Blackburn í FA Cup

Það er búið að draga í 8-liða úrslit FA Cup. Við fengum á pappírnum auðveldan leik því Blackburn munu mæta á Anfield. Svona lítur þetta út:

  • Aston Villa – WBA
  • Preston – Arsenal
  • Bradford City – Reading
  • Liverpool – Blackburn

Leikirnir fara fram 7-8.mars.

11 Comments

  1. Þvílík snilld, fá svo Reading eða Bradford í undanúrslitum og sigurvera úr leik Man utd vs Arsenal í úrslitum. Verður frábær síðasti leikur.

  2. Djöfull er ég feginn að við lentum ekki á móti Bradford 😛 Ekkert illa meint samt gagnvart okkar mönnum 😉

  3. Djöfull var þetta mikið brot þegar Fellaini skoraði. Bakhrinding!!! hello anyone Bueller. Samt er ég skíthræddur við Blackburn, sýnd veiði en ekki gefinn.

  4. Vid erum ekki ad fara tapa a moti blackburn heima i thessum leik. Munum trulega ekki tapa leik thad sem eftir lifir timabilid ef ut i thad er farid.

  5. Draumadráttur, ekkert minna. Fyrir utan okkur er Arsenal langhættulegasta liðið sem eftir er og þessi dráttur hámarkar líkurnar á að þeir detti úr leik. Nú ef ekki, þá þurfum við í það minnsta ekki að mæta þeim á Emirates sem er alltaf erfitt. Líka snilld að fá heimaleik.
    Gæti ekki verið sáttari.

  6. Algjörlega frábært að Utd hafi unnið. Bara jákvætt að liðin fá erfiðan leik í viðbót hefði reyndar verið best að utd hefði gert jafntefli og unnið þannig en þetta var það næst besta
    í stöðunni.

  7. Algjörlega sammála Andri. Í fyrsta skipti sem ég læt sigur Utd ekki fara í taugarnar á mér. Algjör snilld að fá ManU Arsenal í bikarnum, win win í alla staði. Vona meira að segja að ManU vinni Arsenal því lélegra Utd lið hef ég ekki séð í mörg ár.

  8. NR 9
    Sem segir mikið um hvað Liverpool hafa verið lelegir, UTD er 5 stigum fyrir ofan Liverpool i deildinni.

  9. NR 10

    nei það segjir einfaldlega hvað Man utd hafa verið góðir í gegnum tíðina, því miður 🙁 – þetta er eitt ríkasta félagslið í heimi í nútímafótbolta þar sem penningar ráða nánast öllu.
    Þetta Man utd lið er nú ekki að spila betur en liðið í fyrra þrátt fyrir öll kaupinn í sumar.

    Ég vill samt byðja men um að vanmeta ekki Blackburn liðið. Menn að tala um auðveldan leik sem er auðvita bara fáranlegt því að það eru ekki auðveldir leikir í þessari keppni og þarf ekki nema að sjá ja…. hverja einustu umferð í ár.
    Sá þá rúla yfir Stoke liðið um daginn og er ég viss um að þeir séu ekki að fara að leyfa Liverpool valta yfir sig á Anfield í 8.liða úrslitunum. Þótt að ég hef fulla trú á okkar strákum og að þeir klári þetta verkefni þá á orðið Auðvelt aldrei heima í Enska bikarnum(allavega ekki fyrir fram)

Aukasæti í Hópferð Kop.is!

Kop.is Podcast #77