Helgi Már

  Tékk, flott hjá þér Einar

  (0)
 28. 28
  Loftur

  Done og til hamingju með tilnefninguna.

  (0)
 29. 29
  Svavar Station

  Tjékk!

  (0)
 30. 30
  Gauti

  Done. Er ekki frí máltíð innifalin?

  (0)
 31. 31
  Souness

  Done – YNWA

  (0)
 32. 32
  Varði

  Tékk ! :)

  (0)
 33. 33
  Svavar Station

  Plz be true!

  Reports suggest #LFC have already wrapped up a £62m deal for Fekir and it’s understood Fekir has agreed a five-year contract with #LFC

  (5)
 34. 34
  Davíð Arnar

  Tékk, gangi ykkur vel

  (0)
 35. 35
  birdarinn

  Klárt, gangi þér vel!

  (0)
 36. 36
  Friðrik

  afgreitt

  (0)
 37. 37
  FDM

  Check

  (0)
 38. 38
  Red

  Rosalega væri ég sáttur ef að Nabil Fekir kæmi en það væri líka geggjað að fá frá Lyon líka, kantsóknarmanninn sem að Móri gafst upp á….kannast einhver við þá uppskrift. Ég er að tala um Memphis Depay hann er með 19 mörk og 9 stoðsendingar á tímabilinu.
  Held að hann yrði líka æstur að sanna sig líkt og Salah varð að gera.

  (0)
 39. 39
  kaldi

  Búnn að kjósa kem síðan við síðar til að tékka hvort maður hafi kosið rétt :)

  (0)